Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2024 09:02 Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson fóru yfir málin í nýjasta þætti Stúkunnar. Stöð 2 Sport „Þetta er hundrað prósent afgreiðsla. Þetta er viljandi,“ sagði Baldur Sigurðsson um magnað mark Andra Rúnars Bjarnasonar fyrir Vestra í sigrinum gegn Fram í Bestu deildinni í fótbolta. Andri Rúnar skoraði nánast frá endalínunni, í boga yfir Ólaf Íshólm Ólafsson í marki Fram. Markið var skoðað í Stúkunni á Stöð 2 Sport og hægt er að sjá umræðuna um það hér að neðan. Klippa: Umræða um mark Andra Rúnars Atli Viðar Björnsson var ekki alveg eins sannfærður og Baldur um að markmið Andra Rúnars hefði verið að skora, frekar en að gefa fyrirgjöf: „Ég er aðeins á báðum áttum. Sóknin er náttúrulega frábær, þeir líta út eins og Barcelona þarna gegn Fram-liðinu…. Í viðtali við Fótbolta.net segir Andri Rúnar að hann hafi séð Ólaf Íshólm hafa farið 3-4 metra út frá línunni. Óli Íshólm stendur náttúrulega bara á línunni. Ef hann er að reyna þetta er þetta náttúrulega stórkostleg afgreiðsla. En sjáið Jeppe Pedersen, hann er mættur á fjærstöngina. Lítill partur af mér trúir því að Andri hafi séð hlaupið hans og verið að gefa í svæðið á fjærstönginni, fyrir Jeppe að ráðast á þetta,“ sagði Atli Viðar og bætti við: „En ef hann er að reyna þetta er slúttið stórkostlegt. Það er samt lítill fugl sem slær efasemdaröddum í hausinn á mér.“ Hvort sem hann ætlaði sér að skora sjálfur eða ekki þá hefur Andri Rúnar núna skorað fimm mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildarinnar, og reynst Vestra afar mikilvægur í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir liðið í sumar. Besta deild karla Vestri Stúkan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Andri Rúnar skoraði nánast frá endalínunni, í boga yfir Ólaf Íshólm Ólafsson í marki Fram. Markið var skoðað í Stúkunni á Stöð 2 Sport og hægt er að sjá umræðuna um það hér að neðan. Klippa: Umræða um mark Andra Rúnars Atli Viðar Björnsson var ekki alveg eins sannfærður og Baldur um að markmið Andra Rúnars hefði verið að skora, frekar en að gefa fyrirgjöf: „Ég er aðeins á báðum áttum. Sóknin er náttúrulega frábær, þeir líta út eins og Barcelona þarna gegn Fram-liðinu…. Í viðtali við Fótbolta.net segir Andri Rúnar að hann hafi séð Ólaf Íshólm hafa farið 3-4 metra út frá línunni. Óli Íshólm stendur náttúrulega bara á línunni. Ef hann er að reyna þetta er þetta náttúrulega stórkostleg afgreiðsla. En sjáið Jeppe Pedersen, hann er mættur á fjærstöngina. Lítill partur af mér trúir því að Andri hafi séð hlaupið hans og verið að gefa í svæðið á fjærstönginni, fyrir Jeppe að ráðast á þetta,“ sagði Atli Viðar og bætti við: „En ef hann er að reyna þetta er slúttið stórkostlegt. Það er samt lítill fugl sem slær efasemdaröddum í hausinn á mér.“ Hvort sem hann ætlaði sér að skora sjálfur eða ekki þá hefur Andri Rúnar núna skorað fimm mörk í þremur leikjum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildarinnar, og reynst Vestra afar mikilvægur í baráttunni fyrir lífi sínu í deildinni. Hann hefur alls skorað átta mörk fyrir liðið í sumar.
Besta deild karla Vestri Stúkan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira