Stórt tap hjá Íslendingaliðinu | Hákon fékk tækifæri gegn PSG Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 22:46 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Vísir/Getty Íslendingaliðið Eupen í Belgíu mátti sætta sig við stórt tap þegar liðið mætti Club Brugge í kvöld. Þá kom Hákon Arnar Haraldsson inn af bekknum hjá Lille gegn stórliði PSG. Eupen hafði tapað tveimur leikjum í röð í belgísku deildinni og var komið í næst neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld. Andstæðingarnir í Club Brugge voru hins vegar í þriðja sæti og því búist við erfiðum leik fyrir Eupen. Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í vörn Eupen sem lenti 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Staðan var 2-0 þar til langt var liðið á síðari hálfleikinn en heimamenn bættu tveimur mörkum við á þriggja mínútna kafla seint í leiknum. Lokatölur 4-0 og þriðja tap Eupen í röð því staðreynd. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 81. mínútu þegar staðan var 4-0. Kortrijk lið Freys Alexanderssonar er þremur stigum á eftir Eupen í neðsta sætinu en gæti jafnað liðið að stigum með sigri gegn Union Saint Gilloiose á morgun. Í Frakklandi byrjaði Hákon Arnar Haraldsson á bekknum hjá Lille sem mætti stórliði PSG á útivelli. Lille komst yfir strax á 6. mínútu með marki frá Yusuf Yacizi en PSG var ekki lengi að snúa við taflinu. Gonzalo Ramos skoraði á 10. mínútu og sjálfsmark frá Alexsandro kom PSG í 2-1 á 17. mínútu. Staðan í hálfleik var 2-1 og Randal Kolo Muani bætti þriðja markinu við á 80. mínútu og innsiglaði sigurinn. Hákon Arnar kom inn af bekknum mínútu síðar og lék síðustu mínútur leiksins. Franski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Eupen hafði tapað tveimur leikjum í röð í belgísku deildinni og var komið í næst neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld. Andstæðingarnir í Club Brugge voru hins vegar í þriðja sæti og því búist við erfiðum leik fyrir Eupen. Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í vörn Eupen sem lenti 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Staðan var 2-0 þar til langt var liðið á síðari hálfleikinn en heimamenn bættu tveimur mörkum við á þriggja mínútna kafla seint í leiknum. Lokatölur 4-0 og þriðja tap Eupen í röð því staðreynd. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 81. mínútu þegar staðan var 4-0. Kortrijk lið Freys Alexanderssonar er þremur stigum á eftir Eupen í neðsta sætinu en gæti jafnað liðið að stigum með sigri gegn Union Saint Gilloiose á morgun. Í Frakklandi byrjaði Hákon Arnar Haraldsson á bekknum hjá Lille sem mætti stórliði PSG á útivelli. Lille komst yfir strax á 6. mínútu með marki frá Yusuf Yacizi en PSG var ekki lengi að snúa við taflinu. Gonzalo Ramos skoraði á 10. mínútu og sjálfsmark frá Alexsandro kom PSG í 2-1 á 17. mínútu. Staðan í hálfleik var 2-1 og Randal Kolo Muani bætti þriðja markinu við á 80. mínútu og innsiglaði sigurinn. Hákon Arnar kom inn af bekknum mínútu síðar og lék síðustu mínútur leiksins.
Franski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira