„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2024 16:00 Luka Doncic og Kyrie Irving hafa spilað frábærlega saman. Vísir/AP Photo/Gareth Patterson Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. Þar ræddu þeir félagar um samvinnu Luka Doncic og Kyrie Irving sem hafa farið mikinn í úrslitakeppninni og sérstaklega sá fyrrnefndi. „Þetta er fullkomni gæinn fyrir Luka. Þetta er gaurinn sem getur gefið honum pásur, tekið yfir leikinn en líður kannski ekki vel að vera gæinn sem tekur yfir í hverjum einasta leik,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um Kyrie Irving en þeir félagarnir spila með Dallas Mavericks en liðið mætir Boston Celtics í úrslitaeinvíginu. „Það er svo gaman að heyra Kyrie Irving tala um Luka á blaðamannafundum eftir leiki. Það er enginn vafi um það að þetta sé liðið hans Luka Doncic. Það er enginn valdabarátta. Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig sem er ógeðslega góður staður að vera á þegar þú ert þrjátíu og eins árs,“ segir Hörður Unnsteinsson en Kyrie hefur oftar en ekki vakið athygli fyrir einkennilega hegðun undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins en hann verður á dagskrá klukkan átta á Sport 2. Klippa: „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Lögmál leiksins NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sjá meira
Þar ræddu þeir félagar um samvinnu Luka Doncic og Kyrie Irving sem hafa farið mikinn í úrslitakeppninni og sérstaklega sá fyrrnefndi. „Þetta er fullkomni gæinn fyrir Luka. Þetta er gaurinn sem getur gefið honum pásur, tekið yfir leikinn en líður kannski ekki vel að vera gæinn sem tekur yfir í hverjum einasta leik,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um Kyrie Irving en þeir félagarnir spila með Dallas Mavericks en liðið mætir Boston Celtics í úrslitaeinvíginu. „Það er svo gaman að heyra Kyrie Irving tala um Luka á blaðamannafundum eftir leiki. Það er enginn vafi um það að þetta sé liðið hans Luka Doncic. Það er enginn valdabarátta. Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig sem er ógeðslega góður staður að vera á þegar þú ert þrjátíu og eins árs,“ segir Hörður Unnsteinsson en Kyrie hefur oftar en ekki vakið athygli fyrir einkennilega hegðun undanfarin ár. Hér að neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins en hann verður á dagskrá klukkan átta á Sport 2. Klippa: „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sport Fleiri fréttir Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sjá meira