Hákon Þór í 22. sæti eftir fyrsta keppnisdag Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2024 13:01 Hákon Þór er 45 ára Húnvetningur sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París. vísir / sigurjón Hákon Þór Svavarsson situr í 22. sæti þegar þrjár umferðir af fimm hafa verið spilaðar í undanrásum leirdúfuskotfimi á Ólympíuleikunum. Síðustu tvær umferðirnar fara fram í fyrramálið. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðunum. Hann er eini keppandinn sem hitti alltaf úr jafnmörgum skotum, fyrir utan Vincent Hancock sem hefur hitt úr öllum sínum 75 skotum og situr í efsta sæti. Næstur á eftir honum er Lynn Conner Prince sem klikkaði á einu skoti. Báðir eru þeir Bandaríkjamenn. Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Ólympíuleikunum í París í morgun. Hann keppir í leirdúfuskotfimi. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum sínum í fyrstu umferð.Fimm umferðir fara fram í undanriðli og komast sex efstu keppendurnir áfram í úrslit. Óskum Hákoni góðs gengis í dag🇮🇸 pic.twitter.com/qEybmqSsnu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 2, 2024 Efstu sex keppendur halda áfram í úrslit þegar undanrásunum lýkur á morgun. Það verður að þykja ólíklegt að svo stöddu að Hákon nái þar inn, sá sem situr í 6. sæti eins og er hefur aðeins klikkað á tveimur skotum. Spennandi verður samt sem áður að fylgjast með því Hákon gæti vel unnið sig upp listann. Sýnt verður frá skotfimi Hákons í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Endanleg úrslit munu svo birtast á Vísi á morgun um leið og þau liggja fyrir. Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Sjá meira
Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðunum. Hann er eini keppandinn sem hitti alltaf úr jafnmörgum skotum, fyrir utan Vincent Hancock sem hefur hitt úr öllum sínum 75 skotum og situr í efsta sæti. Næstur á eftir honum er Lynn Conner Prince sem klikkaði á einu skoti. Báðir eru þeir Bandaríkjamenn. Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Ólympíuleikunum í París í morgun. Hann keppir í leirdúfuskotfimi. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum sínum í fyrstu umferð.Fimm umferðir fara fram í undanriðli og komast sex efstu keppendurnir áfram í úrslit. Óskum Hákoni góðs gengis í dag🇮🇸 pic.twitter.com/qEybmqSsnu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 2, 2024 Efstu sex keppendur halda áfram í úrslit þegar undanrásunum lýkur á morgun. Það verður að þykja ólíklegt að svo stöddu að Hákon nái þar inn, sá sem situr í 6. sæti eins og er hefur aðeins klikkað á tveimur skotum. Spennandi verður samt sem áður að fylgjast með því Hákon gæti vel unnið sig upp listann. Sýnt verður frá skotfimi Hákons í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Endanleg úrslit munu svo birtast á Vísi á morgun um leið og þau liggja fyrir.
Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Körfubolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Blóðug barátta um sæti í undanúrslitum Í beinni: Haukar - ÍBV | Hver veitir fyrsta höggið? Í beinni: Aston Villa - PSG | Brött brekka fyrir heimamenn Í kvöld: Dortmund - Barcelona | Óvinnandi verk eða hvað? Í beinni: ÍR - Stjarnan | Oddaleikur eða sumarfrí Leik lokið: Þróttur R. - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Parham leiðir fyrir lokaumferðina Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Þetta var manndrápstilraun“ Sjá meira