Fleiri fréttir Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. 24.1.2019 10:30 Bein útsending: Bergþór og Gunnar Bragi mæta aftur á Alþingi Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 10:30 þangað sem Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson ætla að snúa aftur eftir sjálfskipaða fjarveru vegna Klausturmálsins. 24.1.2019 10:12 Myrti börn sín, sagði frá því á Facebook og svipti sig svo lífi Lögreglan í Svíþjóð hefur nú til rannsóknar tvöfalt morð þar sem faðir er grunaður um að hafa myrt tvo unga syni sína og svipt sig svo lífi. 24.1.2019 10:08 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24.1.2019 10:05 Bergþóri og Gunnari Braga rennur blóðið til skyldunnar og snúa aftur á Alþingi í dag Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur á Alþingi í dag þar sem þingfundur hefst klukkan 10:30. 24.1.2019 09:56 Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. 24.1.2019 09:54 Ákærður fyrir manndráp vegna brunans á Selfossi Kona einnig ákærð fyrir að reyna ekki að vara við eða afstýra eldsvoðanum. 24.1.2019 09:40 Jeppinn fannst í Breiðholti Þurftu ekki að greiða fundarlaun. 24.1.2019 08:44 Seðlabankinn á átta verk eftir Rósu Ingólfs Bókfært virði skráð 100 milljónir á tilkomumiklu listaverkasafni Seðlabankans. 24.1.2019 08:13 Gæti orðið flughált í borginni Búast við hlýindum upp úr hádegi. 24.1.2019 08:08 Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. 24.1.2019 07:45 Bergþór ætlar ekki að segja af sér Boðar endurkomu á þing. 24.1.2019 07:37 Ólafía fer ekki aftur fram í VR Búist er við að stjórnarkjör fari fram í mars en ekki hefur enn verið auglýst eftir framboðum og framboðsfrestur ekki kynntur. 24.1.2019 07:30 Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24.1.2019 07:30 Fátítt að vísa ákærðum út Aðalmeðferð í innherjasvikamáli tengdu Icelandair líkur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með munnlegum málflutningi. 24.1.2019 07:30 Mótmæli gegn meintum valdaræningja Stjórnarandstaðan í Venesúela efndi í gær til fjöldamótmæla til þess að mótmæla ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta. 24.1.2019 07:30 Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. 24.1.2019 07:30 Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. 24.1.2019 07:00 Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. 24.1.2019 07:00 Meirihluti er hlynntur því að seinka klukkunni Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. 24.1.2019 07:00 Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. 24.1.2019 06:30 500 hillumetrar af skjölum Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan. 24.1.2019 06:15 Skúli fógeti loki hótelinu Forstjóri Minjastofnunnar varaði hótelbyggjendur á Landsímareitnum við því að að Minjastofnun geti látið færa styttuna af Skúla fógeta og sett hana fyrir inngang hótelsins verði hann um Víkurgarð. 24.1.2019 06:15 Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. 24.1.2019 06:15 Fylgir reglum um að fegra byggingar og umhverfi Ritstjóri Seðlabankans segir bankann vera með listaverkaeign sinni að fylgja viðmiðum og stefnum sem opinberir aðilar hafi sett. 23.1.2019 23:30 Fimm féllu í skotárás í banka á Flórída Árásarmaðurinn tilkynnti sjálfur um skotárásina til lögreglu og gafst á endanum upp eftir að hafa haldið kyrru fyrir í bankanum um tíma. 23.1.2019 22:41 Stefna ferðaþjónustufyrirtæki eftir að hafa týnst í sjö tíma í vélsleðaferð á Langjökli Mountaineers of Iceland hafna bótaskyldu í málinu og fara fram á sýknu. 23.1.2019 22:40 Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. 23.1.2019 21:25 Venesúela slítur stjórnmálasambandi við Bandaríkin Forseti Venesúela gefur bandarískum erindrekum þrjá sólahringa til að koma sér úr landi. 23.1.2019 21:18 Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku. 23.1.2019 21:00 Heita fundarlaunum fyrir stolna Land Rover jeppann Eigendur Land Rover jeppa, sem stolið var frá Bjarnarstíg á Skólavörðuholti í Reykjavík aðfaranótt gærdagsins, hafa heitið fundarlaunum fyrir bílinn. 23.1.2019 20:36 Krafa um göng í stað vegar um Teigsskóg gæti þýtt áratugabið Hugmynd um að leysa Teigsskógarhnútinn með jarðgöngum gæti þýtt áratugabið á framkvæmdum, miðað við þá jafnvægispólitík sem tíðkast í skiptingu vegafjár milli landshluta. 23.1.2019 20:15 Microsoft varar við Daily Mail í vefvafra sínum Breska götublaðið fékk sömu einkunn og rússneski ríkismiðillinn RT í falsfréttavörn Microsoft Edge-vafrans. 23.1.2019 20:12 Cohen frestar vitnisburði og ber fyrir sig hótanir Trump Fyrrverandi lögmaður Trump forseta átti að koma fyrir þingnefnd í byrjun næsta mánaðar. Hann segist þurfa að setja öryggi fjölskyldu sinnar í fyrsta sæti. 23.1.2019 19:35 Fyrsti vinningur gekk ekki út Enginn miðahafi í Víkingalottói náði heldur að landa öðrum eða þriðja vinningi í útdrætti kvöldsins. 23.1.2019 19:16 Samfélagslega mikilvægt að styrkja fjölmiðla Menntamálaráðherra kynnir ríkisstjórninni frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í næstu viku. 23.1.2019 19:02 Hælisleitandi á tólfta degi hungurverkfalls: „Ég ætla ekki að borða þar til þau láta sig mál mitt varða“ Rauði krossinn hefur miklar áhyggjur af manninum sem er sárþjáður af gyllinæð. Þá hafa geðheilbrigðismál í hæliskerfinu aldrei verið þyngri. 23.1.2019 19:00 Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23.1.2019 19:00 Átakshópur leggur til að borgarlínu og framkvæmdum við stofnbrautir verði flýtt Átakshópur forsætisráðherra í húsnæðismálum leggur til að uppbyggingu borgarlínu verði hraðað og uppbygging leiguíbúða fyrir tekjulága taki mið af afgengi að skilvirkum almenningssamgöngum. 23.1.2019 18:45 Trump segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar réttmætan forseta Venesúela Stjórnarandstaðan vill nýta skriðþunga mótmælanna til að taka völdin af Madúró. 23.1.2019 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Geðheilbrigðismál í hælisleitendakerfinu hafa aldrei verið þyngri en nú og var áfallateymi Rauða krossins kallað þrisvar sinnum oftar út á síðastliðnu ári miðað við árið á undan. 23.1.2019 18:00 Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári. 23.1.2019 17:52 Langreyðar lentu í hættuflokki yrði farið að ráðum Hagfræðistofnunar Náttúrufræðistofnun bendir á að drepa þyrfti allt að 16.000 langreyðar til að ná þeirra aukningu í aflaverðmæti sem Hagfræðistofnun talar um að hægt væri að ná með veiðum á hvalnum. 23.1.2019 17:41 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu sem ól barn Þolandinn er 29 ára gömul alvarlega þroskaskert kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. 23.1.2019 16:21 Gagnrýndi lág fjárframlög til Samtakanna ´78 Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, kvaddi sér hljóðs undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag og gagnrýndi fjárframlög ríkisins til Samtakanna ´78 en þau eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. 23.1.2019 16:07 Sjá næstu 50 fréttir
Forljótur vandræðaveggur á Húsavík vekur upp deilur Forseti bæjarstjórnar segist ekki hafa beðið um þennan vegg. 24.1.2019 10:30
Bein útsending: Bergþór og Gunnar Bragi mæta aftur á Alþingi Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 10:30 þangað sem Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson ætla að snúa aftur eftir sjálfskipaða fjarveru vegna Klausturmálsins. 24.1.2019 10:12
Myrti börn sín, sagði frá því á Facebook og svipti sig svo lífi Lögreglan í Svíþjóð hefur nú til rannsóknar tvöfalt morð þar sem faðir er grunaður um að hafa myrt tvo unga syni sína og svipt sig svo lífi. 24.1.2019 10:08
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24.1.2019 10:05
Bergþóri og Gunnari Braga rennur blóðið til skyldunnar og snúa aftur á Alþingi í dag Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, snúa aftur á Alþingi í dag þar sem þingfundur hefst klukkan 10:30. 24.1.2019 09:56
Riðuveiki greindist á búi í Skagafirði Riðuveiki hefur verið staðfest á bænum Álftagerði í nágrenni Varmahlíðar í Skagafirði. 24.1.2019 09:54
Ákærður fyrir manndráp vegna brunans á Selfossi Kona einnig ákærð fyrir að reyna ekki að vara við eða afstýra eldsvoðanum. 24.1.2019 09:40
Seðlabankinn á átta verk eftir Rósu Ingólfs Bókfært virði skráð 100 milljónir á tilkomumiklu listaverkasafni Seðlabankans. 24.1.2019 08:13
Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. 24.1.2019 07:45
Ólafía fer ekki aftur fram í VR Búist er við að stjórnarkjör fari fram í mars en ekki hefur enn verið auglýst eftir framboðum og framboðsfrestur ekki kynntur. 24.1.2019 07:30
Segir nýjan takt í viðræðunum Framkvæmdastjóri SA segir nýjan takt kominn í kjaraviðræður en fyrirhugaðir eru þrír samningafundir milli deiluaðila hjá ríkissáttasemjara í næstu viku. Borgarstjóri fagnar því að húsnæðismál séu í forgrunni. 24.1.2019 07:30
Fátítt að vísa ákærðum út Aðalmeðferð í innherjasvikamáli tengdu Icelandair líkur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag með munnlegum málflutningi. 24.1.2019 07:30
Mótmæli gegn meintum valdaræningja Stjórnarandstaðan í Venesúela efndi í gær til fjöldamótmæla til þess að mótmæla ríkisstjórn Nicolás Maduro forseta. 24.1.2019 07:30
Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. 24.1.2019 07:30
Fólksfjölgun hætti um miðja þessa öld Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið eins lág og árið 2017 frá því að talning hófst árið 1855. Miðað við þróun er alls ekki útilokað að slíkar tölur verði enn lægri árið 2018. 24.1.2019 07:00
Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. 24.1.2019 07:00
Meirihluti er hlynntur því að seinka klukkunni Meirihluti Íslendinga er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund í samræmi við hnattstöðu landsins. 24.1.2019 07:00
Frestun barneigna hefur ýmsar afleiðingar Meðalaldur frumbyrja á Íslandi fer sífellt hækkandi. Í dag er aldurinn rúm 27 ár sem virðist ekki vera svo slæmt en ef litið er til heildarfjölda mæðra þá fer þeim fjölgandi sem eru 35 ára og eldri. 24.1.2019 06:30
500 hillumetrar af skjölum Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, var meðal hvatamanna að stofnun safnsins fyrir fjörutíu árum og hefur haft umsjón með því síðan. 24.1.2019 06:15
Skúli fógeti loki hótelinu Forstjóri Minjastofnunnar varaði hótelbyggjendur á Landsímareitnum við því að að Minjastofnun geti látið færa styttuna af Skúla fógeta og sett hana fyrir inngang hótelsins verði hann um Víkurgarð. 24.1.2019 06:15
Auka frelsi húseigenda í þremur borgarhverfum Eigendur húsnæðis í Árbæ, Selás og Ártúnsholti geta með nýju hverfisskipulagi fengið heimild til að byggja við og skipta upp húsnæðinu til að bæta við íbúðum. 24.1.2019 06:15
Fylgir reglum um að fegra byggingar og umhverfi Ritstjóri Seðlabankans segir bankann vera með listaverkaeign sinni að fylgja viðmiðum og stefnum sem opinberir aðilar hafi sett. 23.1.2019 23:30
Fimm féllu í skotárás í banka á Flórída Árásarmaðurinn tilkynnti sjálfur um skotárásina til lögreglu og gafst á endanum upp eftir að hafa haldið kyrru fyrir í bankanum um tíma. 23.1.2019 22:41
Stefna ferðaþjónustufyrirtæki eftir að hafa týnst í sjö tíma í vélsleðaferð á Langjökli Mountaineers of Iceland hafna bótaskyldu í málinu og fara fram á sýknu. 23.1.2019 22:40
Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. 23.1.2019 21:25
Venesúela slítur stjórnmálasambandi við Bandaríkin Forseti Venesúela gefur bandarískum erindrekum þrjá sólahringa til að koma sér úr landi. 23.1.2019 21:18
Greiða 17.500 krónur fyrir nóttina í neyðarskýli Garðabær og Hafnafjörður hafa gengið að óskum Reykjavíkurborgar um að greiða 17.500 króna gistináttagjald fyrir íbúa sveitafélagsins sem gista í neyðarskýlum borgarinnar. Kópavogur tekur málið fyrir í næstu viku. 23.1.2019 21:00
Heita fundarlaunum fyrir stolna Land Rover jeppann Eigendur Land Rover jeppa, sem stolið var frá Bjarnarstíg á Skólavörðuholti í Reykjavík aðfaranótt gærdagsins, hafa heitið fundarlaunum fyrir bílinn. 23.1.2019 20:36
Krafa um göng í stað vegar um Teigsskóg gæti þýtt áratugabið Hugmynd um að leysa Teigsskógarhnútinn með jarðgöngum gæti þýtt áratugabið á framkvæmdum, miðað við þá jafnvægispólitík sem tíðkast í skiptingu vegafjár milli landshluta. 23.1.2019 20:15
Microsoft varar við Daily Mail í vefvafra sínum Breska götublaðið fékk sömu einkunn og rússneski ríkismiðillinn RT í falsfréttavörn Microsoft Edge-vafrans. 23.1.2019 20:12
Cohen frestar vitnisburði og ber fyrir sig hótanir Trump Fyrrverandi lögmaður Trump forseta átti að koma fyrir þingnefnd í byrjun næsta mánaðar. Hann segist þurfa að setja öryggi fjölskyldu sinnar í fyrsta sæti. 23.1.2019 19:35
Fyrsti vinningur gekk ekki út Enginn miðahafi í Víkingalottói náði heldur að landa öðrum eða þriðja vinningi í útdrætti kvöldsins. 23.1.2019 19:16
Samfélagslega mikilvægt að styrkja fjölmiðla Menntamálaráðherra kynnir ríkisstjórninni frumvarp um stuðning við einkarekna fjölmiðla í næstu viku. 23.1.2019 19:02
Hælisleitandi á tólfta degi hungurverkfalls: „Ég ætla ekki að borða þar til þau láta sig mál mitt varða“ Rauði krossinn hefur miklar áhyggjur af manninum sem er sárþjáður af gyllinæð. Þá hafa geðheilbrigðismál í hæliskerfinu aldrei verið þyngri. 23.1.2019 19:00
Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23.1.2019 19:00
Átakshópur leggur til að borgarlínu og framkvæmdum við stofnbrautir verði flýtt Átakshópur forsætisráðherra í húsnæðismálum leggur til að uppbyggingu borgarlínu verði hraðað og uppbygging leiguíbúða fyrir tekjulága taki mið af afgengi að skilvirkum almenningssamgöngum. 23.1.2019 18:45
Trump segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar réttmætan forseta Venesúela Stjórnarandstaðan vill nýta skriðþunga mótmælanna til að taka völdin af Madúró. 23.1.2019 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Geðheilbrigðismál í hælisleitendakerfinu hafa aldrei verið þyngri en nú og var áfallateymi Rauða krossins kallað þrisvar sinnum oftar út á síðastliðnu ári miðað við árið á undan. 23.1.2019 18:00
Lögðu hald á meira hass í Kristjaníu Lögregla í Danmörku lagði á síðasta ári hald á 710 kíló af hassi í hverfinu Kristjaníu í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Er um 250 kílóa aukning frá fyrra ári. 23.1.2019 17:52
Langreyðar lentu í hættuflokki yrði farið að ráðum Hagfræðistofnunar Náttúrufræðistofnun bendir á að drepa þyrfti allt að 16.000 langreyðar til að ná þeirra aukningu í aflaverðmæti sem Hagfræðistofnun talar um að hægt væri að ná með veiðum á hvalnum. 23.1.2019 17:41
Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu sem ól barn Þolandinn er 29 ára gömul alvarlega þroskaskert kona sem ól heilbrigt sveinbarn þann 29. desember síðastliðinn. 23.1.2019 16:21
Gagnrýndi lág fjárframlög til Samtakanna ´78 Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, kvaddi sér hljóðs undir liðnum störf þingsins á Alþingi í dag og gagnrýndi fjárframlög ríkisins til Samtakanna ´78 en þau eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. 23.1.2019 16:07