Fleiri fréttir Læknir segir farsíma krabbameinsvaldandi Krabbameinslæknir staðhæfir að farsímanotkun valdi heilakrabbameini en segir heiminn ekki tilbúinn að heyra fréttirnar. Geislavarnir ríkisins starfa eftir viðmiði alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar og er ekki kunnugt um að hættustigið sé orðið svo mikið. 27.2.2017 20:00 Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27.2.2017 19:52 Styrktarsjóður krabbameinssjúkra nær tæmdist vegna eigin kostnaðar sjúklinga Neyðarsjóður Krafts, stuðningsfélags ungs fólks með krabbamein, tæmdist næstum því vegna margra umsókna fólks sem hefur þurft að leggja út háar fjárhæðir vegna eigin krabbameinsmeðferðar. Fjárhagslegur stuðningur frá félagi áhugamanna um hrossarækt kom sjóðnum til bjargar. 27.2.2017 19:00 Vísindamenn öðlast nýja sýn á sjúkdóma með CRISPR Þó svo að stutt sé síðan CRISPR-erfðatæknin leit dagsins ljós er hún núna í notkun í tilraunastofum vítt og breitt um heiminn. Tæknin boðar byltingu á skilningi okkar á erfðum og erfðabreytingum og möguleikar hennar eru nær óþrjótandi. Hvergi mun hún þó hafa jafn mikil áhrif og í læknisvísindum. 27.2.2017 18:45 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27.2.2017 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 27.2.2017 18:00 Miklar umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu: Tíu bíla árekstur í Kópavogi Miklar umferðartafir eru nú víða á götum höfuðborgarsvæðisins þar sem mikill fjöldi fólks er að koma sér heim frá vinnu og skóla. 27.2.2017 17:18 Sorp ekki hirt vegna ófærðar í dag Starfsmenn sorphrðu Reykjavíkur urðu frá að hverfa í Breiðholti og Vesturbæ í morgun vegna ófærðar. 27.2.2017 16:42 Mál Brúneggja aldrei kært til ráðuneytisins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið var fyrst upplýst um möguleg brot á lögum um velferð dýra af hálfu Brúneggja hinn 25. nóvember 2016. 27.2.2017 16:30 Miklar umferðartafir á Kringlumýrarbraut Vegna umferðaróhapps til suðurs við Gjána í Kópavogi. 27.2.2017 16:26 Þýskur gísl afhöfðaður á Filippseyjum Fóru fram á lausnargjald sem var ekki greitt. 27.2.2017 15:56 Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27.2.2017 15:45 Framtíð Peugeot í Genf Á að marka framtíðarstefnu Peugeot í innanrými og tækni. 27.2.2017 15:24 Einn af leiðtogum Al-Kaída drepinn í drónaárás Bandaríkjahers Abu al-Khayr al-Masri, einn af leiðtogum hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída, var drepinn í drónaárás Bandaríkjahers á bíl í norðvestur Sýrlandi í gær. 27.2.2017 14:25 Slökkviliðið biðlar til íbúa að tryggja aðgengi og rýma flóttaleiðir Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru beðnir um að tryggja gott aðgengi að byggingum og rýma flóttaleiðir í kjölfar fannfergisins sem féll um helgina. 27.2.2017 14:12 Flóttamenn sagðir hafa óttast að svör þeirra yrðu notuð gegn þeim Skýrsla Alþjóðamálastofnunar kynnt þar sem þjónusta við flóttafólk hér á landi er greind. 27.2.2017 13:56 Mikilvægt að bjóða ekki upp á hlaðborð fyrir ketti þegar smáfuglunum er gefið í fannferginu Ekki úr vegi að gefa smáfuglunum í dag og næstu daga. 27.2.2017 13:42 Michael J. Fox og Seth Rogen mættu á DeLorean Seth Rogen var að auki í sjálfreimandi Nike skóm. 27.2.2017 13:27 Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur á ný Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur allra stjórnmálaflokka í nýrri könnun MMR og er nú með 26,9 prósent fylgi en í seinustu könnun fyrirtækisins mældist Vinstri hreyfingin – grænt framboð stærst. 27.2.2017 13:14 Lögregla biður fólk að varast grýlukerti og snjóhengjur Lögreglan beinir þeim tilmælum til fólks á höfuðborgarsvæðinu að huga að grýlukertum og snjóhengjum er lafa fram af húsþökum. 27.2.2017 11:48 Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27.2.2017 11:37 Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að grípa til aðgerða vegna yfirvofandi kennaraskorts Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að grípa til aðgerða svo koma megi í veg fyrir aðsteðjandi kennaraskort hér á landi í nýrri stjórnsýsluúttekt stofnunarinnar sem ber heitið Kostnaður og skilvirkni kennaramenntunar - Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri. 27.2.2017 11:26 Margir athygliverðir nýir bílar í Genf Talsvert um nýjar bílgerðir og nýjar kynslóðir bíla á pöllunum. 27.2.2017 11:15 Embætti landlæknis hvetur fólk til að borða eina bollu í núvitund "Skemmtilegt hefð sem full ástæða er að halda í heiðri.“ 27.2.2017 11:06 Sigmundur Davíð glottir yfir sárindum RÚVara Sigmar Guðmundsson segir tilnefningar til blaðamannaverðlauna hneyksli. 27.2.2017 11:03 Mosfellsheiði opnuð á ný Mosfellsheiðinni hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna umferðarteppu að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. 27.2.2017 11:00 Þverneituðu að taka byggingarkranann í Bæjarlind niður Fagsmíði leigði kranann af Landsbankanum. Loka þurfti Bæjarlind tvisvar sinnum á skömmum tíma vegna hættu sem skapaðist af krananum. 27.2.2017 10:25 Verður litli bróðir Bentayga rafmagnsbíll? Bentley hyggst framleiða fleiri torfæruhæfa bíla. 27.2.2017 10:16 Pósturinn biður fólk um að moka snjó og salta við hús og innkeyrslur Pósturinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna þessa mikla snjós sem er nú ekki hvað síst á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu. 27.2.2017 10:02 Slysasleppingarnar þrjár á innan við ári Þær upplýsingar að eldissilungur sem veiddist um allt land í fyrra hafi ekki komið úr kví Arctic Sea Farm í Dýrafirði gefa svartari mynd en áður – slysasleppingarnar eru þrjár en ekki tvær á stuttum tíma. 27.2.2017 09:00 Snjórinn kominn til að vera næstu daga Kjörin tækifæri til vetrarútivistar í vikunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.2.2017 08:44 Byrjuðu snjómokstur í húsagötum upp úr klukkan átta Byrjað var að moka húsagötur í Reykjavík núna upp úr klukkan 8 en tugir snjóruðningstækja hafa verið við snjómokstur á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan fjögur í nótt eftir gríðarmikla ofankomu á suðvesturhorninu aðfaranótt sunnudags. 27.2.2017 08:25 Heimilislaus læstur í geymslu í sautján daga Heimilislaus maður í Nuuk á Grænlandi var læstur inni í 17 daga í einni af geymslum bæjaryfirvalda. 27.2.2017 08:00 Sigrún heldur áfram að leita að upprunanum Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi útilokað að hún myndi gera aðra þáttaröð af Leitinni að upprunanum. 27.2.2017 07:00 Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27.2.2017 07:00 Oddi flytur inn einnota umbúðir er verða að mold Prentsmiðjan Oddi markaðssetur einnota umbúðir sem brotna niður í náttúrunni á stuttum tíma. Hluti af viðhorfsbreytingu á Íslandi og um heim allan er varðar mengunarvanda vegna plastefna. Sameinuðu þjóðirnar eru á sömu línu. 27.2.2017 07:00 Glæpamenn fari burt og veri þar Í tillögunni er gert ráð fyrir að viðurlög við broti á banninu geti verið allt að eins og hálfs árs fangelsi. 27.2.2017 07:00 Minnihluti bæjarráðs Kópavogs telur fundi flýtt vegna þingmanns Minnihluti bæjarráðs Kópavogsbæjar gagnrýnir harðlega breytingu á fundartíma ráðsins. 27.2.2017 07:00 FH-ingar vilja að bæjaryfirvöld staðfesti slit á samningaviðræðum Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur óskað eftir formlegri staðfestingu á að samningar og viðræður um kaup Hafnarfjarðarbæjar á hlut í knatthúsunum Dverg og Risa sé lokið. 27.2.2017 07:00 Áralöng deila um útleigu geymslu við Hringbraut Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík þess efnis að ekki verði lagðar dagsektir á fasteignareiganda að Hringbraut 73. 27.2.2017 07:00 Telur borgarmeirihlutann svara meiri umferðarþunga með hroka "Þetta svar kom mér á óvart og það óþægilega. Mér finnst það lýsa hroka meirihlutans gagnvart upplýsingabeiðni okkar í minnihlutanum,“ segir Halldór Halldórsson. 27.2.2017 07:00 Leyfi Sorpu til urðunar að Álfsnesi fellt úr gildi Urðunarstaðurinn tekur við nær öllu sorpi af höfuðborgarsvæðinu sem á að urða. 27.2.2017 06:00 Stokkar upp í ráðuneyti fyrir ferðamál 27.2.2017 06:00 Lítið mál að smygla á Hraunið Fangelsisyfirvöld lögðu hald á minna af amfetamíni, kókaíni og kannabisefnum á Litla-Hrauni í fyrra en 2015. Fangar sækja meira í spice. Forstöðumaðurinn segir ómögulegt að halda fangelsinu fíkniefnalausu. 27.2.2017 06:00 Bændaforingi telur of margt fé í landinu Forstjóri Fjallalambs segir allt að 200 króna tap á hverju einasta kílói af útfluttu lambakjöti. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir að fækka verði sauðfé í landinu verði aðstæður ekki hagstæðari. 27.2.2017 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Læknir segir farsíma krabbameinsvaldandi Krabbameinslæknir staðhæfir að farsímanotkun valdi heilakrabbameini en segir heiminn ekki tilbúinn að heyra fréttirnar. Geislavarnir ríkisins starfa eftir viðmiði alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar og er ekki kunnugt um að hættustigið sé orðið svo mikið. 27.2.2017 20:00
Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27.2.2017 19:52
Styrktarsjóður krabbameinssjúkra nær tæmdist vegna eigin kostnaðar sjúklinga Neyðarsjóður Krafts, stuðningsfélags ungs fólks með krabbamein, tæmdist næstum því vegna margra umsókna fólks sem hefur þurft að leggja út háar fjárhæðir vegna eigin krabbameinsmeðferðar. Fjárhagslegur stuðningur frá félagi áhugamanna um hrossarækt kom sjóðnum til bjargar. 27.2.2017 19:00
Vísindamenn öðlast nýja sýn á sjúkdóma með CRISPR Þó svo að stutt sé síðan CRISPR-erfðatæknin leit dagsins ljós er hún núna í notkun í tilraunastofum vítt og breitt um heiminn. Tæknin boðar byltingu á skilningi okkar á erfðum og erfðabreytingum og möguleikar hennar eru nær óþrjótandi. Hvergi mun hún þó hafa jafn mikil áhrif og í læknisvísindum. 27.2.2017 18:45
Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27.2.2017 18:35
Miklar umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu: Tíu bíla árekstur í Kópavogi Miklar umferðartafir eru nú víða á götum höfuðborgarsvæðisins þar sem mikill fjöldi fólks er að koma sér heim frá vinnu og skóla. 27.2.2017 17:18
Sorp ekki hirt vegna ófærðar í dag Starfsmenn sorphrðu Reykjavíkur urðu frá að hverfa í Breiðholti og Vesturbæ í morgun vegna ófærðar. 27.2.2017 16:42
Mál Brúneggja aldrei kært til ráðuneytisins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið var fyrst upplýst um möguleg brot á lögum um velferð dýra af hálfu Brúneggja hinn 25. nóvember 2016. 27.2.2017 16:30
Miklar umferðartafir á Kringlumýrarbraut Vegna umferðaróhapps til suðurs við Gjána í Kópavogi. 27.2.2017 16:26
Dóttir Kristínar í mikilli hættu þegar snjór stíflaði púströr Kristín Hafsteinsdóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni að eins árs dóttir hennar hafi verið hætt komin í gær. 27.2.2017 15:45
Einn af leiðtogum Al-Kaída drepinn í drónaárás Bandaríkjahers Abu al-Khayr al-Masri, einn af leiðtogum hryðjuverkasamtakanna Al-Kaída, var drepinn í drónaárás Bandaríkjahers á bíl í norðvestur Sýrlandi í gær. 27.2.2017 14:25
Slökkviliðið biðlar til íbúa að tryggja aðgengi og rýma flóttaleiðir Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru beðnir um að tryggja gott aðgengi að byggingum og rýma flóttaleiðir í kjölfar fannfergisins sem féll um helgina. 27.2.2017 14:12
Flóttamenn sagðir hafa óttast að svör þeirra yrðu notuð gegn þeim Skýrsla Alþjóðamálastofnunar kynnt þar sem þjónusta við flóttafólk hér á landi er greind. 27.2.2017 13:56
Mikilvægt að bjóða ekki upp á hlaðborð fyrir ketti þegar smáfuglunum er gefið í fannferginu Ekki úr vegi að gefa smáfuglunum í dag og næstu daga. 27.2.2017 13:42
Michael J. Fox og Seth Rogen mættu á DeLorean Seth Rogen var að auki í sjálfreimandi Nike skóm. 27.2.2017 13:27
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur á ný Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur allra stjórnmálaflokka í nýrri könnun MMR og er nú með 26,9 prósent fylgi en í seinustu könnun fyrirtækisins mældist Vinstri hreyfingin – grænt framboð stærst. 27.2.2017 13:14
Lögregla biður fólk að varast grýlukerti og snjóhengjur Lögreglan beinir þeim tilmælum til fólks á höfuðborgarsvæðinu að huga að grýlukertum og snjóhengjum er lafa fram af húsþökum. 27.2.2017 11:48
Óskarsverðlaunahafi fordæmdi „ómannúðlegt“ ferðabann Trump Íranski leikstjórinn Asghar Farhadi var ekki viðstaddur Óskarsverðlaunahátíðina í nótt til að taka á móti verðlaunum sínum fyrir bestu erlendu kvikmyndina. 27.2.2017 11:37
Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að grípa til aðgerða vegna yfirvofandi kennaraskorts Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að grípa til aðgerða svo koma megi í veg fyrir aðsteðjandi kennaraskort hér á landi í nýrri stjórnsýsluúttekt stofnunarinnar sem ber heitið Kostnaður og skilvirkni kennaramenntunar - Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri. 27.2.2017 11:26
Margir athygliverðir nýir bílar í Genf Talsvert um nýjar bílgerðir og nýjar kynslóðir bíla á pöllunum. 27.2.2017 11:15
Embætti landlæknis hvetur fólk til að borða eina bollu í núvitund "Skemmtilegt hefð sem full ástæða er að halda í heiðri.“ 27.2.2017 11:06
Sigmundur Davíð glottir yfir sárindum RÚVara Sigmar Guðmundsson segir tilnefningar til blaðamannaverðlauna hneyksli. 27.2.2017 11:03
Mosfellsheiði opnuð á ný Mosfellsheiðinni hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna umferðarteppu að því er segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. 27.2.2017 11:00
Þverneituðu að taka byggingarkranann í Bæjarlind niður Fagsmíði leigði kranann af Landsbankanum. Loka þurfti Bæjarlind tvisvar sinnum á skömmum tíma vegna hættu sem skapaðist af krananum. 27.2.2017 10:25
Verður litli bróðir Bentayga rafmagnsbíll? Bentley hyggst framleiða fleiri torfæruhæfa bíla. 27.2.2017 10:16
Pósturinn biður fólk um að moka snjó og salta við hús og innkeyrslur Pósturinn hefur sent frá sér tilkynningu vegna þessa mikla snjós sem er nú ekki hvað síst á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu. 27.2.2017 10:02
Slysasleppingarnar þrjár á innan við ári Þær upplýsingar að eldissilungur sem veiddist um allt land í fyrra hafi ekki komið úr kví Arctic Sea Farm í Dýrafirði gefa svartari mynd en áður – slysasleppingarnar eru þrjár en ekki tvær á stuttum tíma. 27.2.2017 09:00
Snjórinn kominn til að vera næstu daga Kjörin tækifæri til vetrarútivistar í vikunni á höfuðborgarsvæðinu. 27.2.2017 08:44
Byrjuðu snjómokstur í húsagötum upp úr klukkan átta Byrjað var að moka húsagötur í Reykjavík núna upp úr klukkan 8 en tugir snjóruðningstækja hafa verið við snjómokstur á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan fjögur í nótt eftir gríðarmikla ofankomu á suðvesturhorninu aðfaranótt sunnudags. 27.2.2017 08:25
Heimilislaus læstur í geymslu í sautján daga Heimilislaus maður í Nuuk á Grænlandi var læstur inni í 17 daga í einni af geymslum bæjaryfirvalda. 27.2.2017 08:00
Sigrún heldur áfram að leita að upprunanum Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir taldi útilokað að hún myndi gera aðra þáttaröð af Leitinni að upprunanum. 27.2.2017 07:00
Sannleiksnefnd skoði lögreglurannsóknina Börn Sævars Ciesielski fagna endurupptöku. Prófessor telur mikilvægt að skipa sannleiksnefnd um rannsókn Guðmundar- og Geirfinnsmála. Nefndin starfi á svipaðan hátt og sannleiksnefnd sem sett var á fót í Suður-Afríku á sínum tíma. 27.2.2017 07:00
Oddi flytur inn einnota umbúðir er verða að mold Prentsmiðjan Oddi markaðssetur einnota umbúðir sem brotna niður í náttúrunni á stuttum tíma. Hluti af viðhorfsbreytingu á Íslandi og um heim allan er varðar mengunarvanda vegna plastefna. Sameinuðu þjóðirnar eru á sömu línu. 27.2.2017 07:00
Glæpamenn fari burt og veri þar Í tillögunni er gert ráð fyrir að viðurlög við broti á banninu geti verið allt að eins og hálfs árs fangelsi. 27.2.2017 07:00
Minnihluti bæjarráðs Kópavogs telur fundi flýtt vegna þingmanns Minnihluti bæjarráðs Kópavogsbæjar gagnrýnir harðlega breytingu á fundartíma ráðsins. 27.2.2017 07:00
FH-ingar vilja að bæjaryfirvöld staðfesti slit á samningaviðræðum Viðar Halldórsson, formaður FH, hefur óskað eftir formlegri staðfestingu á að samningar og viðræður um kaup Hafnarfjarðarbæjar á hlut í knatthúsunum Dverg og Risa sé lokið. 27.2.2017 07:00
Áralöng deila um útleigu geymslu við Hringbraut Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík þess efnis að ekki verði lagðar dagsektir á fasteignareiganda að Hringbraut 73. 27.2.2017 07:00
Telur borgarmeirihlutann svara meiri umferðarþunga með hroka "Þetta svar kom mér á óvart og það óþægilega. Mér finnst það lýsa hroka meirihlutans gagnvart upplýsingabeiðni okkar í minnihlutanum,“ segir Halldór Halldórsson. 27.2.2017 07:00
Leyfi Sorpu til urðunar að Álfsnesi fellt úr gildi Urðunarstaðurinn tekur við nær öllu sorpi af höfuðborgarsvæðinu sem á að urða. 27.2.2017 06:00
Lítið mál að smygla á Hraunið Fangelsisyfirvöld lögðu hald á minna af amfetamíni, kókaíni og kannabisefnum á Litla-Hrauni í fyrra en 2015. Fangar sækja meira í spice. Forstöðumaðurinn segir ómögulegt að halda fangelsinu fíkniefnalausu. 27.2.2017 06:00
Bændaforingi telur of margt fé í landinu Forstjóri Fjallalambs segir allt að 200 króna tap á hverju einasta kílói af útfluttu lambakjöti. Framkvæmdastjóri Bændasamtakanna segir að fækka verði sauðfé í landinu verði aðstæður ekki hagstæðari. 27.2.2017 05:00