Keppnisskap kemur vinum í klandur Lestrarklefinn 18. desember 2024 09:37 Embla Bachmann er ungur rithöfundur sem komin er með tvær tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Fjallað er um nýjstu bók hennar í Lestrarklefanum. Rebekka Sif Stefánsdóttir fjallar hér um nýja bók Emblu Bachmann en Rebekka skrifar bókadóma á menningarvefinn Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók Stelpur stranglega bannaðar og nældi sér í tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Og það sautján ára! Í ár gefur hún út bókina Kærókeppnin og nældi sér auðvitað í aðra tilnefningu fyrir hana, undrabarn eða hvað? Rebekka Sif skrifar reglulega um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kærasta eða kærasti? Kærókeppnin fjallar um bestu vinina Davíð og Natalíu sem hafa keppst við hvort annað síðan þau voru í bleyjum. Þau eru bæði hörkuduglegir íþróttamenn, Davíð er í handbolta og Natalía í fótbolta, og því ekki furðulegt að þau hamist við að sigra hvort annað í allskonar fáránlegum og jafnvel tilgangslausum keppnum. En einn örlagaríkan dag í byrjun sumars móðgast Natalía þegar Davíð gefur í skyn að hann muni augljóslega byrja fyrstur í sambandi af þeim tveimur. Natalía heldur sko ekki og þá hefst hin æsispennandi og flókna KÆRÓKEPPNI. Bæði hamast þau við að finna sér álitlegt ástarviðfang en mistekst sífellt því þau virðast bæði jafn óheppin í ástum. Skemmtilegt fannst mér að bæði Davíð og Natalía virtust ekki kippa sér upp við hvort þau enduðu með kærustu eða kærasta. Þá er það sérstaklega Davíð sem gefur þó nokkrum drengjum séns með misjöfnum árangri. Mér fannst þetta vel gert þar sem aldrei er beint fjallað um kynhneigð þeirra, enda þarf það ekki að skipta máli, heldur er þetta bara sjálfsagður partur af tilveru þeirra. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér. Menning Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Mest lesið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Signature opnar nýjan sýningarsal á rótgrónum stað Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Sjá meira
Fyrir ári kynntumst við unga rithöfundinum Emblu Bachmann þegar hún gaf út sína fyrstu barnabók Stelpur stranglega bannaðar og nældi sér í tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Og það sautján ára! Í ár gefur hún út bókina Kærókeppnin og nældi sér auðvitað í aðra tilnefningu fyrir hana, undrabarn eða hvað? Rebekka Sif skrifar reglulega um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn.is Kærasta eða kærasti? Kærókeppnin fjallar um bestu vinina Davíð og Natalíu sem hafa keppst við hvort annað síðan þau voru í bleyjum. Þau eru bæði hörkuduglegir íþróttamenn, Davíð er í handbolta og Natalía í fótbolta, og því ekki furðulegt að þau hamist við að sigra hvort annað í allskonar fáránlegum og jafnvel tilgangslausum keppnum. En einn örlagaríkan dag í byrjun sumars móðgast Natalía þegar Davíð gefur í skyn að hann muni augljóslega byrja fyrstur í sambandi af þeim tveimur. Natalía heldur sko ekki og þá hefst hin æsispennandi og flókna KÆRÓKEPPNI. Bæði hamast þau við að finna sér álitlegt ástarviðfang en mistekst sífellt því þau virðast bæði jafn óheppin í ástum. Skemmtilegt fannst mér að bæði Davíð og Natalía virtust ekki kippa sér upp við hvort þau enduðu með kærustu eða kærasta. Þá er það sérstaklega Davíð sem gefur þó nokkrum drengjum séns með misjöfnum árangri. Mér fannst þetta vel gert þar sem aldrei er beint fjallað um kynhneigð þeirra, enda þarf það ekki að skipta máli, heldur er þetta bara sjálfsagður partur af tilveru þeirra. Umfjöllunina í heild sinni má lesa hér.
Menning Bókaútgáfa Bókmenntir Jól Mest lesið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Signature opnar nýjan sýningarsal á rótgrónum stað Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Sjá meira