Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:06 Kristín Dís Árnadóttir er með fast sæti í byrjunarliði toppliðsins í Danmörku. @Brondbywomen Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024 Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira