Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, gaf einnig kost á sér en laut í lægra haldi fyrir Bryndísi.
Yfir stendur fundur í kjördæmisráði flokksins í Suðvesturkjördæmi þar sem stuðst er við röðun við val á efstu fjórum sætum listans
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður, skipar oddvitasæti listans og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkisráðherra og varaformaður, annað sætið.