Facebook bannar Ástþóri að auglýsa Jón Þór Stefánsson skrifar 8. maí 2024 23:40 Ástþór Magnússon telur alvarlega stöðu komna upp fari Facebook að skipta sér af kosningum á Íslandi. Vísir/Vilhelm Auglýsingareikningi Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda á Facebook hefur verið lokað. Síða hans er enn uppi, en auglýsingar hans eru ekki lengur í birtingu og hann getur ekki keypt fleiri auglýsingar. Einnig hefur Instagram-reikningi hans verið lokað. Ástþór greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hann segir þessar fregnir vera mikið áfall fyrir kosningabaráttu hans enda hefur miklum fjármunum verið varið í að auglýsa hann á Facebook. Samkvæmt gögnum frá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, hefur rúmum sex milljónum króna verið eytt í að auglýsa framboðssíðuna á samfélagsmiðlum. „Það hefur verið talað um það að ég hafi auglýst mest af öllum, fyrir milljónir króna. Þannig þetta er auðvitað mikið áfall,“ segir Ástþór. „Ástæðurnar sem okkur eru gefnar eru út í hött. Það er bara bullshit.“ Að sögn Ástþórs hefur hann ekki getað fengið svör frá Meta um það hvers vegna þessar ákvarðanir hafi verið teknar. „Þau segja bara að skipun hafi komið að ofan, og þau vita ekki ástæðuna.“ Alvarleg afskipti af íslenskum kosningum Með þessu er alvarleg staða komin upp að sögn Ástþórs. Þarna séu Bandaríkin að skipta sér af kosningabaráttu á Íslandi. „Það er mín skoðun að Bandarísk stjórnvöld eru að reyna að þagga niður framboðið því ég er að gagnrýna þessi vopnakaup. Það held ég að sé ástæðan,“ segir Ástþór sem fullyrðir að það liggi fyrir að mikil tengsl séu á milli Meta og bandarískra stjórnvalda. Facebook sé ekki óháð þeim þrátt fyrir að vera einkafyrirtæki. „Það hefur verið mikil umræða um það hvernig Bandaríkin hafa verið að blanda sér í kosningar í öðrum löndum. Rússar og Kínverjar hafa verið vændir um að blanda sér í kosningar í Bandaríkjunum. Þarna sérðu hvernig Bandaríkin eru að blanda sér í kosningar á Íslandi. Ástþór minnist á hugmynd sem hann hefur lagt til í kosningabaráttu sinni: Að stofnaður verði íslenskur samfélagsmiðill. „Fjölmiðlarnir ættu bara að fara saman í átak með einkaaðilum, forritunarfyrirtækjum og gera þetta,“ segir hann. „Það þarf bara að kasta þessu fyrirtæki út á haf. Þetta kristallast nú fyrir framan augun á okkur hvernig þetta er að stýra umræðunni.“ Kosningabaráttan ónýt ef skellt er í lás og slá Ekki er rukkað fyrir auglýsingarnar fyrir birtingu heldur jafnóðum, útskýrir Ástþór. Hann segist því ekki hafa borgað fyrir auglýsingar sem eiga eftir að birtast. Þrátt fyrir það segir hann áfallið fjárhagslegt að einhverju leiti. „Þegar maður er búinn að leggja milljónir króna í að kynna framboðið, og svo er fótunum kippt svona undan manni þegar það er stutt í kosningar þá er verið að eyðileggja allt sem er búið að byggja upp,“ segir Ástþór. „Ég er búinn að vera byggja upp ákveðinn takt. Kosningabaráttan er í raun ónýt ef það er lokað á þetta allt í einu.“ Forsetakosningar 2024 Samfélagsmiðlar Meta Auglýsinga- og markaðsmál Facebook Tengdar fréttir Ástþór sannfærður um að verða sjöundi forsetinn Ástþór Magnússon var í skýjunum með að fá númerið sjö þegar hann mætti til Hörpu í morgun að skila meðmælalistum framboðs síns. Verið væri að kjósa sjöunda forsetann og hann væri sannfærður um að ná kjöri. 26. apríl 2024 17:00 Kveðst ekki svindla á neinum með happdrætti sínu Ástþór Magnússon segir happdrætti sitt þar sem rafbíll er í aðalvinning fara eftir öllum lögum og sé hann með leyfi frá sýslumanni til að reka það. Áttatíu þúsund miðar eru í boði og búið að útbýta tæplega fjögur hundruð þeirra. 6. maí 2024 16:58 Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 26. apríl 2024 11:40 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Sjá meira
Ástþór greinir frá þessu í samtali við fréttastofu. Hann segir þessar fregnir vera mikið áfall fyrir kosningabaráttu hans enda hefur miklum fjármunum verið varið í að auglýsa hann á Facebook. Samkvæmt gögnum frá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, hefur rúmum sex milljónum króna verið eytt í að auglýsa framboðssíðuna á samfélagsmiðlum. „Það hefur verið talað um það að ég hafi auglýst mest af öllum, fyrir milljónir króna. Þannig þetta er auðvitað mikið áfall,“ segir Ástþór. „Ástæðurnar sem okkur eru gefnar eru út í hött. Það er bara bullshit.“ Að sögn Ástþórs hefur hann ekki getað fengið svör frá Meta um það hvers vegna þessar ákvarðanir hafi verið teknar. „Þau segja bara að skipun hafi komið að ofan, og þau vita ekki ástæðuna.“ Alvarleg afskipti af íslenskum kosningum Með þessu er alvarleg staða komin upp að sögn Ástþórs. Þarna séu Bandaríkin að skipta sér af kosningabaráttu á Íslandi. „Það er mín skoðun að Bandarísk stjórnvöld eru að reyna að þagga niður framboðið því ég er að gagnrýna þessi vopnakaup. Það held ég að sé ástæðan,“ segir Ástþór sem fullyrðir að það liggi fyrir að mikil tengsl séu á milli Meta og bandarískra stjórnvalda. Facebook sé ekki óháð þeim þrátt fyrir að vera einkafyrirtæki. „Það hefur verið mikil umræða um það hvernig Bandaríkin hafa verið að blanda sér í kosningar í öðrum löndum. Rússar og Kínverjar hafa verið vændir um að blanda sér í kosningar í Bandaríkjunum. Þarna sérðu hvernig Bandaríkin eru að blanda sér í kosningar á Íslandi. Ástþór minnist á hugmynd sem hann hefur lagt til í kosningabaráttu sinni: Að stofnaður verði íslenskur samfélagsmiðill. „Fjölmiðlarnir ættu bara að fara saman í átak með einkaaðilum, forritunarfyrirtækjum og gera þetta,“ segir hann. „Það þarf bara að kasta þessu fyrirtæki út á haf. Þetta kristallast nú fyrir framan augun á okkur hvernig þetta er að stýra umræðunni.“ Kosningabaráttan ónýt ef skellt er í lás og slá Ekki er rukkað fyrir auglýsingarnar fyrir birtingu heldur jafnóðum, útskýrir Ástþór. Hann segist því ekki hafa borgað fyrir auglýsingar sem eiga eftir að birtast. Þrátt fyrir það segir hann áfallið fjárhagslegt að einhverju leiti. „Þegar maður er búinn að leggja milljónir króna í að kynna framboðið, og svo er fótunum kippt svona undan manni þegar það er stutt í kosningar þá er verið að eyðileggja allt sem er búið að byggja upp,“ segir Ástþór. „Ég er búinn að vera byggja upp ákveðinn takt. Kosningabaráttan er í raun ónýt ef það er lokað á þetta allt í einu.“
Forsetakosningar 2024 Samfélagsmiðlar Meta Auglýsinga- og markaðsmál Facebook Tengdar fréttir Ástþór sannfærður um að verða sjöundi forsetinn Ástþór Magnússon var í skýjunum með að fá númerið sjö þegar hann mætti til Hörpu í morgun að skila meðmælalistum framboðs síns. Verið væri að kjósa sjöunda forsetann og hann væri sannfærður um að ná kjöri. 26. apríl 2024 17:00 Kveðst ekki svindla á neinum með happdrætti sínu Ástþór Magnússon segir happdrætti sitt þar sem rafbíll er í aðalvinning fara eftir öllum lögum og sé hann með leyfi frá sýslumanni til að reka það. Áttatíu þúsund miðar eru í boði og búið að útbýta tæplega fjögur hundruð þeirra. 6. maí 2024 16:58 Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 26. apríl 2024 11:40 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Sjá meira
Ástþór sannfærður um að verða sjöundi forsetinn Ástþór Magnússon var í skýjunum með að fá númerið sjö þegar hann mætti til Hörpu í morgun að skila meðmælalistum framboðs síns. Verið væri að kjósa sjöunda forsetann og hann væri sannfærður um að ná kjöri. 26. apríl 2024 17:00
Kveðst ekki svindla á neinum með happdrætti sínu Ástþór Magnússon segir happdrætti sitt þar sem rafbíll er í aðalvinning fara eftir öllum lögum og sé hann með leyfi frá sýslumanni til að reka það. Áttatíu þúsund miðar eru í boði og búið að útbýta tæplega fjögur hundruð þeirra. 6. maí 2024 16:58
Svona var Pallborðið með Arnari Þór, Ásdísi Rán og Ástþóri Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson verða gestir Pallborðsins klukkan 14 í dag, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 26. apríl 2024 11:40