Gleymdu að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 09:02 Spretthlauparinn Favour Ofili frá Nígeríu missir af einni sinni grein á Ólympíuleikunum vegna klaufaskaps. Getty/Dustin Satloff Favour Ofili er ein stærsta stjarna Nígeríumanna í frjálsum íþróttum en ekkert verður af því að hún taki þátt í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París. Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Ástæðan er þó ekki henni sjálfri að kenna heldur algjörum klaufaskap hjá starfsmönnum nígeríska sambandsins. Þeir sem átti að tilkynna Ofili inn hjá skipuleggjendum Ólympíuleikanna gleymdu hreinlega að skrá eina stærstu stjörnu sína til keppni. Ofili hefur hlaupið hundrað metranna undir ellefu sekúndum en hennar sterkasta grein er þú 200 metra hlaupið þar sem hún hefur hlaupið undir 22 sekúndurnar. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Það er ekki hægt að breyta neinu úr þessu og því þarf hún að sætta sig við það að missa af grein sem hún var búin að vinna sér þátttökurétt í. „Ég hef unnið í fjögur ár til að fá þetta tækifæri en fyrir hvað? Að vera ekki skráð til leiks. Að fá ekki að keppa á Ólympíuleikunum af því að einhver sem átti að skrá mig til leiks klikkaði á því ábyrgðarhlutverki,“ skrifaði Favour Ofili á samfélagsmiðla sína. Það sem gerir þetta enn verra er að Favour Ofili mátti heldur ekki keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó fyrir þremur árum. „Ég mátti ekki keppa þá af því að AFN, NADC og NOC áttu ekki pening svo hægt væri að lyfjaprófa þá fjórtán íþróttamenn sem voru að æfa í Bandaríkjunum. Ekkert okkar fékk því að keppa,“ skrifaði Ofili og kallar af þvi að einhver þurfi að sæta ábyrgð. „Næst á dagskrá eru 200 metrarnir. Vona að ég skráð til leiks,“ endaði Ofili færslu sína. Hún er skráð til leiks og fær því að keppa í þeirri grein í París. View this post on Instagram A post shared by ofili favour (@ofili.fa)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti