Fleiri fréttir Rússar og Kínverjar koma í veg fyrir viðskiptaþvinganir gegn Sýrlandi Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktun Vesturvelda. 28.2.2017 23:30 Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal Bandaríkjaforseti mun ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt. 28.2.2017 23:24 Vill styðja nepalskar stúlkur eftir leiðangur á Everest: "Alveg grátlega algengt að stelpurnar eru giftar barnungar eða seldar í kynlífsþrælkun“ Guðrún Harpa Bjarnadóttir vildi styðja við nepalskt samfélag eftir ferð í grunnbúðir Everest-fjalls í nóvember síðastliðnum. 28.2.2017 23:15 Tveir grunaðir um stórfellda líkamsárás Lögreglan hefur tvo menn grunaða um að hafa framið stórfellda líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfararnótt 19. febrúar síðastliðinn. 28.2.2017 23:06 CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28.2.2017 21:00 Látlaus barátta einstakra barna: Húsvörður skólans settur í stuðningshlutverkið Móðir drengs með sjaldgæfan sjúkdóm segir skipulagsleysi einkenna stuðningskerfi í grunnskólum. 28.2.2017 21:00 Börn fá meðferð á BUGL við rafrænu skjáheilkenni Einkenni röskunarinnar líkjast einkennum langvinnrar streitu og skerts svefns. Barnalæknir segir foreldra verða að setja skýr mörk varðandi skjátíma barna. 28.2.2017 20:00 SALEK bjargað fyrir horn en ríkið varað við stöðunni SALEK samkomulaginu var bjargað fyrir horn, að sinni alla vega, þegar forysta Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir samkomulag í dag sem frestar endurskoðun kjarasamninga um ár. 28.2.2017 19:45 Segir valdahóp í dómskerfinu hafa komið Hönnu Birnu úr ráðherrastóli Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að valdahópur í dómskerfinu hafi bolað Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, úr starfi. 28.2.2017 18:33 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 28.2.2017 18:15 Franskur lögreglumaður skaut óvart úr riffli sínum í miðri ræðu Hollande Tveir særðust þegar franskur sérsveitarmaður skaut fyrir mistök úr riffli sínum þegar Frakklandsforseti var að víga nýja hraðlestarlínu. 28.2.2017 18:09 Kári segir Sirrý hafa farið fram í stíl Kári Stefánsson knúði ekki dyra hjá Sirrý Hallgríms svo það sé á hreinu. 28.2.2017 17:29 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kennaraskortur yfirvofandi – hvað er til ráða? Er það vegna launa? Er námið of langt eða álagið of mikið? 28.2.2017 17:23 Skipverjinn fluttur á Hólmsheiði til að verjast ofbeldi Áhyggjur fangelsismálastofnunar af öryggi skipverjans leiddu til þess að ákveðið hefur verið að vista hann í fangelsinu á Hólmsheiði. Stemningin á Litla Hrauni benti til þess að þar væri öryggi hans ógnað. Sex vikna einangrunarvist mannsins lauk í dag. 28.2.2017 17:18 Citroën kynnir DS-jeppling í Genf Mun bjóðast í 300 hestafla tengiltvinnútgáfu. 28.2.2017 15:14 Skipverjinn ekki lengur í einangrun Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. 28.2.2017 14:56 Gleðin er ekki alltaf við völd á öskudaginn Dæmi eru um að börn og foreldrar kvíði öskudeginum en félagslega veik börn eiga til að verða út undan þegar gengið er í fyrirtæki og sungið fyrir sælgæti. 28.2.2017 14:40 „Varla verri staður á landinu til að fylgjast með störfum Alþingis heldur en þingpallar þess“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gerði þingpallana á Alþingi að umræðuefni undir liðnum störf þingsins í dag. 28.2.2017 14:30 Brynjar segir greinar sínar um Guðmundar- og Geirfinnsmál frábærar og eldast vel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir spurði Brynjar Nielsson um greinar hans um Guðmundar- og Geirfinnsmál. 28.2.2017 13:51 Bein útsending: Áfengisfrumvarpið áfram rætt á Alþingi Fyrstu umræðu um áfengisfrumvarpið svokallaða verður framhaldið á Alþingi í dag þegar umræðu um störf þingsins lýkur en þingfundur hófst klukkan 13:30. 28.2.2017 13:48 Viðbrögð lögreglu „í besta falli illa skipulögð og í því versta hugleysi“ Breskur dómari segir ekki rétt að sakast við ferðaskrifstofur og hótel vegna fjöldamorðsins í Sousse í Túnis árið 2015. 28.2.2017 13:34 Benz bauð rafmagnsrútur árið 1972 Voru t.d. notaðar á Ólympíuleikunum í München. 28.2.2017 13:21 Andstaða við sölu áfengis í verslunum aukist á milli ára Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. 28.2.2017 12:41 Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Hár blóðþrýstingur og saltkjöt fara illa saman og hjartveikir ættu ekki að láta þennan þjóðlega rétt eftir sér. 28.2.2017 12:33 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28.2.2017 11:36 Jaguar Land Rover fer á Hesthálsinn Mikill fjöldi fólks kynnti sér Jaguar bíla í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn. 28.2.2017 11:00 Reyndi að þróa eldflaug fyrir Íslamska ríkið Búið er að handtaka mann í Ástralíu en hann mun ekki hafa ætlað að fremja árás í landinu. 28.2.2017 10:53 Ofbeldi daglegt brauð barna á leið þeirra til Evrópu Börn á flótta, börn innflytjenda og konur verða reglulega fyrir kynferðisofbeldi, misneytingu og misnotkun á leið þeirra frá Norður-Afríku, yfir Miðjarðarhafið og til Ítalíu. 28.2.2017 10:47 Lækkun hlutabréfa Tesla vegna vantrúar á framleiðslugetu Brennir hratt upp eigin fé og þarf að sækja meira fjármagn. 28.2.2017 10:27 Óttast að landsbyggðin verði skilin eftir í húsnæðis umræðu 28.2.2017 10:00 Fleiri fái að keyra leigubíla 28.2.2017 10:00 Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28.2.2017 08:57 Bjart og fallegt vetrarveður í kortunum Hitinn verður nálægt frostmarki víðast hvar að deginum til en þó verður talsvert næturfrost inn til landsins. 28.2.2017 08:23 Neita tollgreiðslu til vegagerðar í öðrum landshlutum Vogamenn benda á að búið sé að tvöfalda Reykjanesbraut í landi Voga. 28.2.2017 07:00 Njósnaði um Tíbeta í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan hefur handtekið mann vegna gruns um að hann hafi njósnað um flóttamenn frá Tíbet í Svíþjóð. 28.2.2017 07:00 Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28.2.2017 07:00 Slökkviliðið treystir á 34 ára gamlan bíl Aðalbíll slökkviliðsins á Tunguhálsi þessa dagana er 34 ára gamall. Slökkviliðsmaður segir ófremdarástand ríkja. Slökkviliðsstjórinn segir efnahagshrunið hafa tafið fyrir endurnýjun á flotanum. 28.2.2017 07:00 Ekki þörf á sérstökum aðgerðum vegna snjóalaga Þrátt fyrir gríðarlegan snjó á höfuðborgarsvæðinu er hefðbundinni áætlun í vetrarþjónustu fylgt. Þrjátíu tæki eru við hreinsun næstu daga en þau voru mest fimmtíu á sunnudag. 28.2.2017 06:45 Alvarleg vísbending um kennaraskort Um þriðjungur stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í leikskólum er nú skipaður leikskólakennurum en lög kveða á um að þeir skuli að lágmarki vera tveir af hverjum þremur. 28.2.2017 06:45 Klaufagangur við lagasetningu gæti kostað ríkið fimm milljarða króna Klaufaskapur við breytingar á almannatryggingalögum gæti hafa skapað réttmætar væntingar ellilífeyrisþega til aukinna greiðslna. 28.2.2017 04:00 Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27.2.2017 23:34 Formaður Sýslumannafélags Íslands: „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík“ "Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,”segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. 27.2.2017 23:30 Gunnar skilaði sér heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir Gunnari Þorsteinssyni. 27.2.2017 23:15 Vilja segja upp samkomulagi ríkis og þjóðkirkju um kirkjujarðir og launagreiðslur Fimm þingmenn Pírata lögðu í dag fram þingsályktunartillögu á Alþingi þess efnis að fela ríkisstjórninni að hefja undirbúning að uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá árinu 1997. 27.2.2017 22:41 Jórunn Viðar er látin Jórunn Viðar, tónskáld og píanóleikari, lést í dag, 98 ára að aldri. 27.2.2017 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rússar og Kínverjar koma í veg fyrir viðskiptaþvinganir gegn Sýrlandi Rússar og Kínverjar beittu í dag neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktun Vesturvelda. 28.2.2017 23:30
Trump býður aðstandendum fórnarlamba óskráðra innflytjenda með sér í þingsal Bandaríkjaforseti mun ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í nótt. 28.2.2017 23:24
Vill styðja nepalskar stúlkur eftir leiðangur á Everest: "Alveg grátlega algengt að stelpurnar eru giftar barnungar eða seldar í kynlífsþrælkun“ Guðrún Harpa Bjarnadóttir vildi styðja við nepalskt samfélag eftir ferð í grunnbúðir Everest-fjalls í nóvember síðastliðnum. 28.2.2017 23:15
Tveir grunaðir um stórfellda líkamsárás Lögreglan hefur tvo menn grunaða um að hafa framið stórfellda líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfararnótt 19. febrúar síðastliðinn. 28.2.2017 23:06
CNN: Trump íhugar að gefa ólöglegum innflytjendum færi á að vinna og greiða skatt Donald Trump mun ávarpa Bandaríkjaþing í nótt að íslenskum tíma og er ræðunnar beðið með mikill eftirvæntingu. 28.2.2017 21:00
Látlaus barátta einstakra barna: Húsvörður skólans settur í stuðningshlutverkið Móðir drengs með sjaldgæfan sjúkdóm segir skipulagsleysi einkenna stuðningskerfi í grunnskólum. 28.2.2017 21:00
Börn fá meðferð á BUGL við rafrænu skjáheilkenni Einkenni röskunarinnar líkjast einkennum langvinnrar streitu og skerts svefns. Barnalæknir segir foreldra verða að setja skýr mörk varðandi skjátíma barna. 28.2.2017 20:00
SALEK bjargað fyrir horn en ríkið varað við stöðunni SALEK samkomulaginu var bjargað fyrir horn, að sinni alla vega, þegar forysta Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins skrifuðu undir samkomulag í dag sem frestar endurskoðun kjarasamninga um ár. 28.2.2017 19:45
Segir valdahóp í dómskerfinu hafa komið Hönnu Birnu úr ráðherrastóli Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir að valdahópur í dómskerfinu hafi bolað Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, úr starfi. 28.2.2017 18:33
Franskur lögreglumaður skaut óvart úr riffli sínum í miðri ræðu Hollande Tveir særðust þegar franskur sérsveitarmaður skaut fyrir mistök úr riffli sínum þegar Frakklandsforseti var að víga nýja hraðlestarlínu. 28.2.2017 18:09
Kári segir Sirrý hafa farið fram í stíl Kári Stefánsson knúði ekki dyra hjá Sirrý Hallgríms svo það sé á hreinu. 28.2.2017 17:29
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kennaraskortur yfirvofandi – hvað er til ráða? Er það vegna launa? Er námið of langt eða álagið of mikið? 28.2.2017 17:23
Skipverjinn fluttur á Hólmsheiði til að verjast ofbeldi Áhyggjur fangelsismálastofnunar af öryggi skipverjans leiddu til þess að ákveðið hefur verið að vista hann í fangelsinu á Hólmsheiði. Stemningin á Litla Hrauni benti til þess að þar væri öryggi hans ógnað. Sex vikna einangrunarvist mannsins lauk í dag. 28.2.2017 17:18
Skipverjinn ekki lengur í einangrun Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag. 28.2.2017 14:56
Gleðin er ekki alltaf við völd á öskudaginn Dæmi eru um að börn og foreldrar kvíði öskudeginum en félagslega veik börn eiga til að verða út undan þegar gengið er í fyrirtæki og sungið fyrir sælgæti. 28.2.2017 14:40
„Varla verri staður á landinu til að fylgjast með störfum Alþingis heldur en þingpallar þess“ Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gerði þingpallana á Alþingi að umræðuefni undir liðnum störf þingsins í dag. 28.2.2017 14:30
Brynjar segir greinar sínar um Guðmundar- og Geirfinnsmál frábærar og eldast vel Þórhildur Sunna Ævarsdóttir spurði Brynjar Nielsson um greinar hans um Guðmundar- og Geirfinnsmál. 28.2.2017 13:51
Bein útsending: Áfengisfrumvarpið áfram rætt á Alþingi Fyrstu umræðu um áfengisfrumvarpið svokallaða verður framhaldið á Alþingi í dag þegar umræðu um störf þingsins lýkur en þingfundur hófst klukkan 13:30. 28.2.2017 13:48
Viðbrögð lögreglu „í besta falli illa skipulögð og í því versta hugleysi“ Breskur dómari segir ekki rétt að sakast við ferðaskrifstofur og hótel vegna fjöldamorðsins í Sousse í Túnis árið 2015. 28.2.2017 13:34
Andstaða við sölu áfengis í verslunum aukist á milli ára Meirihluti Íslendinga, eða 58 prósent, er andvígur því að sala léttvíns í matvöruverslunum hér á landi verði leyfð. 28.2.2017 12:41
Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Hár blóðþrýstingur og saltkjöt fara illa saman og hjartveikir ættu ekki að láta þennan þjóðlega rétt eftir sér. 28.2.2017 12:33
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28.2.2017 11:36
Jaguar Land Rover fer á Hesthálsinn Mikill fjöldi fólks kynnti sér Jaguar bíla í Listasafni Reykjavíkur á laugardaginn. 28.2.2017 11:00
Reyndi að þróa eldflaug fyrir Íslamska ríkið Búið er að handtaka mann í Ástralíu en hann mun ekki hafa ætlað að fremja árás í landinu. 28.2.2017 10:53
Ofbeldi daglegt brauð barna á leið þeirra til Evrópu Börn á flótta, börn innflytjenda og konur verða reglulega fyrir kynferðisofbeldi, misneytingu og misnotkun á leið þeirra frá Norður-Afríku, yfir Miðjarðarhafið og til Ítalíu. 28.2.2017 10:47
Lækkun hlutabréfa Tesla vegna vantrúar á framleiðslugetu Brennir hratt upp eigin fé og þarf að sækja meira fjármagn. 28.2.2017 10:27
Verða ákærðar fyrir morðið á Kim Jong Nam Tvær konur segjast hafa haldið að þær væru að taka þátt í sjónvarpsþætti þegar þær settu bannað taugaeitur framan í Nam. 28.2.2017 08:57
Bjart og fallegt vetrarveður í kortunum Hitinn verður nálægt frostmarki víðast hvar að deginum til en þó verður talsvert næturfrost inn til landsins. 28.2.2017 08:23
Neita tollgreiðslu til vegagerðar í öðrum landshlutum Vogamenn benda á að búið sé að tvöfalda Reykjanesbraut í landi Voga. 28.2.2017 07:00
Njósnaði um Tíbeta í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan hefur handtekið mann vegna gruns um að hann hafi njósnað um flóttamenn frá Tíbet í Svíþjóð. 28.2.2017 07:00
Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28.2.2017 07:00
Slökkviliðið treystir á 34 ára gamlan bíl Aðalbíll slökkviliðsins á Tunguhálsi þessa dagana er 34 ára gamall. Slökkviliðsmaður segir ófremdarástand ríkja. Slökkviliðsstjórinn segir efnahagshrunið hafa tafið fyrir endurnýjun á flotanum. 28.2.2017 07:00
Ekki þörf á sérstökum aðgerðum vegna snjóalaga Þrátt fyrir gríðarlegan snjó á höfuðborgarsvæðinu er hefðbundinni áætlun í vetrarþjónustu fylgt. Þrjátíu tæki eru við hreinsun næstu daga en þau voru mest fimmtíu á sunnudag. 28.2.2017 06:45
Alvarleg vísbending um kennaraskort Um þriðjungur stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í leikskólum er nú skipaður leikskólakennurum en lög kveða á um að þeir skuli að lágmarki vera tveir af hverjum þremur. 28.2.2017 06:45
Klaufagangur við lagasetningu gæti kostað ríkið fimm milljarða króna Klaufaskapur við breytingar á almannatryggingalögum gæti hafa skapað réttmætar væntingar ellilífeyrisþega til aukinna greiðslna. 28.2.2017 04:00
Má heita Steðji og Lofthildur en ekki Baltazar og Zophia Karlmannsnöfnin Steðji, Fannþór og Baddi og kvenmannsnöfnin Lofthildur og Vivian eru meðal þeirra nafna sem Mannanafnanefnd hefur samþykkt í nýlegum úrskurðum. 27.2.2017 23:34
Formaður Sýslumannafélags Íslands: „Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík“ "Þessi mál eru ofboðslega tilfinningarík,”segir Bjarni Stefánsson, formaður Sýslumannafélags Íslands en hann var gestur í þættinum Reykjavík síðdegis í dag þar sem rætt var við hann um umgengistálmanir. 27.2.2017 23:30
Gunnar skilaði sér heim Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir Gunnari Þorsteinssyni. 27.2.2017 23:15
Vilja segja upp samkomulagi ríkis og þjóðkirkju um kirkjujarðir og launagreiðslur Fimm þingmenn Pírata lögðu í dag fram þingsályktunartillögu á Alþingi þess efnis að fela ríkisstjórninni að hefja undirbúning að uppsögn samkomulags við þjóðkirkjuna um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar frá árinu 1997. 27.2.2017 22:41
Jórunn Viðar er látin Jórunn Viðar, tónskáld og píanóleikari, lést í dag, 98 ára að aldri. 27.2.2017 22:15