Hún ætlar að sitja áfram sem þingmaður. Forsætisráðherra hafnar trúnaðarbresti í ráðuneyti. Ásthildur Lóa hafnar ásökunum um tálmun.
Ríkisstjórnin hittist á reglubundnum föstudagsfundi klukkan 9:00 en að loknum fundinum ræddu formenn stjórnarflokkanna við fjölmiðla um mál Ásthildar Lóu. Sjá má fundinn í heild sinni í spilaranum að neðan.
Vísir fylgist með framgangi málsins í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.