Arftaki Orra Steins fundinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2024 22:46 German Onugkha er hann var á láni hjá Rubin Kazan árði 2022. Mike Kireev/Getty Images FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð. Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Hinn tvítugi Orri Steinn var á föstudagskvöldið seldur til spænska efstu deildarfélagsins Real Sociedad fyrir metfé. Hann fetar því í fótspor Alfreðs Finnbogasonar sem lék með liðinu frá 2014 til 2016. Onugkha er 28 ára gamall framherji sem kemur til FCK frá Vejle þar sem hann hefur verið frá 2021 þó svo að hann hafi verið lánaður til heimalandsins Rússlands og einnig Ísraels í millitíðinni. Framherjinn er enginn smá smíð en hann er 1.93 metri á hæð. Hann var markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 15 mörk og hefur byrjað yfirstandandi tímabil ágætlega með þremur mörkum í fyrstu sex leikjunum. F.C. København og Vejle Boldklub er blevet enige om en transfer, der sender sidste sæsons Superliga-topscorer, German Onugkha, til Hovedstaden på en 2-årig aftale #fcklive https://t.co/SmWMdssqWm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024 Talið er að Onugkha kosti FCK allt í allt tvær milljónir evra eða 307 milljónir íslenskra króna. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Kaupmannahöfn. Þá hefur FCK einnig sótt gríska miðvörðinn Pantelis Hatzidiakos. Hann er 27 ára gamall, hefur spilað 34 A-landsleiki og kemur á láni frá Cagliari á Ítalíu út leiktíðina. Pantelis Hatzidiakos kommer til København på en lejeaftale fra Serie A-klubben Cagliari, og den græske midterforsvarer spiller resten af sæsonen i F.C. København. Aftalen indeholder en købsoption. #fcklive https://t.co/fz8F2PhZFT— F.C. København (@FCKobenhavn) September 2, 2024
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira