Fleiri fréttir

Íslendingur sat tíma hjá Angelinu Jolie í LSE

Álfrún Perla Baldursdóttir, meistaranemi í átakafræðum í London School of Economics and Political Science (LSE), segir að það hafi verið mjög áhugavert að sitja tíma hjá kvikmyndastjörnunni Angelinu Jolie í dag.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ragnar Þór Ingólfsson, sem vann stórsigur í formannskjöri hjá VR, ætlar að fara fram á að laun hans verði lækkuð um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði.

Íslendingar senda 16,5 milljónir króna til Jemen

Samhliða hefst neyðarsöfnun fyrir Suður-Súdan og Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts og yfirvofandi hungursneyðar, en þegar hefur verið lýst yfir hungursneyð á afmörkuðu svæði í Suður-Súdan.

Erdogan sýnir klærnar

Skoðanakannanir sýna að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá í Tyrklandi gæti farið á hvorn veginn sem er.

Sjá næstu 50 fréttir