Lögðu inn formlega kvörtun vegna yfirgangs FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 07:42 Rodri, lykilmaður Englandsmeistara Manchester City og Evrópumeistara Spánar, meiddist illa á dögunum stutt eftir að hafa kvartað undan álagi á bestu leikmenn heims. Getty/Martin Rickett Samtök evrópska knattspyrnudeilda og leikmannasamtökin Fifpro hafa tekið höndum saman í gagnrýni sinni á Alþjóða knattspyrnusambandið. Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra. FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Þau sendu inn formlega kvörtun vegna FIFA sem þau saka um misbeitingu valds. Til samtaka evrópska knattspyrnudeilda teljast 39 deildir í Evrópu og alls 1130 félög frá 33 löndun. Spænska deildin er ekki í þessum samtökum en tekur samt þátt í þessari lögfræðilegu kvörtun. Alexander Bielefeld, talsmaður Fifpro, staðfesti við breska ríkisútvarpið að formleg kvörtun hafi verið send inn til framkvæmdastjórnar ESB og þetta sameiginlega útspil sé alveg fordæmislaust. Grunnur að óánægjunni er fjölgun leikja í fótboltanum þar sem lítið sem ekkert tillit er tekið til nauðsynlegar hvíldar eða ofálags á leikmenn. Leikmenn hafa gagnrýnt leikjaálagið og sumir þeirra hafa meira segja meiðst illa stuttu eftir að þeir tjáðu sig um málið. Gæði leikja þykja líka minnka þegar svo stutt er á milli leikja og tímabiið er svo langt. FIFA var nú síðast að lengja tímabil bestu leikmannanna með því að setja af stað nýja 32 liða heimsmeistarakeppni félagsliða. Tólf evrópsk félög munu spila á mótinu sem fer fram í Bandaríkjunum frá 15. júní til 13. júlí næstkomandi. Samtökin telja að FIFA séu aðeins að hugsa um eigin hagsmuni og gróðaleiðir í stað þess að hugsa um hag leikmannanna sjálfra. Þetta bitni ekki aðeins á leikmönnum heldur einnig á evrópsku deildunum sem sitja upp upp með þreytta og meidda leikmenn en eru auðvitað þau sem borga launin þeirra.
FIFA HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira