Fleiri fréttir

Vongóð um samstarf við Kára

Meira en tuttugu þúsund Íslendingar hafa skráð sig á vef Íslenskrar erfðagreiningar þar sem sækja má upplýsingar um stökkbreytingu í BRCA2 geninu. Landlæknir er vongóður um samstarf og telur æskilegt að úrræðið sé á forræði heilbrigðiskerfisins. Erfðaráðgjafi varar þó við að vefurinn geti veitt falskt öryggi.

Hægt að gera breytingar á kjörskrá fram á kjördag

Þjóðskrá Íslands stefnir á að ljúka athugun sinni á lögheimilisskráningum fólks í Árneshrepp sem áttu sér stað um síðustu mánaðamót öðru hvoru megin við helgina, það er í lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu.

Guðlaugur Þór tók upp málefni Palestínumanna á fundi í Washington

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lýsti áhyggjum Íslendinga af ástandinu á Gaza ströndinni þegar hann hitti James Mattis varnarmálaráðherra í Washington í gær. Hann segir flutning bandaríska sendiráðsins til Jerúsalem hafa skapað óróa fyrir botni Miðjarðarhafs.

Vinsælasta viskí Japans að þrotum komið

Japanski áfengisframleiðandinn Suntory hefur ákveðið að hætta að selja tvær vinsælustu vískitegundir sem fyrirtækið framleiðir vegna of mikillar eftirspurnar.

Réðust á lögreglustöð vopnaðir samúræja-sverðum

Indónesíska lögreglan skaut fjóra menn til bana í morgun eftir að þeir réðust á lögreglustöð í bænum Riau á Súmötru, vopnaðir japönskum samúræja-sverðum. Fimmti árásarmaðurinn var handtekinn og einn lögreglumaður lét lífið.

Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu

Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar.

Kellogg flýr frá Venesúela

Bandaríski morgunkornsframleiðandinn Kellogg hefur ákveðið að stöðva framleiðslu sína í Venesúela sökum bágs efnahagsástands landsins.

Vonarstjarnan laus úr haldi

Malasíska stjórnmálamanninum Anwar Ibrahim hefur verið sleppt úr fangelsi, sem ætlað er að marki endurkomu hans í þarlend stjórnmál.

Fundu klúra brandara í dagbók Önnu Frank

Nýleg ljósmyndatækni hefur afhjúpað tvær áður óþekktar blaðsíður úr dagbók Önnu Frank, sem meðal annars innihalda klúra brandara og vangaveltur hennar um kynlíf.

Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli

Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum.

Sjá næstu 50 fréttir