Wenger segir að hann hefði ekki getað gert það sama og Tuchel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2024 11:33 Arsene Wenger ræðir við Thomas Tuchel á verðlaunahátíð FIFA fyrir árið 2021. getty/Harold Cunningham Arsene Wenger, sem stýrði Arsenal í 22 ár, segir að hann hefði átt erfitt með að gera það sem Thomas Tuchel gerði; taka við landsliði annarrar þjóðar. Hinn þýski Tuchel var ráðinn þjálfari enska landsliðsins í síðustu viku. Skiptar skoðanir eru á ráðningunni en sumir hafa sett sig upp á móti því að útlendingur þjálfi enska landsliðið. Wenger er þeirrar skoðunar að þjálfarar landsliða eigi að koma frá sama landi og leikmennirnir. „Ég er á því að þjálfarinn eigi að koma frá landinu. Af hverju ætti leikmaðurinn að koma frá landinu en ekki þjálfarinn?“ sagði Wenger á beIN Sports. Hann segir að hann hefði varla getað þjálfað annað landslið en það franska. „Ég hef ekki skipt um skoðun. Núna hafa þeir ráðið Tuchel. Hann er frábær þjálfari og fullkominn kostur en hann er ekki enskur. En þetta má svo þetta er allt í lagi. Mér finnst bara, til að gera þetta eins einfalt og mögulegt er, að ef ég er þjálfari Englands og spila gegn Frakklandi geti ég ekki sungið franska þjóðsönginn,“ sagði Wenger. Lee Carsley, sem er Íri, hefur stýrt enska landsliðinu síðan Gareth Southgate hætti eftir Evrópumótið. Carsley klárar Þjóðadeildina með enska liðinu og Tuchel tekur svo við á nýja árinu. Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Hinn þýski Tuchel var ráðinn þjálfari enska landsliðsins í síðustu viku. Skiptar skoðanir eru á ráðningunni en sumir hafa sett sig upp á móti því að útlendingur þjálfi enska landsliðið. Wenger er þeirrar skoðunar að þjálfarar landsliða eigi að koma frá sama landi og leikmennirnir. „Ég er á því að þjálfarinn eigi að koma frá landinu. Af hverju ætti leikmaðurinn að koma frá landinu en ekki þjálfarinn?“ sagði Wenger á beIN Sports. Hann segir að hann hefði varla getað þjálfað annað landslið en það franska. „Ég hef ekki skipt um skoðun. Núna hafa þeir ráðið Tuchel. Hann er frábær þjálfari og fullkominn kostur en hann er ekki enskur. En þetta má svo þetta er allt í lagi. Mér finnst bara, til að gera þetta eins einfalt og mögulegt er, að ef ég er þjálfari Englands og spila gegn Frakklandi geti ég ekki sungið franska þjóðsönginn,“ sagði Wenger. Lee Carsley, sem er Íri, hefur stýrt enska landsliðinu síðan Gareth Southgate hætti eftir Evrópumótið. Carsley klárar Þjóðadeildina með enska liðinu og Tuchel tekur svo við á nýja árinu.
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira