Hélt upp á afmæli eiginkonunnar með markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 14:33 Matthijs de Ligt fagnar markinu sínu fyrir Manchester United á móti Southampton í dag. Getty/Catherine Ivill Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt átti góðan dag með Manchester United í 3-0 sigri á Southampton. Ekki nóg með að halda hreinu í leiknum sem hluti af vörninni þá skoraði De Ligt fyrsta mark leiksins með skalla á fjærstönginni eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes. Markið breytti leiknum en skömmu áður hafði Southampton, sem var miklu betra liðið fyrsta hálftímann, klikkað á víti. De Ligt leit ekki vel út framan af leik en var eins og kóngur í vörninni eftir þetta mark. „Þessi sigur var augljóslega mjög mikilvægur. Það er ekki nóg að ná í þrjá stig út úr frystu þremur leikjunum og það var því pressa á liðnu. Mér fannst við spila mjög vel í dag og Andre Onana á mikið hrós skilið fyrir að verja vítið,“ sagði De Ligt við TNT Sports eftir leik. Hann skoraði markið sitt eftir að United tók stutta hornspyrnu. „Við höfum verið að vinna með föstu leikatriðin en þetta var þó ekki alveg eftir bókinni,“ sagði De Ligt en hvað með það hvernig hann fagnaði markinu sínu? „Eiginkonan á afmæli í dag þannig að þetta mark var fyrir hana,“ sagði De Ligt. „Ég er ánægður með að hafa spilað einn og hálfan leik í landsleikjaglugganum því ég hafði ekki spilað svo lengi. Þetta er þriðji leikurinn minn á einni viku og það er mikilvægt fyrir mig að ná upp takti svo ég geti sýnt aðeins meira hvað býr í mér,“ sagði De Ligt. „Ég nýt þess að vera í United. Við erum með flottan hóp og mikið af ungum strákum sem vilja bæta sig. Vonandi getum við náð í betri úrslit og vaxið sem lið,“ sagði De Ligt. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Ekki nóg með að halda hreinu í leiknum sem hluti af vörninni þá skoraði De Ligt fyrsta mark leiksins með skalla á fjærstönginni eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes. Markið breytti leiknum en skömmu áður hafði Southampton, sem var miklu betra liðið fyrsta hálftímann, klikkað á víti. De Ligt leit ekki vel út framan af leik en var eins og kóngur í vörninni eftir þetta mark. „Þessi sigur var augljóslega mjög mikilvægur. Það er ekki nóg að ná í þrjá stig út úr frystu þremur leikjunum og það var því pressa á liðnu. Mér fannst við spila mjög vel í dag og Andre Onana á mikið hrós skilið fyrir að verja vítið,“ sagði De Ligt við TNT Sports eftir leik. Hann skoraði markið sitt eftir að United tók stutta hornspyrnu. „Við höfum verið að vinna með föstu leikatriðin en þetta var þó ekki alveg eftir bókinni,“ sagði De Ligt en hvað með það hvernig hann fagnaði markinu sínu? „Eiginkonan á afmæli í dag þannig að þetta mark var fyrir hana,“ sagði De Ligt. „Ég er ánægður með að hafa spilað einn og hálfan leik í landsleikjaglugganum því ég hafði ekki spilað svo lengi. Þetta er þriðji leikurinn minn á einni viku og það er mikilvægt fyrir mig að ná upp takti svo ég geti sýnt aðeins meira hvað býr í mér,“ sagði De Ligt. „Ég nýt þess að vera í United. Við erum með flottan hóp og mikið af ungum strákum sem vilja bæta sig. Vonandi getum við náð í betri úrslit og vaxið sem lið,“ sagði De Ligt.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira