Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 23:33 Tímarnir breytast og mennirnir með. Neal Simpson/Getty Images Ruud van Nistelrooy, þjálfari Leicester City í ensku úrvalsdeildinni, og Martin Keown, sparkspekingur, elduðu á sínum tíma grátt silfur saman er þeir léku með Manchester United og Arsenal. Þeim kom þó vel saman þegar þeir hittust fyrir leik Leicester og Arsenal. Ef barátta Roy Keane og Patrick Vieira á miðsvæðinu er tekin út úr jöfnunni þá er barátta Nistelrooy og Keown líklega sú sem fólk man hvað mest eftir þegar Man United og Arsenal börðust hatrammlega um enska meistaratitilinn. Frægt er þegar Nistelrooy brenndi af vítaspyrnu og Keown valhoppaði á eftir honum er hann hreytti fúkyrðum í Hollendinginn. Fíflagangurinn sem Keown á eflaust við.Neal Simpson/Getty Images Þeir virtust hins vegar mestu mátar þegar þeir ræddu saman á vegum TNT Sport í kringum leik Leicester City og Arsenal fyrr í dag, laugardag. Keown baðst afsökunar á fíflaganginum á sínum tíma og svo skiptust þeir félagarnir á að biðjast afsökunar á hinu og þessu. @tntsports Ruud van Nistelrooy catches up with Martin Keown after all these years 🍿 #arsenal #arsenalfc #afc #manchesterunited #manutd #mufc ♬ original sound - TNT Sports „Það sem gerist á vellinum verður eftir á vellinum,“ sagði Ruud áður en Joe Cole, sem vinnur einnig fyrir TNT Sport eins og Keown sagði að varnarmaðurinn fyrrverandi hefði aldrei beðið sig afsökunar fyrir að sparka í hann. Cole spilaði á sínum tíma með West Ham United og Chelsea. Hvað leik Leicester og Arsenal varðar þá skutu Skytturnar refina í kaf undir lok leiks, lokatölur á Fratton Park í Leicester 0-2. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fjórum minna en Liverpool sem á leik til góða. Leicester er í 19. sæti með 17 stig, tveimur frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira
Ef barátta Roy Keane og Patrick Vieira á miðsvæðinu er tekin út úr jöfnunni þá er barátta Nistelrooy og Keown líklega sú sem fólk man hvað mest eftir þegar Man United og Arsenal börðust hatrammlega um enska meistaratitilinn. Frægt er þegar Nistelrooy brenndi af vítaspyrnu og Keown valhoppaði á eftir honum er hann hreytti fúkyrðum í Hollendinginn. Fíflagangurinn sem Keown á eflaust við.Neal Simpson/Getty Images Þeir virtust hins vegar mestu mátar þegar þeir ræddu saman á vegum TNT Sport í kringum leik Leicester City og Arsenal fyrr í dag, laugardag. Keown baðst afsökunar á fíflaganginum á sínum tíma og svo skiptust þeir félagarnir á að biðjast afsökunar á hinu og þessu. @tntsports Ruud van Nistelrooy catches up with Martin Keown after all these years 🍿 #arsenal #arsenalfc #afc #manchesterunited #manutd #mufc ♬ original sound - TNT Sports „Það sem gerist á vellinum verður eftir á vellinum,“ sagði Ruud áður en Joe Cole, sem vinnur einnig fyrir TNT Sport eins og Keown sagði að varnarmaðurinn fyrrverandi hefði aldrei beðið sig afsökunar fyrir að sparka í hann. Cole spilaði á sínum tíma með West Ham United og Chelsea. Hvað leik Leicester og Arsenal varðar þá skutu Skytturnar refina í kaf undir lok leiks, lokatölur á Fratton Park í Leicester 0-2. Arsenal er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fjórum minna en Liverpool sem á leik til góða. Leicester er í 19. sæti með 17 stig, tveimur frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sport Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Sport KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Vildu Kane en félagið var ósammála Fótbolti Fleiri fréttir Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Sjá meira