Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 23:31 Michael Edwards, Klopp og Mike Gordon á góðri stundu. John Powell/Getty Images Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Edwards starfaði lengi vel fyrir Liverpool, fyrst í greiningadeild félagsins og svo sem yfirmaður knattspyrnumála, áður en hann sagði starfi sínu lausu árið 2022. Síðan þá hefur hann verið ítrekað orðaður við endurkomu og tókst eigendum félagsins loks að sannfæra hann um að snúa aftur. Michael Edwards' record speaks for itself. pic.twitter.com/Xrm4oSpa0P— talkSPORT (@talkSPORT) March 12, 2024 Edwards, sem var til að mynda driffjöðurin í því að fá Mohamed Salah á sínum tíma, mun ekki sinna sama starfi og áður. Til þess kemur góðvinur hans Richard Hughes sem hefur undanfarin ár starfað fyrir Bournemouth. Edwards færist því ofar í stjórnendakeðjunni og verður yfir öllu tengdu knattspyrnu hjá félaginu. Fyrsta verkefni hans er að finna nýjan þjálfara en Klopp hefur gefið út að hann muni stíga til hliðar að tímabilinu loknu. "There is no better person than Michael Edwards" Melissa Reddy says incoming FSG CEO Michael Edwards will be the "highest decision-maker on all football matters" at Liverpool after he rejected roles at Manchester United and Chelsea pic.twitter.com/FcrATetzqJ— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 12, 2024 Xabi Alonso, sem er við það að gera Bayer Leverkusen að þýskum meisturum, hefur verið orðaur við félagið. Hann lék með því við góðan orðstír áður en hann fór og raðaði inn titlum Real Madríd og Bayern München. Þá hefur hinn 39 ára gamli Rúben Amorim, þjálfari Sporting í Portúgal, einnig verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Viðræður í fullum gangi um endurkomu Edwards til Liverpool Liverpool er að missa knattspyrnustjórann Jürgen Klopp en gæti aftur á móti verið að endurheimta Michael Edwards í hlutverk yfirmanns knattspyrnumála. 10. mars 2024 12:35