Gott fyrir Heimi en áfall fyrir Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 9. október 2024 09:31 Alisson heldur um lærið eftir að hafa meiðst í leiknum við Crystal Palace. Getty/Jacques Feeney Nú er orðið ljóst að Liverpool verður án brasilíska markvarðarins Alisson næstu sex vikurnar, eða fram yfir landsleikjahléið í nóvember, vegna meiðsla. Alisson fór meiddur af velli í 1-0 sigrinum gegn Crystal Palace á laugardaginn og eftir nákvæma skoðun er nú ljóst hve alvarleg meiðslin eru, en um tognun aftan í læri er að ræða. Liverpool þarf því að reiða sig á Caoimhin Kelleher, markvörð írska landsliðsins hans Heimis Hallgrímssonar. Það ættu því að vera góðar fréttir fyrir Heimi og Íra en Kelleher er aðalmarkvörður írska landsliðsins þrátt fyrir að hafa lítið spilað fyrir Liverpool. Hann á fyrir höndum leiki við Finnland og Grikkland í Þjóðadeildinni. Kelleher fær væntanlega fjölda erfiðra leikja í fjarveru Alisson, því Liverpool á fyrir höndum leiki við Chelsea, Arsenal, Brighton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, og leiki við RB Leipzig og Leverkusen í Meistaradeild Evrópu, auk leiks við Brighton í deildabikarnum. Liverpool keypti georgíska landsliðsmarkvörðinn Giorgi Mamardashvili frá Valencia í ágúst en hann kemur ekki til félagsins fyrr en næsta sumar. Vitezslav Jaros verður Kelleher til halds og trausts en Jaros kom inn á þegar Alisson meiddist, þar sem Kelleher var ekki með vegna veikinda. Liverpool hefur aðeins fengið á sig tvö mörk það sem af er leiktíð í úrvalsdeildinni, langfæst allra liða. Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira
Alisson fór meiddur af velli í 1-0 sigrinum gegn Crystal Palace á laugardaginn og eftir nákvæma skoðun er nú ljóst hve alvarleg meiðslin eru, en um tognun aftan í læri er að ræða. Liverpool þarf því að reiða sig á Caoimhin Kelleher, markvörð írska landsliðsins hans Heimis Hallgrímssonar. Það ættu því að vera góðar fréttir fyrir Heimi og Íra en Kelleher er aðalmarkvörður írska landsliðsins þrátt fyrir að hafa lítið spilað fyrir Liverpool. Hann á fyrir höndum leiki við Finnland og Grikkland í Þjóðadeildinni. Kelleher fær væntanlega fjölda erfiðra leikja í fjarveru Alisson, því Liverpool á fyrir höndum leiki við Chelsea, Arsenal, Brighton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, og leiki við RB Leipzig og Leverkusen í Meistaradeild Evrópu, auk leiks við Brighton í deildabikarnum. Liverpool keypti georgíska landsliðsmarkvörðinn Giorgi Mamardashvili frá Valencia í ágúst en hann kemur ekki til félagsins fyrr en næsta sumar. Vitezslav Jaros verður Kelleher til halds og trausts en Jaros kom inn á þegar Alisson meiddist, þar sem Kelleher var ekki með vegna veikinda. Liverpool hefur aðeins fengið á sig tvö mörk það sem af er leiktíð í úrvalsdeildinni, langfæst allra liða.
Enski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Sjá meira