Umhverfissinnar unnu skemmdarverk á lúxusvillu Messi Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 23:31 Þrír einstaklingar úr hópnum Futuro Vegetal bera ábyrgð á innbrotinu. instagram / @diariosur Glæsihýsi Lionels Messi varð fyrir árás umhverfissinna í nótt. Brotist var inn á lóðina og málningu kastað yfir alla veggi. Messi festi kaup á húsinu árið 2022 fyrir 11 milljónir evra. Futuro Vegetal (ísl. Grænmetismiðuð framtíð) er aktívistahópur umhverfissinna sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 💥 ACTUAMOS 💥Nos enseñan que los poderosos son intocables. Es cierto que la políticas se redactan e interpretan al servicio de quienes más tienen, atentando directamente contra los derechos del resto de la población. Pero solo son el 1%. pic.twitter.com/wV1kFl03Xc— FuturoVegetal🍒 (@FuturoVegetal) August 6, 2024 „Við lituðum ólöglegt hús Messi á Ibiza. Það var byggt með ólögmætum hætti fyrir gríðarlegar upphæðir. Meðan það gerist hafa 2-4 aðilar dáið við Baleareyjar vegna hitabylgjunnar. Ríkasta 1% mannkyns er með jafn mikið kolefnisfótspor og fátækasti þriðjungurinn. Við þurfum róttækar breytingar og aðgerðir í loftslagsmálum,“ segir í yfirlýsingunni á X. Hópurinn birti einnig myndir af innbrotinu á Instagram þar sem haldið var á skilti sem á stóð: „Bjargið plánetunni. Borðið ríka fólkið. Leggið lögregluna niður.“ View this post on Instagram A post shared by FuturoVegetal🍒 (@futurovegetal) Messi hefur dvalið í húsinu í sumarfríum undanfarin tvö ár en ákvað að fara til Argentínu í sumar eftir að hafa unnið Copa América í byrjun júlí. Hann var því ekki á svæðinu þegar brotist var inn og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið ennþá. Spánn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira
Messi festi kaup á húsinu árið 2022 fyrir 11 milljónir evra. Futuro Vegetal (ísl. Grænmetismiðuð framtíð) er aktívistahópur umhverfissinna sem hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 💥 ACTUAMOS 💥Nos enseñan que los poderosos son intocables. Es cierto que la políticas se redactan e interpretan al servicio de quienes más tienen, atentando directamente contra los derechos del resto de la población. Pero solo son el 1%. pic.twitter.com/wV1kFl03Xc— FuturoVegetal🍒 (@FuturoVegetal) August 6, 2024 „Við lituðum ólöglegt hús Messi á Ibiza. Það var byggt með ólögmætum hætti fyrir gríðarlegar upphæðir. Meðan það gerist hafa 2-4 aðilar dáið við Baleareyjar vegna hitabylgjunnar. Ríkasta 1% mannkyns er með jafn mikið kolefnisfótspor og fátækasti þriðjungurinn. Við þurfum róttækar breytingar og aðgerðir í loftslagsmálum,“ segir í yfirlýsingunni á X. Hópurinn birti einnig myndir af innbrotinu á Instagram þar sem haldið var á skilti sem á stóð: „Bjargið plánetunni. Borðið ríka fólkið. Leggið lögregluna niður.“ View this post on Instagram A post shared by FuturoVegetal🍒 (@futurovegetal) Messi hefur dvalið í húsinu í sumarfríum undanfarin tvö ár en ákvað að fara til Argentínu í sumar eftir að hafa unnið Copa América í byrjun júlí. Hann var því ekki á svæðinu þegar brotist var inn og hefur ekki tjáð sig opinberlega um málið ennþá.
Spánn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport „Holan var of djúp“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Sjá meira