Fleiri fréttir

Ólafía fer ekki aftur fram í VR

Búist er við að stjórnarkjör fari fram í mars en ekki hefur enn verið auglýst eftir framboðum og framboðsfrestur ekki kynntur.

Segir nýjan takt í viðræðunum

Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni.

Fátítt að vísa ákærðum út

Aðalmeðferð í innherjasvikamáli tengdu Icelandair líkur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með munnlegum málflutningi.

Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi

Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor.

Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld

Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018.

Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita

Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum.

Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar

Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri.

500 hillumetrar af skjölum

Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan.

Skúli fógeti loki hótelinu

Forstjóri Minjastofnunnar varaði hótelbyggjendur á Landsímareitnum við því að að Minjastofnun geti látið færa styttuna af Skúla fógeta og sett hana fyrir inngang hótelsins verði hann um Víkurgarð.

Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum

Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum.

Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli

Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku.

Fyrsti vinningur gekk ekki út

Enginn miðahafi í Víkingalottói náði heldur að landa öðrum eða þriðja vinningi í útdrætti kvöldsins.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Geðheilbrigðismál í hælisleitendakerfinu hafa aldrei verið þyngri en nú og var áfallateymi Rauða krossins kallað þrisvar sinnum oftar út á síðastliðnu ári miðað við árið á undan.

Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu

Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári.

Gagnrýndi lág fjárframlög til Samtakanna ´78

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, kvaddi sér hljóðs undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag og gagnrýndi fjárframlög ríkisins til Samtakanna ´78 en þau eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir