Arftaki Orra Steins fundinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2024 22:46 German Onugkha er hann var á láni hjá Rubin Kazan árði 2022. Mike Kireev/Getty Images FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð. Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira
Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Fleiri fréttir Samþykktu að taka áminingu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Sjá meira