Fleiri fréttir Repúblikanar uggandi yfir komandi kosningum Demókratar hafa sótt á frambjóðendur Repúblikana víða um landið og óvinsældir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa færst í aukana. 12.9.2018 11:45 Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi. 12.9.2018 11:38 Veiðimenn lentu í ógöngum í Hafnarfirði Björgunarsveitarmenn kallaðir út til að koma þeim til bjargar. 12.9.2018 10:39 Dularfulla minkagildruhvarfið Níu minkagildrum hefur verið stolið úr Skorradalnum. 12.9.2018 09:00 Mannréttindi nýtt áherslusvið í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands Samkvæmt drögum að nýrri stefnu í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fá mannréttindi aukið vægi. Stefnan verður lögð fram á haustþingi og gildir frá árinu 2019 til 2023. 12.9.2018 09:00 Utanríkisráðuneytið styður alþjóðleg verkefni UNICEF – mikilvægur liður í þróunarsamvinnu Íslands Stuðningur Íslands við börn í Jemen, Rúanda, Malí og Jórdaníu er ómetanlegur samkvæmt frétt á vef Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 12.9.2018 09:00 Bjóða Löfven á fund til að ræða stuðning við hægristjórn Leiðtogar borgaralegu flokkanna hafa boðið leiðtoga Jafnaðarmanna til fundar til að ræða mögulegan stuðning við myndun ríkisstjórnar bandalags borgaralegu flokkanna. 12.9.2018 08:33 Nick Carter úr Backstreet Boys ekki ákærður fyrir nauðgun Hafði verið sakaður um að nauðga söngkonunni Melissa Schuman árið 2003. 12.9.2018 08:30 Sjálfslofi Trump um Púertó Ríkó mætt með fordæmingu Bandaríkjaforseti lýsti viðbrögðum ríkisstjórnar sinnar við fellibylnum Maríu á Púertó Ríkó í fyrra sem stórkostlegum þrátt fyrir tæplega þrjú þúsund manns hafi látið lífið. 12.9.2018 08:27 Tæplega þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl VIð ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn var samvinnufús við rannsókn málsins og átti engan sakaferil að baki. 12.9.2018 07:37 „Borgarar, ekki glæpamenn“: Pútín segir Rússa hafa borið kennsl á mennina sakaða um Skripal-eitrunina Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að búið sé að bera kennsl á mennina sem Bretar hafa sakað um að eitra fyrir Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu í mars. 12.9.2018 07:32 Forseti á Héraði Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana. 12.9.2018 07:30 Umdeildar leiguþyrlur fá grænt ljós frá áhöfnum Gæslunnar Áhafnir þyrlusveita Landhelgisgæslunnar eru nú sagðar sáttar við tvær Airbus-þyrlur sem gerður var leigusamningur um í maí. 12.9.2018 07:15 Skeljungur veðjar á vinsældir vetnisins Þriðja vetnisstöð Orkunnar verður opnuð við Miklubraut um áramótin. Aðeins fimmtán vetnisbílar eru á Íslandi en bílaframleiðandinn Hyundai veðjar á auknar vinsældir orkugjafans í baráttunni við að leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi. 12.9.2018 07:00 Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019 29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður. 12.9.2018 07:00 Fyrirtæki sameinast gegn tollum Trump Undanfarna mánuði hafa hagsmunasamtök fyrirtækja beitt áhrifum sínum á bak við tjöldin en nú ætla rúmlega sextíu samtök að taka höndum saman vegna mikilla kostnaðarhækkana í Bandaríkjunum. 12.9.2018 06:48 Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. 12.9.2018 06:30 Neituðu sök í gagnaversmáli Sakborningarnir sjö í svokölluðu gagnaversmáli neituðu allir sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 12.9.2018 06:00 Óku fram á slasaða konu í vegkantinum við Sólheimasand Konan er ekki mikið slösuð en talið að flutningabifreið hafa rekist utan í hana eða að vindgustur hafi orðið til þess að hún fór útaf veginum, féll af hjólinu og slasaðist 11.9.2018 23:30 Trump segir yfirvöld „algjörlega, fullkomlega“ undirbúin undir "skrímslið“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld þar í landi séu „algjörlega, fullkomlega“ undirbúin undir fellibylinn Flórens sem búist er við að skelli á austurströnd Bandaríkjanna. Ríkisstjóri Norður-Karólína segir fellibylinn vera "skrímsli“. 11.9.2018 23:15 Hundur sem ekki reyndist dauður kom í veg fyrir 50 ára afplánun Joshua Horner, karlmaður frá Oregonríki í Bandaríkjunum, er nú frjáls ferða sinna og þarf ekki að afplána 50 ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot gegn barni. 11.9.2018 22:37 Tók 70 milljóna vinningsmiða með stóískri ró Einn hlaut hlaut 70 milljónir króna í milljónaveltu Happdrættis Háskólans þegar dregið var í kvöld, að því er fram kemur í tilkynningu frá happdrættinu. 11.9.2018 21:55 Framlag Dana til flugvallagerðar sprengdi ríkisstjórn Grænlands Grænlenska ríkisstjórnin er sprungin vegna samnings um að danska ríkið leggi til tugi milljarða króna til flugvallagerðar á Grænlandi. Danir eru sagðir vilja koma í veg fyrir að Kínverjar komist til áhrifa á Grænlandi. 11.9.2018 21:30 40 þúsund hjúkrunarfræðinga og ellefu þúsund lækna vantar til starfa í Bretlandi Alls vantar 42 þúsund hjúkrunarfræðinga og ellefu þúsund lækna svo hægt sé að fylla allar stöður þeirra innan bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS. Sérfræðingar segja að takist ekki að lækka þessar tölur stefni í neyðarástand í Bretlandi. 11.9.2018 21:27 Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. 11.9.2018 21:06 Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11.9.2018 20:30 Málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka "Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart 11.9.2018 20:30 Útgjöld ríkissjóðs aukast um 55 milljarða á næsta ári Mest munar um aukin framlög til heilbrigðismála upp á 12,6 milljarða. 11.9.2018 20:15 Hróp gerð að ráðherrum við þingsetningu Að lokinni messu í dómkirkjunni setti forseti Íslands þingið en í ávarpi sínu gerði forsetinn fullveldið að umtalsefni. 11.9.2018 20:00 Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. 11.9.2018 19:15 Ríkið hefur ekki átt formlegar viðræður við sérfræðilækna um greiðsluþátttöku eftir áramót Sérfræðilæknar eru farnir að skipuleggja langt inn á næsta ár en óvíst er hvort ríkið taki þátt í greiðslum 11.9.2018 18:45 Ekki líkur á endurnýjun sjúkrabíla fyrr en í fyrsta lagi 2020 Velferðarráðuneytið ætlaði sér að nota sjúkrabílasjóð til kaupanna en sjóðurinn er á forræði Rauða krossins 11.9.2018 18:45 Stefnir í hörð átök sé þetta niðurstaðan "Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. 11.9.2018 18:19 Sigurður áfram í farbanni Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis. 11.9.2018 18:06 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 11.9.2018 18:00 Telja að hjálmur hefði bjargað lífi ítalska hjólreiðamannsins Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. 11.9.2018 17:55 Guðni brýnir fyrir þingmönnum að huga að því sem máli skiptir Þingmenn ættu að hætta að karpa um keisarans skegg. 11.9.2018 15:28 Lilja kynnir stuðning við einkarekna fjölmiðla og íslensku Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnir aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu á blaðamannafundi í Veröld - húsi Vigdísar, á morgun kl. 14. 11.9.2018 15:22 Segir endurgreiðslur markvissari en lægri virðisaukaskattur á bækur Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að bókaútgefendur munu verða styrktir um fjórðung af kostnaði við útgáfu bóka á íslensku. 11.9.2018 15:00 Varkár bjartsýni um loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Gagnrýnt er að í samgöngumálum boði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum aðeins aðlögun á núverandi samgönguháttum að minni losun frekar en kerfisbreytingu með meiri áherslu á almenningssamgöngur og aðra vistvænni ferðamáta. 11.9.2018 15:00 Máli Kaupþingstoppa vísað frá vegna ófullnægjandi rannsóknar Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í hádeginu frá dómi máli þriggja fyrrverandi yfirmanna hjá Kaupþingi. Um er að ræða svokallað CLN-mál en Hæstiréttur ómerkti í október í fyrra sýknudóm í málinu. 11.9.2018 14:50 Svíar opnir fyrir því að kasta gömlu blokkapólitíkinni Niðurstaða kosninganna í Svíþjóð kann að leiða til mikilla breytinga í sænskum stjórnmálum. 11.9.2018 14:03 Telur að teflt sé á tæpasta vað með fjárlögin í ljósi „neyðarfunda“ ríkisstjórnar um flugfélögin Sigmundur segir að við fyrstu sýn blasi mikil útgjaldaaukning við án þess að hann sjái að þeirri útgjaldaukningu sé vel varið. 11.9.2018 13:45 Bjarkey telur fjölmiðla ala á úlfúð í garð þingmanna Ummæli þingflokksformanns Vinstri grænna vekja furðu. 11.9.2018 13:15 Bein útsending: Setning Alþingis 2018 Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. 11.9.2018 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Repúblikanar uggandi yfir komandi kosningum Demókratar hafa sótt á frambjóðendur Repúblikana víða um landið og óvinsældir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa færst í aukana. 12.9.2018 11:45
Kennaranemum fjölgar um tugi prósenta Svo virðist sem áhugi á kennarastarfinu fari vaxandi. 12.9.2018 11:38
Veiðimenn lentu í ógöngum í Hafnarfirði Björgunarsveitarmenn kallaðir út til að koma þeim til bjargar. 12.9.2018 10:39
Mannréttindi nýtt áherslusvið í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands Samkvæmt drögum að nýrri stefnu í alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands fá mannréttindi aukið vægi. Stefnan verður lögð fram á haustþingi og gildir frá árinu 2019 til 2023. 12.9.2018 09:00
Utanríkisráðuneytið styður alþjóðleg verkefni UNICEF – mikilvægur liður í þróunarsamvinnu Íslands Stuðningur Íslands við börn í Jemen, Rúanda, Malí og Jórdaníu er ómetanlegur samkvæmt frétt á vef Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 12.9.2018 09:00
Bjóða Löfven á fund til að ræða stuðning við hægristjórn Leiðtogar borgaralegu flokkanna hafa boðið leiðtoga Jafnaðarmanna til fundar til að ræða mögulegan stuðning við myndun ríkisstjórnar bandalags borgaralegu flokkanna. 12.9.2018 08:33
Nick Carter úr Backstreet Boys ekki ákærður fyrir nauðgun Hafði verið sakaður um að nauðga söngkonunni Melissa Schuman árið 2003. 12.9.2018 08:30
Sjálfslofi Trump um Púertó Ríkó mætt með fordæmingu Bandaríkjaforseti lýsti viðbrögðum ríkisstjórnar sinnar við fellibylnum Maríu á Púertó Ríkó í fyrra sem stórkostlegum þrátt fyrir tæplega þrjú þúsund manns hafi látið lífið. 12.9.2018 08:27
Tæplega þriggja ára fangelsi fyrir kókaínsmygl VIð ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn var samvinnufús við rannsókn málsins og átti engan sakaferil að baki. 12.9.2018 07:37
„Borgarar, ekki glæpamenn“: Pútín segir Rússa hafa borið kennsl á mennina sakaða um Skripal-eitrunina Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að búið sé að bera kennsl á mennina sem Bretar hafa sakað um að eitra fyrir Sergei Skripal og dóttur hans Júlíu í mars. 12.9.2018 07:32
Forseti á Héraði Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana. 12.9.2018 07:30
Umdeildar leiguþyrlur fá grænt ljós frá áhöfnum Gæslunnar Áhafnir þyrlusveita Landhelgisgæslunnar eru nú sagðar sáttar við tvær Airbus-þyrlur sem gerður var leigusamningur um í maí. 12.9.2018 07:15
Skeljungur veðjar á vinsældir vetnisins Þriðja vetnisstöð Orkunnar verður opnuð við Miklubraut um áramótin. Aðeins fimmtán vetnisbílar eru á Íslandi en bílaframleiðandinn Hyundai veðjar á auknar vinsældir orkugjafans í baráttunni við að leysa jarðefnaeldsneyti af hólmi. 12.9.2018 07:00
Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019 29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður. 12.9.2018 07:00
Fyrirtæki sameinast gegn tollum Trump Undanfarna mánuði hafa hagsmunasamtök fyrirtækja beitt áhrifum sínum á bak við tjöldin en nú ætla rúmlega sextíu samtök að taka höndum saman vegna mikilla kostnaðarhækkana í Bandaríkjunum. 12.9.2018 06:48
Aðgerðir til að efla íslenskt mál Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra kynnir í dag aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu. 12.9.2018 06:30
Neituðu sök í gagnaversmáli Sakborningarnir sjö í svokölluðu gagnaversmáli neituðu allir sök við þingfestingu í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 12.9.2018 06:00
Óku fram á slasaða konu í vegkantinum við Sólheimasand Konan er ekki mikið slösuð en talið að flutningabifreið hafa rekist utan í hana eða að vindgustur hafi orðið til þess að hún fór útaf veginum, féll af hjólinu og slasaðist 11.9.2018 23:30
Trump segir yfirvöld „algjörlega, fullkomlega“ undirbúin undir "skrímslið“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld þar í landi séu „algjörlega, fullkomlega“ undirbúin undir fellibylinn Flórens sem búist er við að skelli á austurströnd Bandaríkjanna. Ríkisstjóri Norður-Karólína segir fellibylinn vera "skrímsli“. 11.9.2018 23:15
Hundur sem ekki reyndist dauður kom í veg fyrir 50 ára afplánun Joshua Horner, karlmaður frá Oregonríki í Bandaríkjunum, er nú frjáls ferða sinna og þarf ekki að afplána 50 ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot gegn barni. 11.9.2018 22:37
Tók 70 milljóna vinningsmiða með stóískri ró Einn hlaut hlaut 70 milljónir króna í milljónaveltu Happdrættis Háskólans þegar dregið var í kvöld, að því er fram kemur í tilkynningu frá happdrættinu. 11.9.2018 21:55
Framlag Dana til flugvallagerðar sprengdi ríkisstjórn Grænlands Grænlenska ríkisstjórnin er sprungin vegna samnings um að danska ríkið leggi til tugi milljarða króna til flugvallagerðar á Grænlandi. Danir eru sagðir vilja koma í veg fyrir að Kínverjar komist til áhrifa á Grænlandi. 11.9.2018 21:30
40 þúsund hjúkrunarfræðinga og ellefu þúsund lækna vantar til starfa í Bretlandi Alls vantar 42 þúsund hjúkrunarfræðinga og ellefu þúsund lækna svo hægt sé að fylla allar stöður þeirra innan bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS. Sérfræðingar segja að takist ekki að lækka þessar tölur stefni í neyðarástand í Bretlandi. 11.9.2018 21:27
Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. 11.9.2018 21:06
Vannýttar borholur notaðar til sjóbaða Vonast eftir að ferðamenn dvelji lengur á Húsavík sem hefur verið ein helsta áskorun ferðaþjónustunnar á svæðinu 11.9.2018 20:30
Málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka "Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart 11.9.2018 20:30
Útgjöld ríkissjóðs aukast um 55 milljarða á næsta ári Mest munar um aukin framlög til heilbrigðismála upp á 12,6 milljarða. 11.9.2018 20:15
Hróp gerð að ráðherrum við þingsetningu Að lokinni messu í dómkirkjunni setti forseti Íslands þingið en í ávarpi sínu gerði forsetinn fullveldið að umtalsefni. 11.9.2018 20:00
Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. 11.9.2018 19:15
Ríkið hefur ekki átt formlegar viðræður við sérfræðilækna um greiðsluþátttöku eftir áramót Sérfræðilæknar eru farnir að skipuleggja langt inn á næsta ár en óvíst er hvort ríkið taki þátt í greiðslum 11.9.2018 18:45
Ekki líkur á endurnýjun sjúkrabíla fyrr en í fyrsta lagi 2020 Velferðarráðuneytið ætlaði sér að nota sjúkrabílasjóð til kaupanna en sjóðurinn er á forræði Rauða krossins 11.9.2018 18:45
Stefnir í hörð átök sé þetta niðurstaðan "Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. 11.9.2018 18:19
Sigurður áfram í farbanni Sigurður Kristinsson hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi farbann til 4. október næstkomandi. Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis. 11.9.2018 18:06
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. 11.9.2018 18:00
Telja að hjálmur hefði bjargað lífi ítalska hjólreiðamannsins Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur líkur á að hjálmur hefði bjargað lífi ítalsks ferðamanns sem lést eftir að hann féll af hjóli sínu á Nesjavallavegi í maí á síðasta ári. 11.9.2018 17:55
Guðni brýnir fyrir þingmönnum að huga að því sem máli skiptir Þingmenn ættu að hætta að karpa um keisarans skegg. 11.9.2018 15:28
Lilja kynnir stuðning við einkarekna fjölmiðla og íslensku Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnir aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja íslenska tungu á blaðamannafundi í Veröld - húsi Vigdísar, á morgun kl. 14. 11.9.2018 15:22
Segir endurgreiðslur markvissari en lægri virðisaukaskattur á bækur Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að bókaútgefendur munu verða styrktir um fjórðung af kostnaði við útgáfu bóka á íslensku. 11.9.2018 15:00
Varkár bjartsýni um loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Gagnrýnt er að í samgöngumálum boði aðgerðaáætlun í loftslagsmálum aðeins aðlögun á núverandi samgönguháttum að minni losun frekar en kerfisbreytingu með meiri áherslu á almenningssamgöngur og aðra vistvænni ferðamáta. 11.9.2018 15:00
Máli Kaupþingstoppa vísað frá vegna ófullnægjandi rannsóknar Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í hádeginu frá dómi máli þriggja fyrrverandi yfirmanna hjá Kaupþingi. Um er að ræða svokallað CLN-mál en Hæstiréttur ómerkti í október í fyrra sýknudóm í málinu. 11.9.2018 14:50
Svíar opnir fyrir því að kasta gömlu blokkapólitíkinni Niðurstaða kosninganna í Svíþjóð kann að leiða til mikilla breytinga í sænskum stjórnmálum. 11.9.2018 14:03
Telur að teflt sé á tæpasta vað með fjárlögin í ljósi „neyðarfunda“ ríkisstjórnar um flugfélögin Sigmundur segir að við fyrstu sýn blasi mikil útgjaldaaukning við án þess að hann sjái að þeirri útgjaldaukningu sé vel varið. 11.9.2018 13:45
Bjarkey telur fjölmiðla ala á úlfúð í garð þingmanna Ummæli þingflokksformanns Vinstri grænna vekja furðu. 11.9.2018 13:15
Bein útsending: Setning Alþingis 2018 Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. 11.9.2018 13:00