Ákvað að hlusta ekki á slúðursögur sem höfðu þó áhrif Aron Guðmundsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 14. september 2024 09:42 Viðar Örn hefur gengið vel að undanförnu eftir hæga byrjun. Vísir/Sigurjón Viðar Örn Kjartansson lætur sögusagnir um sig ekkert á sig fá og hefur lagt hart að sér að koma sér í gott leikform. Hann ætlar sér að verða bikarmeistari með KA. Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan: Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Viðar Örn hefur farið á kostum með KA-mönnum síðustu vikur í Bestu deildinni. Tímabilið fór þó hægt af stað hjá honum og var hann lengi að koma sér í leikform. Í viðtali við Vísi í maí sagði Viðar Örn að hann væri vanur því að vera á milli tannanna á fólki en á þeim tíma var mikið verið að ræða um leikmanninn í fótboltaheiminum hér á landi og ástæður þess að hann væri utan hóps hjá KA. Í raun verið að slúðra um framherjann. Fannst þér erfitt að takast á við það til dæmis? „Maður er svo sem vanur því í gegnum árin,“ segir Viðar Örn í samtali við Stefán Árna Pálsson. „Það er aldrei neitt rosalega auðvelt. Ofan í það að þegar að þú spilar vel þá eru færri sögur á kreiki um þig. Ég var ekki að spila. Þar af leiðandi ekki að spila vel heldur á þessum tíma. Þá er það bara eðlilegt að svona komi. Auðvitað hefur það alltaf einhver áhrif en ég þurfti bara að taka þá ákvörðun að hlusta ekki á það. Það var það eina sem ég gat gert. Ásamt því að setja hausinn niður og leggja hart að mér. Þetta myndi síðan allt breytast ef maður færi að skila inn frammistöðum.“ Viðar er opinn fyrir því að halda aftur út í atvinnumennskuna. „Það eru mjög mikilvægir leikir framundan hjá KA. Sérstaklega bikarúrslitaleikurinn gegn Víkingum. Maður er alltaf opinn fyrir öllu. Ég ætla samt sem áður að reyna gera eins vel og ég get núna þessa leiki sem eftir eru og svo skoðar maður framhaldið í rólegheitum. Manni langaði alltaf að enda ferilinn úti á betri nótum en ég gerði með því að fara frá Búlgaríu bara sí sona.“ Lengri útgáfu af viðtalinu við Viðar Örn má sjá hér fyrir neðan:
Besta deild karla KA Íslenski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti