Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:01 Þetta var kvöldið hans Amad Diallo sem skoraði bæði mörkin í fyrsta Evrópusigri Manchester United á tímabilinu. Getty/ Carl Recine Amad Diallo kom aftur inn í byrjunarlið Manchester United á móti gríska liðinu PAOK í gær og var í aðalhlutverki í langþráðum sigri United í Evrópudeildinni. Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira