Fleiri fréttir

Skipverjinn fluttur á Hólmsheiði til að verjast ofbeldi

Áhyggjur fangelsismálastofnunar af öryggi skipverjans leiddu til þess að ákveðið hefur verið að vista hann í fangelsinu á Hólmsheiði. Stemningin á Litla Hrauni benti til þess að þar væri öryggi hans ógnað. Sex vikna einangrunarvist mannsins lauk í dag.

Skipverjinn ekki lengur í einangrun

Skipverjinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur verður látinn laus úr einangrun í dag.

Njósnaði um Tíbeta í Svíþjóð

Sænska öryggislögreglan hefur handtekið mann vegna gruns um að hann hafi njósnað um flóttamenn frá Tíbet í Svíþjóð.

Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn

Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði.

Slökkviliðið treystir á 34 ára gamlan bíl

Aðalbíll slökkviliðsins á Tunguhálsi þessa dagana er 34 ára gamall. Slökkviliðsmaður segir ófremdarástand ríkja. Slökkviliðsstjórinn segir efnahagshrunið hafa tafið fyrir endurnýjun á flotanum.

Alvarleg vísbending um kennaraskort

Um þriðjungur stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í leikskólum er nú skipaður leikskólakennurum en lög kveða á um að þeir skuli að lágmarki vera tveir af hverjum þremur.

Sjá næstu 50 fréttir