Leik lokið: Álfta­nes - Njarð­vík 107-96 | Undanúrslitin í aug­sýn

Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar
David Okeke var öflugur í liði heimamanna í kvöld.
David Okeke var öflugur í liði heimamanna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét

Álftanes vann virkilega sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 107-96. Álftanes leiðir því einvígið 2-0.

Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira