Sá yngsti til að ná fimmfaldri fimmu Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:00 Victor Wembanyama hefur stimplað sig inn í NBA deildina af krafti og töfrar reglulega fram ótrúlega tölfræði Christian Petersen/Getty Images Victor Wembanyama hélt ótrúlegum afrekum áfram í nótt þegar hann varð annar nýliðinn og aðeins 22. leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 5+ stig, gefa 5+ stoðsendingar, grípa 5+ fráköst, stela 5+ boltum og verja 5+ skot. Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp. Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira
Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp.
Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Sjá meira