LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 12:45 LeBron James í baráttu við Dyson Daniels. getty/Todd Kirkland Ekkert gengur hjá Los Angeles Lakers en í nótt tapaði liðið enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta, þrátt fyrir að stórstjörnurnar LeBron James og Anthony Davis hafi skorað næstum því áttatíu stig samtals. Lakers mætti Atlanta Hawks í hörkuleik í nótt þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Þegar 7,4 sekúndur voru eftir af henni setti Trae Young niður þriggja stiga skot og kom Atlanta í 134-132. Lakers fékk tækifæri til að jafna eða að vinna leikinn en þriggja stiga skot LeBrons geigaði. TRAE YOUNG WINS IT FOR THE HAWKS 🥶The go-ahead bucket from distance ices it for Atlanta, 134-132! pic.twitter.com/Rol6QchsyP— NBA (@NBA) December 7, 2024 LeBron skoraði 39 stig fyrir Lakers, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Davis skoraði 38 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. LeBron and AD put up monster numbers in Atlanta 🤯Davis supplied 38 PTS, 10 REB and 8 AST while LeBron recorded his 7th triple-double of the season, putting up 39 PTS, 10 REB, 11 AST and 6 3PM! pic.twitter.com/ttaDWywjts— NBA (@NBA) December 7, 2024 Young var stigahæstur hjá Atlanta með 31 stig auk þess sem hann gaf tuttugu stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í deildinni með 12,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Serving up dimes and putting the game on ice 🧊Trae Young (31 PTS, 20 AST, 5 3PM) had an offensive showcase in the @ATLHawks overtime win! pic.twitter.com/G6afKjvkuB— NBA (@NBA) December 7, 2024 De'Andre Hunter skoraði 26 stig af bekknum en varamenn Atlanta skoruðu samtals 65. Á meðan gerðu varamenn Lakers aðeins sautján stig. Lakers hefur nú tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu níu leikjum sínum. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar með tólf sigra og ellefu töp. Öllu betur gengur hjá Atlanta sem hefur unnið sex leiki í röð. Haukarnir eru í 5. sæti Austurdeildarinnar með þrettán sigra og ellefu töp. NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Lakers mætti Atlanta Hawks í hörkuleik í nótt þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Þegar 7,4 sekúndur voru eftir af henni setti Trae Young niður þriggja stiga skot og kom Atlanta í 134-132. Lakers fékk tækifæri til að jafna eða að vinna leikinn en þriggja stiga skot LeBrons geigaði. TRAE YOUNG WINS IT FOR THE HAWKS 🥶The go-ahead bucket from distance ices it for Atlanta, 134-132! pic.twitter.com/Rol6QchsyP— NBA (@NBA) December 7, 2024 LeBron skoraði 39 stig fyrir Lakers, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Davis skoraði 38 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. LeBron and AD put up monster numbers in Atlanta 🤯Davis supplied 38 PTS, 10 REB and 8 AST while LeBron recorded his 7th triple-double of the season, putting up 39 PTS, 10 REB, 11 AST and 6 3PM! pic.twitter.com/ttaDWywjts— NBA (@NBA) December 7, 2024 Young var stigahæstur hjá Atlanta með 31 stig auk þess sem hann gaf tuttugu stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í deildinni með 12,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Serving up dimes and putting the game on ice 🧊Trae Young (31 PTS, 20 AST, 5 3PM) had an offensive showcase in the @ATLHawks overtime win! pic.twitter.com/G6afKjvkuB— NBA (@NBA) December 7, 2024 De'Andre Hunter skoraði 26 stig af bekknum en varamenn Atlanta skoruðu samtals 65. Á meðan gerðu varamenn Lakers aðeins sautján stig. Lakers hefur nú tapað þremur leikjum í röð og sjö af síðustu níu leikjum sínum. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar með tólf sigra og ellefu töp. Öllu betur gengur hjá Atlanta sem hefur unnið sex leiki í röð. Haukarnir eru í 5. sæti Austurdeildarinnar með þrettán sigra og ellefu töp.
NBA Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti