Greint er frá þessu á Facebook-síðu slökkviliðsins, en þar er einnig birt mynd af björgunarafrekinu.
Fram kemur að slökkviliðið hafi beitt vökvaglennum og lyftipúðum til að færa til grjót svo hægt væri að bjarga honum undan.
Drengur festist í gjótu í síðustu viku og þurfti slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu að bjarga honum. Hann komst undan nær óslasaður.
Greint er frá þessu á Facebook-síðu slökkviliðsins, en þar er einnig birt mynd af björgunarafrekinu.
Fram kemur að slökkviliðið hafi beitt vökvaglennum og lyftipúðum til að færa til grjót svo hægt væri að bjarga honum undan.