Gripinn glóðvolgur með tvö kíló af kókaíni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2024 13:42 Frá töskusalnum á Keflavíkurflugvelli. Maðurinn var gripinn með tvö kíló af kókaíni í ferðatösku sinni við komuna frá Belgíu. Isavia Erlendur karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða fangelsi eftir að hafa verið gripinn með rúmlega tvö kíló af kókaíni í ferðatösku sinni við komuna til landsins í desember síðastliðnum. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. febrúar eftir að maðurinn, Mustafa Rada, játaði sök við þingfestingu tíu dögum fyrr. Hann var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot með því að hafa fimmtudaginn 7. desember staðið að innflutningi á rúmlega tveimur kílóum af kókaíni með styrkleika rúmlega sextíu prósent. Efnin voru ætluð til sölu í ágóðaskyni hér á landi. Rada kom til landsins með flugi frá Belgíu og fundust efnin falin í farangurstösku hans á Keflavíkurflugvelli. Engin gögn voru til um að Rada hefði áður gerst sekur um refsiverðan verknað. Ljóst væri að hann væri ekki eigandi efnanna eða skipuleggjandi. Hann hefði samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu, væri svokallað burðardýr. Var litið til þess við ákvörðun refsingar sem og samvinnu sem hann hefði sýnt við rannsókn málsins. Þá hefði hann játað brot sitt skýlaust frá upphafi. Þá hefði hegðun hans í gæsluvarðhaldi verið góð. Á móti yrði ekki litið fram hjá því að hann hefði flutt talsvert magn af sterkum efnum til landsins og aðkoma hans verið ómissandi liður í því ferli að koma þeim í dreifingu. Þótti 32 mánaða fangelsi hæfileg refsing en frá refsingunni dragast þeir rúmlega tveir mánuðir sem hann hefur sætt gæsluvarðhaldi. Fíkniefnabrot Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Belgía Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. febrúar eftir að maðurinn, Mustafa Rada, játaði sök við þingfestingu tíu dögum fyrr. Hann var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot með því að hafa fimmtudaginn 7. desember staðið að innflutningi á rúmlega tveimur kílóum af kókaíni með styrkleika rúmlega sextíu prósent. Efnin voru ætluð til sölu í ágóðaskyni hér á landi. Rada kom til landsins með flugi frá Belgíu og fundust efnin falin í farangurstösku hans á Keflavíkurflugvelli. Engin gögn voru til um að Rada hefði áður gerst sekur um refsiverðan verknað. Ljóst væri að hann væri ekki eigandi efnanna eða skipuleggjandi. Hann hefði samþykkt að flytja efnin til landsins gegn greiðslu, væri svokallað burðardýr. Var litið til þess við ákvörðun refsingar sem og samvinnu sem hann hefði sýnt við rannsókn málsins. Þá hefði hann játað brot sitt skýlaust frá upphafi. Þá hefði hegðun hans í gæsluvarðhaldi verið góð. Á móti yrði ekki litið fram hjá því að hann hefði flutt talsvert magn af sterkum efnum til landsins og aðkoma hans verið ómissandi liður í því ferli að koma þeim í dreifingu. Þótti 32 mánaða fangelsi hæfileg refsing en frá refsingunni dragast þeir rúmlega tveir mánuðir sem hann hefur sætt gæsluvarðhaldi.
Fíkniefnabrot Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Belgía Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira