Fleiri fréttir

Heimsbyggðin fagnar því að drengirnir hafi komist út

Fregnir af því að fótboltadrengjunum tólf og þjálfara þeirra hafi öllum verið bjargað hafa farið eins og eldur um sinu um heimsbyggðina. Þjóðarleiðtogar og knattspyrnulið víða um heim hafa lýst yfir ánægju sinni með það að allir séu heilir á húfi.

Óæskilegur í Póllandi og var því stöðvaður í Leifsstöð

Richard Spencer, þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna í Bandaríkjunum, er bannað að koma aftur til Póllands samkvæmt skráningu í Schengen-kerfið. Sú skráning gildir fyrir allt Schengen-svæðið og var Spencer því stöðvaður á Keflavíkurflugvelli í liðinni viku og snúið aftur til Bandaríkjanna.

Saga hvítabjarna hér á landi óblíð

Tilkynning um hvítabjörn á Melrakkasléttu um sjöleytið í gær hefur vakið mikla athygli og jafnframt vakið upp minningar um komu hvítabjarna hingað til lands.

Styttist í að öll sautján missi vinnuna

Átta starfsmenn í gjaldskýlinu við Akranesenda Hvalfjarðarganga missa vinnuna þegar hætt verður að rukka í göngunum í haust. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um dagsetningu en stefnt er á september.

Berjast um ösku leiðtogans

Aðstandendur Shoko Ashara, sértrúarsafnaðarleiðtogans sem tekinn var af lífi í síðustu viku, berjast nú um hver þeirra skuli fá að eiga brenndar líkamsleifar hans.

Leiðtogar NATO-ríkjanna mætast á morgun

Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins hittast í Brussel á morgun. Funda í þrjá daga. Fundarins beðið með eftirvæntingu og vangaveltur um hvað Bandaríkjaforseti geri og segi. Utanríkisráðherra Íslands segir málflutning Bandaríkjamanna nú í takt við fyrri forseta.

Gerði tengdasoninn að efnahagsráðherra

Eitt fyrsta verk Tyrklandsforsetans Recep Tayyip Erdogan eftir að hann sór embættiseið við upphaf nýs kjörtímabils var að útnefna tengdason sinn sem efnahagsráðherra landsins.

Nítján kafarar komnir inn í hellinn

Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag.

Aurinn gæti truflað laxveiði næstu árin

Aurskriðan úr Fagraskógarfjalli gæti haft miklar afleiðingar í för með sér á næstu árum. Hrygningarfiskur gæti hafa drepist auk þess sem hrygningarsvæði eyðileggist með aurnum. Drullan gæti litað náttúruperluna Hítará í nokkur ár.

Fyrstu merki samdráttar í ferðaþjónustu

Verðfall hlutabréfa í Icelandair Goup eru fyrstu staðfestu merki um samdrátt í ferðaþjónustu að mati prófessors í hagfræði við HÍ. Framkvæmdastjóri SAF segir tíma samþjöppunar fram undan. 15 milljarðar af markaðsvirði Icelandair þurrkuðust út í gær.

Fleiri dýrgripir sagðir í Minden

Verðmæti sem sögð eru mun meira virði en innihald skáps sem bjarga á úr flaki flutningaskipsins SS Minden eru nú sögð vera um borð.

Jeremy Hunt nýr utanríkisráðherra Bretlands

Mitt í óreiðuástandinu sem er uppi í breskum stjórnmálum eftir að utanríkisráðherra og brexitmálaráðherra sögðu af sér í dag var Jeremy Hunt, fyrrverandi heilbriðisráðherra í ríkisstjórn Thereseu May, skipaður nýr utanríkisráðherra Bretlands.

Illa haldið utan um Brexit

Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segir bresk stjórnvöld hafa haldið illa utan um Brexit.

Gleymast strákarnir?

Þriggja barna faðir sem kannaði stöðu drengja í skólakerfinu segir hana mun alvarlegri en hann óraði fyrir. Í samantekt hans kemur fram að einn af hverjum þremur strákum getur ekki lesið sér til gagns, aðeins rúmur þriðjungur skráir sig í háskólanám og stór hluti þeirra fær hegðunarlyf.

Sjá næstu 50 fréttir