Niðurstöður talningar: Kjörsókn með besta móti Árni Sæberg skrifar 2. júní 2024 14:27 Talin hafa verið 215.635. Vísir/Vilhelm Landskjörstjórn hafa borist niðurstöður talningar frá yfirkjörstjórnum Norðvesturkjördæmis, Norðausturkjördæmis, Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis, Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður. Kjörsókn var mikil, 80,8 prósent. Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða. Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða.
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira