Fleiri fréttir

Leki kom að báti vestur af Straumnesi

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá fiskibáti sem staddur var 28 sjómílur vestur af Straumnesi eftir að leki kom upp í vélarrúmi hans.

Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar

Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar.

Hvalhræ á reki við Sæbraut

Laust fyrir klukkan 10 í morgun barst lögreglu tilkynning um að hvalhræ væri á reki í sjónum við Sæbraut

Myrt af ökumanni eftir að hafa pantað sér far

Kínverska fyrirtækið Didi Chuxing, sem eignaðist rekstur Uber í Kína árið 2016 og starfrækir forrit þar sem hægt er að fá far hjá fólki sem er á sömu leið, Hitch. Hefur lokað fyrir forritið eftir að tvítugri konu var nauðgað og hún myrt af bílstjóra í borginni Wenzhou.

16 látnir eftir rútuslys í Búlgaríu

Fimm eru enn í lífshættu eftir að rúta með 33 pílagríma innanborðs valt á leið frá réttrúnaðarklaustri í þorpinu Bozhuristhe um 50 kílómetra norður af Sofíu höfuðborgar Búlgaríu.

John McCain látinn

Bandaríski öldungardeildarþingmaðurinn John McCain er látinn, 81 árs að aldri.

Segir tekjujöfnuð hafa aukist í fyrra

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs varar við óupplýstri umræðu um vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Tekjujöfnuður hafi aukist á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar, en ungt fólk sé sá hópur sem helst hefur setið eftir.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 ræðum við, við móður átta ára stúlku sem ráðist var á, á göngustíg, fyrir um tveimur vikum í Garðabæ, en tilfellið er það þriðja í bæjarfélaginu á fáum mánuðum.

Kraftur skýstrókanna óvenjulegur hérlendis

Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðingi, rekur ekki minni til jafn kraftmikilla skýstróka hérlendis og þeirra sem fóru yfir Norðurhjáleigu í Álftaveri í gær.

Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp

Salnum á tónleikum hljómsveitarinnar Arcade Fire var ekki skipt upp í A-Svæði og B-Svæði eins og gert hafði verið ráð fyrir í miðasölu fyrir viðburðinn. Þorsteinn Stephensen tónleikahaldara fór yfir ástæður þess í pistli á Facebook síðu Hr. Örlygs.

Fjórir látnir eftir rútuslys í Finnlandi

Fjórir eru látnir og 19 slösuðust eftir að bilun í rútu olli því að hún féll niður af brú og ofan á lestarteina við finnska bæinn Kuopio í austurhluta landsins.

Linnulaus innanflokksátök í Ástralíu

Ástralar skipt sex sinnum um forsætisráðherra á rúmum áratug. Samflokksmenn ráðherra gefa þeim ítrekað reisupassann. Hinn íhaldssami Morrison tók í gær við forsætisráðuneytinu af Ross Turnbull.

Þekkir helling af fuglum

Sigurður Stefán Ólafsson er fróður um fugla, bíla og fótbolta. Í þessu viðtali komast þó bara fuglarnir að. Líka nýju heimkynnin hans og nýju vinirnir þar.

Segist talsmaður barna í ráðuneytinu

Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu.

Fornleifadagur í Arnarfirði

Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina.

Erfið vika Trumps

Tvö dómsmál valda Bandaríkjaforseta miklum vanda. Fyrrverandi kosningastjóri sakfelldur og fyrrverandi lögmaður bendlar hann við glæp. Gætu snúist gegn honum og aðstoðað við Rússarannsóknina.

Sjá næstu 50 fréttir