Heldur minningu systur sinnar lifandi með einstakri sýningu Samúel Karl Ólason og Fanndís Birna Logadóttir skrifa 16. apríl 2023 21:52 Móðir og systir Tótu van Helzing Vísir/Steingrímur Dúi Verk sem listamaðurinn Tóta van Helzing náði aldrei að klára eru á meðal þess sem nú eru til sýnis á nýopnaðri listasýningu í Gufunesi. Tóta lést fyrir rétt rúmu ári en list hennar lifir áfram með sýningunni. Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan. Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Á sýningunni má sjá peysur og einar buxur sem Tóta prjónaði á lífsleiðinni og rýmið er skreytt alls kyns garni sem Tóta hafði sankað að sér. Valgerður Anna Einarsdóttir, systir Tótu sem heldur sýninguna, segir systir sína hafa verið ótrúlegan einstakling og einstaka á allan hátt. „Það sést klárlega á þessari sýningu,“ sagði Valgerður í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún sagði Tótu hafa mátað sig við allskonar listir og prófað sig mikið áfram. „Hún var útskrifuð úr Tækniskólanum og tók alla kúrsa þar undir sólinni en fann sig svo í prjónalistinni, sem ég er að sýna hérna í slökkvistöðinni núna út vikuna,“ sagði Valgerður. Hún sagði sýninguna vera innsýn í hugarheim Tótu og að garnið hafi þar spilað stórt hlutverk. Sjá má frétt Stöðvar 2 í spilaranum hér að neðan.
Menning Myndlist Tengdar fréttir Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Heiðrar minningu systur sinnar: „Hún átti eftir að sýna heiminum listina sína“ Valgerður Anna Einarsdóttir, jafnan þekkt sem Vala, stendur fyrir sýningunni House of Van Helzing á LungA hátíðinni í ár. Sýningin er haldin til heiðurs systur hennar, hönnuðinum og listakonunni Tótu Van Helzing, sem lést í lok árs 2021 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Blaðamaður hafði samband við Völu og fékk nánari innsýn í sýninguna. 29. júní 2022 12:30