Næsta lægð nálgast landið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. febrúar 2024 07:20 Lægðin nálgast landið í kvöld og í nótt. Vísir/Vilhelm Næsta lægð nálgast landið í kvöld og nótt. Þá hvessir af austri með úrkomu, fyrst syðst á landinu. Í dag verður hinsvegar fremur hæg sunnanátt með skúrum og eða éljum en það léttir til á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 0 til 4 stig. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar. Veður Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar kemur fram að á morgun geri spár ráð fyrir að miðja þessarar lægðar fari yfir landið frá suðri til norðurs. Vindur blæs rangsælis kringum lægðarmiðjuna og áttin verður því breytileg á morgun og stinningskaldi nokkuð víða. Einnig má víða búast við úrkomu. Í grófum dráttum má búast við rigningu eða slyddu nærri ströndinni. Meiri líkur eru á snjókomu inn til landsins. Á fimmtudag er síðan útlit fyrir að landið verði inni í lægðarmiðjunni. Lægðin verður orðin gömul og flatbotna, að því er segir á vef Veðurstofunnar og því er útlit fyrir rólegt veður um tíma. Síðdegis á fimmtudag eru líkur á vaxandi norðanátt með ofankomu á norðurhelmingi landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag:Austlæg eða breytileg átt 8-15 m/s, en hægari um kvöldið. Rigning eða slydda með köflum og snjókoma inn til landsins. Hiti kringum frostmark, en allt að 5 stiga hiti við suðaustur- og austurströndina.Á fimmtudag:Hæg breytileg átt og bjart veður, en stöku él við ströndina. Vægt frost. Vaxandi norðanátt á norðanverðu landinu undir kvöld með snjókomu eða slyddu.Á föstudag:Norðan 10-18 og snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Hiti kringum frostmark.Á laugardag:Norðlæg átt 5-13. Bjartviðri sunnan heiða, en skýjað og dálítil él á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Frost 0 til 7 stig.Á sunnudag:Vestlæg átt, bjart veður og fremur kalt, en þykknar upp við vesturströndina og hlýnar þar.Á mánudag:Sunnanátt með rigningu og hita 3 til 8 stig, en þurrt norðaustantil á landinu. Vestlægari með skúrum eða éljum um kvöldið og kólnar.
Veður Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Sjá meira