Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2024 11:31 César Huerta hefur verið að gera góða hluti með liði Pumas í Mexíkó og Liverpool hafði áhuga á því að kaupa hann. Getty/Manuel Velasquez Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. Huerta segist jafnframt ekki vera búinn að gefa upp vonina um að komast einhvern tímann í ensku úrvalsdeildina en mögulega var þetta þó stóra tækifærið. Liverpool var í viðræðum við mexíkóska liðið Puma á síðustu dögum félagsskiptagluggans en ekkert varð af kaupunum á endanum. Huerta er örvfættur en getur spilað í öllum stöðunum fremst á vellinum. Mexíkóski landsliðsmaðurinn er líka bara 23 ára gamall. Hann ræddi áhuga Liverpool og sagðist hafa verið að undirbúa ferðalag til Liverpool á síðasta degi gluggans. „Það kom upp eitthvað vandamál. Ég var búinn að pakka í ferðatöskuna en þetta gekk ekki eftir. Ég veit vel að þetta er lest sem kemur aðeins einu sinni við hjá þér,“ sagði Huerta við ESPN. Það leit út fyrir að Liverpool ætlaði að kaupa hann af Pumas en að hann myndi síðan fara á láni til annars liðs í Evrópu á þessari leiktíð. Lið Arne Slot var búið að fylla kvóta sinn af leikmönnum utan Evrópu. „Þetta hafði ekkert með leikmanninn eða félagið okkar að gera. Leikmaðurinn vildi fara. Liverpool sér hæfileikana hjá Huerta en aðstæður innanhúss hjá þeim sá til þess að ekkert varð að þessu,“ sagði Luis Gonzalez, forseti Pumas. LE DARÁN SEGUIMIENTO 🐾👀Informa Adriana Maldonado que aunque se cayó la transferencia de César Huerta al Liverpool, el equipo de la Premier League lo va a continuar siguiendo para un un posible movimiento en el próximo mercado. ¡NUESTRO CHINO! 🥹🙏🏼 pic.twitter.com/MYjNbsRdfx— Fan Puma (@FanPumaOficial) August 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Sjá meira
Huerta segist jafnframt ekki vera búinn að gefa upp vonina um að komast einhvern tímann í ensku úrvalsdeildina en mögulega var þetta þó stóra tækifærið. Liverpool var í viðræðum við mexíkóska liðið Puma á síðustu dögum félagsskiptagluggans en ekkert varð af kaupunum á endanum. Huerta er örvfættur en getur spilað í öllum stöðunum fremst á vellinum. Mexíkóski landsliðsmaðurinn er líka bara 23 ára gamall. Hann ræddi áhuga Liverpool og sagðist hafa verið að undirbúa ferðalag til Liverpool á síðasta degi gluggans. „Það kom upp eitthvað vandamál. Ég var búinn að pakka í ferðatöskuna en þetta gekk ekki eftir. Ég veit vel að þetta er lest sem kemur aðeins einu sinni við hjá þér,“ sagði Huerta við ESPN. Það leit út fyrir að Liverpool ætlaði að kaupa hann af Pumas en að hann myndi síðan fara á láni til annars liðs í Evrópu á þessari leiktíð. Lið Arne Slot var búið að fylla kvóta sinn af leikmönnum utan Evrópu. „Þetta hafði ekkert með leikmanninn eða félagið okkar að gera. Leikmaðurinn vildi fara. Liverpool sér hæfileikana hjá Huerta en aðstæður innanhúss hjá þeim sá til þess að ekkert varð að þessu,“ sagði Luis Gonzalez, forseti Pumas. LE DARÁN SEGUIMIENTO 🐾👀Informa Adriana Maldonado que aunque se cayó la transferencia de César Huerta al Liverpool, el equipo de la Premier League lo va a continuar siguiendo para un un posible movimiento en el próximo mercado. ¡NUESTRO CHINO! 🥹🙏🏼 pic.twitter.com/MYjNbsRdfx— Fan Puma (@FanPumaOficial) August 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Sjá meira