Cole Palmer skapaði óvart jarmveislu á Twitter Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 12:00 Cole Palmer fer á kostum á Twitter þessa dagana Twitter Þegar Cole Palmer, framherji Chelsea og enska landsliðsins, mætti í myndatöku fyrir Evrópumótið, grunaði hann sennilega ekki að myndaserían yrði að sannkallaðri jarmveislu (e. meme party) á Twitter. Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Palmer deildi sjálfur mynd á Twitter með stolti enda mikill heiður að spila fyrir enska landsliðið á stórmóti. 🏴🏴🏴#ThreeLions #euro2024 pic.twitter.com/KdlFJAT3ln— Cole Palmer (@ColePalmer_0) June 12, 2024 Netverjar voru fljótir að grípa boltann á lofti og þá sérstaklega aðra uppstillingu þar sem Palmer stendur með krosslagðar hendur. When you’re 45 seconds into the Macarena pic.twitter.com/LrdWSlDwUm— 〰️ (@SenseiCarl_) June 11, 2024 Það hefur ekki verið sérlega hlýtt á Englandi framan af sumri. June so far… #england #cole #palmer #weather #uk #cold #summer #euro2024 pic.twitter.com/4HdggOTNF9— Swallace (@stewallace86) June 12, 2024 Myndirnar eru í raun endalaus fjársjóður af gríni. Sumt er fyrir neðan beltisstað, en hér að neðan er brot af því besta. What the lifeguard sees when you’re waiting for the green light to go down the slide on holiday pic.twitter.com/lzvkR3kBxc— Billie (@Billie_T) June 11, 2024 These Cole Palmer memes are too funny 🤣🤣 pic.twitter.com/1h8cq6EVP4— Scott Shearsmith Tips (@Sheaaro) June 13, 2024 POV: Cole Palmer is your gynaecologist pic.twitter.com/nEd1xF7lkG— Chris Chats Shirt (@ChatShirt) June 12, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira