Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2024 19:31 Aðeins tuttugu og tveir af þeim þingmönnum sem nú setjast á Alþlingi hafa áður setið þar lengur en í eitt kjörtímabil. Vísir/Vilhelm Gífurleg endurnýjun hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða einungis tuttugu þingmenn sem setið hafa meira lengur en eitt kjörtímabil á Alþingi. Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Fleiri fréttir Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Sjá meira
Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54