„Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Sverrir Mar Smárason skrifar 6. apríl 2024 22:02 Jökull í leiknum í kvöld. Visir/ Hulda Margrét Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. „Þetta var bara hörku leikur. Bæði lið áttu sína kafla og þeir nýttu færin sín. Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit, þarf að horfa á þetta betur til þess að fá tilfinninguna fyrir því. Mér fannst þeir sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og meira með boltann þó við höfum fengið betri færi. Við meira með boltann í seinni en þeir nýttu færin sín,” sagði Jökull og hélt áfram. „Mér fannst seinni hálfleikurinn alveg vera eitthvað sem hægt er að taka með og byggja á. Mér fannst koma áræðni og kraftur þegar leið á. Það var erfitt að spila á móti vindinum í fyrri hálfleik og við vorum aðeins að mikla það fyrir okkur. Það er margt sem við getum skoðað, gert betur og margt sem við gerðum vel.” Óli Valur og Guðmundur Baldvin eru báðir ungir stjörnumenn sem nýlega komu aftur heim úr atvinnumennsku. Þeir voru báðir á bekknum í dag. „Óli er búinn að vera meiddur og er að koma til baka. Það er ekki langt síðan þeir komu svo þeir eru bara að komast inn í hlutina. Við vorum með þokkalega stóra hóp í fyrra og það voru oft leikmenn utan hóps sem gætu byrjað og það er eins núna. Við munum breyta liðinu ansi oft og viljum geta það,” sagði Jökull. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn KR næstkomandi fötsudag. Þetta er farið af stað. „Þetta er bara skemmtilegt. Gaman að rýna í þennan leik og gera hann upp. Nýta svo vikuna í að undirbúa næsta leik,” sagði Jökull að lokum. Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Sjá meira
„Þetta var bara hörku leikur. Bæði lið áttu sína kafla og þeir nýttu færin sín. Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit, þarf að horfa á þetta betur til þess að fá tilfinninguna fyrir því. Mér fannst þeir sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og meira með boltann þó við höfum fengið betri færi. Við meira með boltann í seinni en þeir nýttu færin sín,” sagði Jökull og hélt áfram. „Mér fannst seinni hálfleikurinn alveg vera eitthvað sem hægt er að taka með og byggja á. Mér fannst koma áræðni og kraftur þegar leið á. Það var erfitt að spila á móti vindinum í fyrri hálfleik og við vorum aðeins að mikla það fyrir okkur. Það er margt sem við getum skoðað, gert betur og margt sem við gerðum vel.” Óli Valur og Guðmundur Baldvin eru báðir ungir stjörnumenn sem nýlega komu aftur heim úr atvinnumennsku. Þeir voru báðir á bekknum í dag. „Óli er búinn að vera meiddur og er að koma til baka. Það er ekki langt síðan þeir komu svo þeir eru bara að komast inn í hlutina. Við vorum með þokkalega stóra hóp í fyrra og það voru oft leikmenn utan hóps sem gætu byrjað og það er eins núna. Við munum breyta liðinu ansi oft og viljum geta það,” sagði Jökull. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn KR næstkomandi fötsudag. Þetta er farið af stað. „Þetta er bara skemmtilegt. Gaman að rýna í þennan leik og gera hann upp. Nýta svo vikuna í að undirbúa næsta leik,” sagði Jökull að lokum.
Besta deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. 6. apríl 2024 21:13