Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 09:32 Arsen Zakharyan missti af leik Real Sociedad á Old Trafford af því að hann mátti ekki koma inn í landið. Getty/Hiroki Watanabe Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad duttu út úr Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins til Manchester. Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom) Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Sjá meira
Liðsfélagi Orra og næstum því jafnaldri, Arsen Zakharyan, var ekki hleypt inn í landið. El Diario Vasco sagði frá. Ástæðan var að bresk stjórnvöld neituðu að veita honum landvistarleyfi við komuna til Englands. Zakharyan er 21 árs rússneskur miðjumaður sem kom til Sociedad frá Dynamo Moskvu árið 2023. Zakharyan flaug aldrei alla leið til Englands heldur beið hann átekta í París í von um að fá landvistarleyfið samþykkt á síðustu stundu. Það gekk ekki eftir og því varð Zakharyan að fljúga aftur heim til Spánar. Þó að Zakharyan hafi spilað átta landsleiki fyrir Rússa þá er hann ekki í stóru hlutverki hjá spænska liðinu. Strákurinn hefur aðeins komið við sögu í einum Evrópudeildarleik á tímabilinu en náði þá að leggja upp mark þrátt fyrir að spila aðeins í sjö mínútur. Markið lagði hann einmitt upp fyrir umræddan Orra Stein Óskarsson í 5-2 sigri á danska liðinu Midtjylland í síðasta mánuði. View this post on Instagram A post shared by EuroFoot (@eurofootcom)
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Sjá meira