Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 07:02 Aral Şimşir í leiknum í Serbíu. Pedja Milosavljevic/Getty Images Aral Şimşir, leikmaður Midtjylland í Danmörku, hefur verið sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ í átt að leikmönnum ísraelska félagsins Maccabi Tel Aviv þegar liðin mættust í Evrópudeild karla í knattspyrnu á dögunum. Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs. Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson og félagar í Midtjylland unnu 2-0 útisigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni á dögunum. Leikið var í Serbíu þar sem Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, vill ekki að leikir á sínum vegum fari fram í Ísrael. Franculino slår til igen 💥Osorio og Simsir med flot forarbejde 🎯#MTAFCM pic.twitter.com/gHtG5ltVdF— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) October 4, 2024 Stuttu eftir að leik lauk sakaði Tel Aviv hinn 22 ára gamla Şimşir um að öskra orðin rituð hér að ofan bæði á meðan leik stóð sem og eftir að leik lauk. Tel Aviv segir í viðtali við danska miðilinn Bold að hvorki leikmenn né forráðamenn Tel Aviv hafi sagt eitthvað sem gæti hafa leitt til þess að Şimşir, sem á ættir að rekja til Tyrklands, hafi svarað fyrir sig. Midtjylland neitar frásögn ísraelska félagsins og segir að leikmönnum hafi lent saman eftir leik en ekki séu neinar sannanir til staðar sem staðfesti frásögn Tel Aviv. Bold reyndi að ná í Şimşir vegna málsins en án árangurs.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira