Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2024 23:03 Klopp verður á hliðarlínunni um helgina. Borussia Dortmund Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira
Hinn 57 ára gamli Klopp stýrði Dortmund frá 2008 til 2015 og gerði liðið tvívegis að þýskum meisturum ásamt því að vinna þýska bikarinn og komast alla leið í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Eftir veru sína hjá Dortmund færði Þjóðverjinn sig til Liverpool þar sem hann er í guðatölu eftir að hafa loks stýrt liðinu til sigurs í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að stíga til hliðar í sumar og er nú að njóta frísins eftir að hafa þjálfað samfleytt frá 2001 til 2024. Klopp lét þó sjá sig á æfingasvæði Dortmund í gær, föstudag, þar sem hann mun um helgina vera á hliðarlínunni á Signal Iduna Park í vináttuleik til heiðurs pólska tvíeykinu Lukasz Piszczek og Jakub Blaszczykowski. Báðir voru hluti af Dortmund-liði Klopp sem vann þýska meistaratitilinn árin 2011 og 2012. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09) Nuri Sahin, núverandi þjálfari Dortmund, mun einnig spila í leiknum. Þá mun Mats Hummels einnig stíga á stokk en hann gekk í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma á dögunum eftir að hafa spilað með Dortmund frá 2008 til 2016 og svo frá 2019 til 2024. View this post on Instagram A post shared by Borussia Dortmund (@bvb09)
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Sjá meira