Fótboltamaður bað unnustans inn á fótboltavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 23:30 Joshua Cavallo er hér kominn niður á skeljarnar á miðjum fótboltavellinum. @JoshuaCavallo Ástralski knattspyrnumaðurinn Joshua Cavallo vakti heimsathygli á sínum tíma þegar hann kom út úr skápnum á meðan hann var enn að spila. Cavallo er enn að spila og hefur nú komið sér aftur í sviðsljósið. Ástralski fótboltamaðurinn sagði frá stórri stund í sínu lífi á samfélagsmiðlum. Cavallo er að fara gifta sig og hann ákvað að bera fram bónorðið inn á fótboltavelli. Cavallo þakkaði fótboltafélaginu Adelaide United fyrir aðstoðina við að skipuleggja bónorðið. Cavallo fór nefnilega á skeljarnar og bað unnusta síns Leighton Morrell á heimavelli Adelaide United. Hann segist fá öruggt umhverfi til að vera hann sjálfur hjá félaginu þar sem hann spilar sem vinstri bakvörður eða miðjumaður. „Mér fannst réttast að gera þetta inn á fótboltavellinum þar sem þetta allt byrjaði,“ skrifaði Joshua Cavallo á samfélagsmiðla sína. Cavallo kom út úr skápnum í október 2021 og sagðist þá búinn að fá nóg af því skammast sín fyrir kynhneigð sína og þurfa að lifa tvöföldu lífi. Fótboltamenn höfðu komið út úr skápnum áður en aðeins eftir að þeir höfðu setta fótboltaskóna upp á hillu. Starting this year with my fiancée Thank you @adelaideunited for helping set up this surprise. You have provided a safe space in football, one that I never in my dreams thought could ever be possible. To share this special moment on the pitch, where it all started pic.twitter.com/9ThwrN2Yol— Josh Cavallo (@JoshuaCavallo) March 13, 2024 Ástralía Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Cavallo er enn að spila og hefur nú komið sér aftur í sviðsljósið. Ástralski fótboltamaðurinn sagði frá stórri stund í sínu lífi á samfélagsmiðlum. Cavallo er að fara gifta sig og hann ákvað að bera fram bónorðið inn á fótboltavelli. Cavallo þakkaði fótboltafélaginu Adelaide United fyrir aðstoðina við að skipuleggja bónorðið. Cavallo fór nefnilega á skeljarnar og bað unnusta síns Leighton Morrell á heimavelli Adelaide United. Hann segist fá öruggt umhverfi til að vera hann sjálfur hjá félaginu þar sem hann spilar sem vinstri bakvörður eða miðjumaður. „Mér fannst réttast að gera þetta inn á fótboltavellinum þar sem þetta allt byrjaði,“ skrifaði Joshua Cavallo á samfélagsmiðla sína. Cavallo kom út úr skápnum í október 2021 og sagðist þá búinn að fá nóg af því skammast sín fyrir kynhneigð sína og þurfa að lifa tvöföldu lífi. Fótboltamenn höfðu komið út úr skápnum áður en aðeins eftir að þeir höfðu setta fótboltaskóna upp á hillu. Starting this year with my fiancée Thank you @adelaideunited for helping set up this surprise. You have provided a safe space in football, one that I never in my dreams thought could ever be possible. To share this special moment on the pitch, where it all started pic.twitter.com/9ThwrN2Yol— Josh Cavallo (@JoshuaCavallo) March 13, 2024
Ástralía Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti