Segir hin sigurstranglegu hafa tromp á hendi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. maí 2024 21:41 Magnús Davíð Norðdahl borgarfulltrúi veltir fyrir sér mögulegum brögðum forsetaframbjóðendanna. Vísir/Samsett Magnús Davíð Norðdahl, borgarfulltrúi Pírata, segir þá fimm frambjóðendur sem búa yfir mestu fylgi í komandi forsetakosningum hafa tromp á hendi séu þeir ekki sigurvissir er nær dregur kjördegi. Ekki geti þeir allir orðið forseti en dragi eitt þeirra framboð sitt til baka og lýsi yfir stuðningi við meðframbjóðenda gæti sá hinn sami ráðið úrslitum að miklu leyti. Í færslu sem Magnús birti á síðu sinni á Facebook í dag veltir hann þessum möguleika fyrir sér. „Fyrir einhvern sem ekki sér fram á að vinna getur sá hinn sami ráðið niðurstöðu eða í öllu falli haft mikil áhrif á hver verður næsti forseti. Ekki síst myndi slík viðleitni vafalaust tryggja að einhver annar en Katrín Jakobsdóttir yrði forseti þar sem hún er á sama tíma vinsælust og óvinsælust á meðal kjósenda,“ skrifar hann. Hann bendir á að líkast til kæmi slíkt bragð til með að hagnast Baldri Þórhallssyni mest þar sem hann sé oftast nefndur í öðru sæti á eftir uppáhaldsframbjóðenda í skoðanakönnunum. Magnús spyr þá hin fimm efstu, hvort þau vilji frekar tapa í komandi kosningum eða ráða því hver skipar embættið næstu árin. „Sá á kvölina sem á völina. Þetta á að einhverju leyti við um frambjóðendur með minna fylgi þó áhrif af brotthvarfi þeirra yrðu ekki eins afgerandi,“ skrifar hann þá. Sjálfur segist Magnús styðja Baldur Þórhallsson í embættið en að hann muni vafalaust gera upp hug sinn endanlega eftir síðustu kappræðurnar daginn fyrir kosningar. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Í færslu sem Magnús birti á síðu sinni á Facebook í dag veltir hann þessum möguleika fyrir sér. „Fyrir einhvern sem ekki sér fram á að vinna getur sá hinn sami ráðið niðurstöðu eða í öllu falli haft mikil áhrif á hver verður næsti forseti. Ekki síst myndi slík viðleitni vafalaust tryggja að einhver annar en Katrín Jakobsdóttir yrði forseti þar sem hún er á sama tíma vinsælust og óvinsælust á meðal kjósenda,“ skrifar hann. Hann bendir á að líkast til kæmi slíkt bragð til með að hagnast Baldri Þórhallssyni mest þar sem hann sé oftast nefndur í öðru sæti á eftir uppáhaldsframbjóðenda í skoðanakönnunum. Magnús spyr þá hin fimm efstu, hvort þau vilji frekar tapa í komandi kosningum eða ráða því hver skipar embættið næstu árin. „Sá á kvölina sem á völina. Þetta á að einhverju leyti við um frambjóðendur með minna fylgi þó áhrif af brotthvarfi þeirra yrðu ekki eins afgerandi,“ skrifar hann þá. Sjálfur segist Magnús styðja Baldur Þórhallsson í embættið en að hann muni vafalaust gera upp hug sinn endanlega eftir síðustu kappræðurnar daginn fyrir kosningar.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira