FH-ingar búnir að velja besta FH-lið sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:30 Davíð Þór Viðarsson er fyrrum fyrirliði FH og hefur tekið við nokkrum Íslandsmeistaratitlum. Mynd/Daníel Knattspyrnudeild FH hefur í vor staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins og var úrvalsliðið kynnt fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Bestu deildinni í sumar, sem var á móti Vestra í dag. Það eru margir frábærir leikmenn sem hafa spilað fyrir FH í gegnum tíðina og því ekki auðvelt að velja aðeins ellefu leikmenn. Af þeim sökum eru menn eins og Allan Borgvardt og Hörður Magnússon út í kuldanum. Hörður er þriðji markahæsti leikmaður FH í efstu deild og Borgvardt var tvisvar sinnum kosinn besti leikmaður tímabilsins eða árin 2003 og 2005. Framherjar úrvalsliðsins eru Atlarnir tveir, Ati Viðar Björnsson og Atli Guðnason ásamt Tryggva Guðmundssyni. Steven Lennon er síðan framarlega á miðjunni og fyrir aftan hann eru Heimir Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson. Í vörninni eru þeir Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen og Freyr Bjarnason og Daði Lárusson er síðan í markinu. Um þúsund manns tóku þátt í kosningunni, þar sem velja þurfti leikmenn í ellefu stöður á vellinum. Leikmenn sem tilnefndir voru í hverja stöðu fyrir sig þurftu að hafa leikið að minnsta kosti þrjár leiktíðir með FH frá árinu 1964 til dagsins í dag. Elsti tilnefndi leikmaðurinn var Bergþór Jónsson, fæddur 1935, en yngstir voru þeir Baldur Logi Guðlaugsson og Ólafur Guðmundsson, núverandi leikmaður FH, sem fæddir eru 2002. Enginn þeirra komst þó í úrvalsliðið sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Sjá meira
Það eru margir frábærir leikmenn sem hafa spilað fyrir FH í gegnum tíðina og því ekki auðvelt að velja aðeins ellefu leikmenn. Af þeim sökum eru menn eins og Allan Borgvardt og Hörður Magnússon út í kuldanum. Hörður er þriðji markahæsti leikmaður FH í efstu deild og Borgvardt var tvisvar sinnum kosinn besti leikmaður tímabilsins eða árin 2003 og 2005. Framherjar úrvalsliðsins eru Atlarnir tveir, Ati Viðar Björnsson og Atli Guðnason ásamt Tryggva Guðmundssyni. Steven Lennon er síðan framarlega á miðjunni og fyrir aftan hann eru Heimir Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson. Í vörninni eru þeir Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen og Freyr Bjarnason og Daði Lárusson er síðan í markinu. Um þúsund manns tóku þátt í kosningunni, þar sem velja þurfti leikmenn í ellefu stöður á vellinum. Leikmenn sem tilnefndir voru í hverja stöðu fyrir sig þurftu að hafa leikið að minnsta kosti þrjár leiktíðir með FH frá árinu 1964 til dagsins í dag. Elsti tilnefndi leikmaðurinn var Bergþór Jónsson, fæddur 1935, en yngstir voru þeir Baldur Logi Guðlaugsson og Ólafur Guðmundsson, núverandi leikmaður FH, sem fæddir eru 2002. Enginn þeirra komst þó í úrvalsliðið sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti