Tryggði sér Ólympíusætið og trúlofaði sig í kjölfarið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 11:00 Lilly King átti frábæran dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir ÓL í París. Getty/Sarah Stier Bandaríska sundkonan Lilly King átti eftirminnilegan dag á úrtökumóti bandaríska sundlandsliðsins fyrir komandi Ólympíuleika í París. Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024 Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Eftir að Lilly tryggði sér sæti í bandaríska Ólympíuliðinu, með því að ná öðru sætinu í 200 metra bringusundi, þá fór kærastinn hennar á skeljarnar þegar hún kom upp úr lauginni. That swim had a nice ring to it 🥹💍After qualifying for the Olympics in the 200m Breaststroke, there was a proposal waiting for @_king_lil ❤️#SwimTrials24 | @TeamUSA pic.twitter.com/3YRfJzcQGY— USA Swimming (@USASwimming) June 21, 2024 Kærastinn heitir James Wells og bað hennar á sundlaugabakkanum. Úrtökumótið fer fram inn í NFL-leikvanginum Lucas Oil Stadium í Indianapolis en þar var sett upp glæsileg sundlaug. USA Swimming NBC Sports sýndu frá trúlofun þeirra á miðlum sínum. After Lilly King qualified for her second race for the Paris Olympics, her fiancé gave her a ring of her own. 💍 #SwimTrials24 pic.twitter.com/UgnfeyJYgO— NBC Sports (@NBCSports) June 21, 2024 Hin 27 ára gamla King er einmitt frá Indiana fylki þar sem úrtökumótið fer fram. King var mjög hissa. Hún sagði „guð minn góður“ og setti höndina yfir munninn. Hún sagði að sjálfsögðu já. Wells var líka sundmaður en þau stunduðu bæði nám við University of Indiana. Þetta verða þriðju Ólympíuleikar King og hún verðir þar fyrsti bandaríski sundmaðurinn til að keppa bæði í 100 og 200 metra bringusundi á þremur leikum í röð. Hún hefur lýst því yfir að þetta verða hennar síðustu leikar. King vann tvenn gullverðlaun á ÓL í Ríó en í Tókýó vann hún tvenn silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Hér fyrir neðan má enn fremur sjá hvernig fótboltaleikvangi var breytt í sundlaug. Three pools. One NFL Stadium. 𝗢𝗻𝗲 #𝗦𝘄𝗶𝗺𝗧𝗿𝗶𝗮𝗹𝘀𝟮𝟰.Action takes place June 15-23 in @LucasOilStadium and on @NBCOlympics to decide the U.S. Olympic Swim Team this summer.#SwimTrials24 | https://t.co/FLouSBuUuN | @teamusa pic.twitter.com/b54uVUqIVI— USA Swimming (@USASwimming) June 5, 2024
Sund Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira