Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 07:34 Hér má sjá Ingebrigsten bræðurna sem allir hafa orðið Evrópumeistarar. Þetta eru þeir Henrik, Jakob og Filip. Norski frjálsíþróttaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen hefur verið ákærður fyrir að beita son sinn ofbeldi. Ingebrigtsen fjölskyldan er ein þekktasta íþróttafjölskylda Noregs en þrír synir Gjerts hafa unnið til verðlauna á stórmótum í millivegahlaupum. „Við bjuggumst við þessu,“ sagði lögmaður við Aftenposten. Jakob sjálfur biðlar til fjölmiðla í gegnum fjölmiðlafulltrúa sinn að gefa sér frið og að hann ætli ekki að tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Gjert hafði áður verið ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn öðru barni sínu. Allir bræðurnir komu fram í október 2023 og sögðu frá því að faðir þeirra hafi beitt þá líkamlegu og andlegu ofbeldi í uppeldi þeirra. Faðir þeirra hefur alltaf neitað ásökunum. Norska lögreglan felldi niður mál gegn föðurnum en saksóknari áfrýjaði. Þremur þeirra var vísað aftur frá en ekki kærunni yfir ofbeldinu gegn Jakob Ingebrigtsen. Dómari taldi ástæðu til að kanna það mál betur. Nú er sú rannsókn orðin að ákæru. Jakob Ingebrigtsen er sá yngsti af afreksbræðrunum og einnig sá sem hefur náð lengst. Jakob er tvöfaldur Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og sexfaldur Evrópumeistari auk þess að vera heimsmethafi í 1500 metra, 2000 metra og 3000 metra hlaupi. Gjert þjálfaði bræðurna og beitti þá mikilli hörku. Bræðurnir hættu alveg öllum samskiptum við föður sinn og allir ráku þeir hann sem þjálfara. Samkvæmt upplýsingum Verdens Gang þá munu réttarhöldin taka nokkrar vikur og fara fram á næsta ári. Gjert gæti verið dæmdur í allt að sex ára fangelsi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Sjá meira
Ingebrigtsen fjölskyldan er ein þekktasta íþróttafjölskylda Noregs en þrír synir Gjerts hafa unnið til verðlauna á stórmótum í millivegahlaupum. „Við bjuggumst við þessu,“ sagði lögmaður við Aftenposten. Jakob sjálfur biðlar til fjölmiðla í gegnum fjölmiðlafulltrúa sinn að gefa sér frið og að hann ætli ekki að tjá sig um þetta mál að svo stöddu. Gjert hafði áður verið ákærður fyrir heimilisofbeldi gegn öðru barni sínu. Allir bræðurnir komu fram í október 2023 og sögðu frá því að faðir þeirra hafi beitt þá líkamlegu og andlegu ofbeldi í uppeldi þeirra. Faðir þeirra hefur alltaf neitað ásökunum. Norska lögreglan felldi niður mál gegn föðurnum en saksóknari áfrýjaði. Þremur þeirra var vísað aftur frá en ekki kærunni yfir ofbeldinu gegn Jakob Ingebrigtsen. Dómari taldi ástæðu til að kanna það mál betur. Nú er sú rannsókn orðin að ákæru. Jakob Ingebrigtsen er sá yngsti af afreksbræðrunum og einnig sá sem hefur náð lengst. Jakob er tvöfaldur Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og sexfaldur Evrópumeistari auk þess að vera heimsmethafi í 1500 metra, 2000 metra og 3000 metra hlaupi. Gjert þjálfaði bræðurna og beitti þá mikilli hörku. Bræðurnir hættu alveg öllum samskiptum við föður sinn og allir ráku þeir hann sem þjálfara. Samkvæmt upplýsingum Verdens Gang þá munu réttarhöldin taka nokkrar vikur og fara fram á næsta ári. Gjert gæti verið dæmdur í allt að sex ára fangelsi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Sjá meira