Fleiri fréttir

Fundu þrjú kíló af sprengiefni í fórum mannanna

Tveir menn voru handteknir í Marseille í Frakklandi í dag grunaðir um að skipuleggja hryðjuverkaárás. Þá fannst einnig nokkur fjöldi skotvopna og myndband sem sýndi fána íslamska ríkisins.

Ræninginn úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maðurinn, sem framdi í dag rán í apóteki Garðabæjar vopnaður öxi, var leiddur fyrir dómara á fimmta tímanum í dag. Lögregla fór fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir honum.

Gríðarstór, langlífur maðkur fannst í fyrsta skipti

Maðkurinn, sem getur orðið allt að 155 sentímetrar að lengd, hefst við í harðri skel sem eftirsótt er meðal safnara. Vísindamenn hafa lengi verið meðvitaðir um tilvist tegundarinnar en þetta er í fyrsta skipti sem eintök finnast á lífi.

Facebook-morðinginn svipti sig lífi

Lögreglumenn í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum segja að Steve Stephens, sem myrti 74 ára gamlan mann og sýndi frá því á Facebook, hafi svipt sig lífi í dag.

Hús erlendra tungumála heitir Veröld, hús Vigdísar

Nýtt hús erlendra tungumála við Háskóla Íslands mun heita Veröld, hús Vigdísar. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, tilkynnti þetta í hádeginu í dag í hátíðarsal skólans en húsið verður formlega opnað á sumardaginn fyrsta.

Jeremy Corbyn er til í slaginn í sumar

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, fagnar tillögu forsætisráðherrans Theresu May um kosningar þann 8. júní næstkomandi, þremur árum á undan áætlun.

Margra tíma bið eftir töskum

Dæmi voru um að farþegar þyrftu að bíða í rúma fjóra tíma eftir farangri sínum á Keflavíkurflugvelli í gær.

Sjá næstu 50 fréttir