Fleiri fréttir Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22.10.2019 14:49 Konan handtekin í Osló Lögregla í Osló hefur handtekið konuna sem lýst var eftir í tengslum við að vopnaður maður tók sjúkrabíl ófrjálsri hendi og ók á vegfarendur. 22.10.2019 14:25 Bandarískir hermenn ekki með leyfi til að vera í Írak Ríkisstjórn Írak segir að bandarískir hermenn sem hafi verið kallaðir frá Sýrlandi hafi ekki leyfi til að halda til í Írak. 22.10.2019 14:17 Gísli Pálmi hæðist að ásökun um innbrot Rapparinn sakaður um að hafa brotist inn í íbúð við Vallarás. 22.10.2019 14:16 Nýr formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl: Samtökin verði framsækin, djörf og upplýsandi Silja Yraola Eyþórsdóttir er nýr formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl en aðalfundur félagsins fór fram í gærkvöldi. 22.10.2019 14:10 Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22.10.2019 14:00 Bragi Þór ráðinn nýr skólameistari Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn nýr skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og tekur hann við starfinu í ársbyrjun 2020. 22.10.2019 13:58 Frilla konungs Taílands fallin í ónáð Maha Vajiralongkorn, konungur Taílands, hefur svipt opinbera frillu sína titlum hennar einungis mánuðum eftir að hún fékk titilinn "konungleg hjákona“. 22.10.2019 13:19 „Spurning hvort það þurfi ekki að breyta nafninu Svörtuloft í Skálkaskjól“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, biðlar til forsætisráðherra að endurskoða og skýra betur þagnarskylduákvæði Seðlabankalaga. 22.10.2019 13:16 Carter á sjúkrahús eftir beinbrot Talsmaður Jimmy Carter segir hljóðið í forsetanum fyrrverandi vera gott og að hann hlakki til að jafna sig á heimili sínu. 22.10.2019 13:16 Segir vinnubrögðin vera meirihlutanum til skammar Ákvörðun og vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík um að skólahald í Kelduskóla-Korpu verði lagt niður eru til skammar að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. 22.10.2019 12:54 Ekki á hverjum degi sem sagnfræðingur fær að vera viðstaddur krýningarathöfn Japanskeisara Íslensku forsetahjónin munu færa Japanskeisara heillaóskir frá íslensku þjóðinni þegar þau sækja hátíðarkvöldverð, Naruhito til heiðurs. 22.10.2019 12:44 Rússneskur áróður skýtur áfram upp kollinum á Facebook Falsaðir reikningar í nafni bandarískra kjósenda lofa Donald Trump forseta en lasta Joe Biden, mögulegan mótframbjóðanda hans á næsta ári. 22.10.2019 12:23 „Dálítið ófyrirsjáanlegt og ógagnsætt” Fjármálaráðherra segir ferlið við ákvörðun um grálistun FATF-hópsins, sem vaktar varnir ríkja gegn peningaþvætti, vera ógagnsætt. 22.10.2019 11:41 Stal sjúkrabíl og ók á fólk í Osló Maður stal sjúkrabíl og ekið á fólk í Osló í Noregi morgun. 22.10.2019 11:06 Segir engar vísbendingar um veruleg áhrif af veru Íslands á gráum lista Engar vísbendingar eru um það að vera Íslands á gráum lista FATF-hópsins hafi haft veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf til þessa. Þetta hafi þó í för með sér óvissuþætti. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 22.10.2019 10:38 Segir of marga skóla í Grafarvogi miðað við fjölda barna Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar ræddi tillögur um lokun Kelduskóla Korpu í Bítinu í morgun. 22.10.2019 10:36 Áhersla lögð á atvinnusköpun í lágtekjuríkjum og aðkomu einkageirans Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti um nýliðna helgi ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington DC. 22.10.2019 10:30 „Það hefur enginn gefið mér neitt“ Dóra Björt Guðjónsdóttir og Eyþór Arnalds tókust á í morgun. 22.10.2019 10:30 Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. 22.10.2019 09:30 Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann. 22.10.2019 09:00 Jóskur viti fluttur innar í landið Með flutningnum er ætlað að vernda Rubjerg Knude vitann frá hruni vegna ágangs sjávar. 22.10.2019 08:45 Bein útsending: Áslaug Arna og Bjarni svara fyrir veru Íslands á gráa listanum Opinn fundur efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis þar sem fjalla á um veru Íslands á gráum lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti hefst klukkan níu. 22.10.2019 08:30 Bandarískir hermenn verða áfram í Sýrlandi Bandaríkjaforseti hefur staðfest að nokkur hópur bandarískra hermanna verði áfram í Sýrlandi þrátt fyrir brottflutning þeirra frá norðausturhéruðum landsins á dögunum. 22.10.2019 08:29 Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. 22.10.2019 07:32 Samið við fimm félög háskólamenntaðra Kjarasamningur á milli fimm aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, var undirritaður aðfaranótt mánudags. 22.10.2019 07:22 Missti meirihluta en heldur völdum Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, heldur völdum í landinu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær, en með naumindum þó. 22.10.2019 07:15 Snjósöfnun næstu daga Kort Veðurstofunnar fyrir vikuna eru vetrarleg. 22.10.2019 07:03 Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. 22.10.2019 06:30 Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. 22.10.2019 06:15 Mannfall í Santiago Að minnsta kosti 11 einstaklingar hafa látið lífið í óöldinni sem hefur geisað í Santiago, höfuðborg Chile, undanfarna daga 22.10.2019 06:15 Atli Rafn stefnir Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi. 22.10.2019 06:00 Ummæli sæma ekki formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á viðbrögðum Gylfa Magnússonar, formanns bankaráðs Seðlabankans, varðandi nýtt frumvarp sem ætlað er að einfalda samkeppnisl 22.10.2019 06:00 Bandarísku sveitirnar grýttar við brottförina frá Sýrlandi Bandarískar hersveitir voru grýttar þegar þær yfirgáfu yfirráðasvæði Kúrda í norðurhluta Sýrlands í gær. Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að staðsetja hluta herliðsins nálægt olíulindum á svæðinu til að aðstoða sveitir Kúrda. 22.10.2019 06:00 Smjörbirgðir ekki verið meiri í þrjú ár MS á nú um 650 tonn af smjöri. Áætlanir uppi um að flytja allt að þrjú hundruð tonn til útlanda á þessu ári til að ná jafnvægi á markaði hér innanlands. Framleiðslustýring mikilvæg í þessu árferði að mati forsvarsmanns kúabæn 22.10.2019 06:00 Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22.10.2019 06:00 Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. 22.10.2019 06:00 Eru fyrst og fremst að taka til Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boða aðgerðir til að einfalda regluverk. Binda vonir við að önnur ráðuneyti og sveitarfélög grípi til sömu aðgerða. 22.10.2019 06:00 „Nú eigum við að flýta okkur hægt“ Ekki liggur fyrir hvernig best verður gætt að heildarhagsmunum ríkisins við sölu á eignarhlutum þess í bönkunum. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 21.10.2019 23:30 Esper segir að hersveitir Bandaríkjanna gætu verið áfram í Sýrlandi Einhverjar bandarískar hersveitir munu kannski verða eftir í Sýrlandi til að tryggja að olíuakrar muni ekki falla í hendur hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamska ríkið. Þetta sagði Mark Esper, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á mánudag þrátt fyrir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafi ítrekað að allar hersveitir Bandaríkjanna muni yfirgefa landið. 21.10.2019 22:45 Slapp lifandi frá tugum drumba sem stungust inn í bílinn Bandarískur ökumaður má teljast heppinn að hafa sloppið lifandi eftir að hann ók aftan á flutningabíl sem flutti trjádrumba. Drumbarnir stungust af miklu afli inn í bíl ökumannsins, sem slapp með minniháttar meiðsli. 21.10.2019 22:22 Margrét Lilja: Halló, heyrir einhver í mér Gunnar Smári Egilsson og Alda Lóa Leifsdóttir skrifa sögur öryrkja. 21.10.2019 22:04 Fullt út úr dyrum á íbúafundi um uppbyggingu á Oddeyrinni Akureyringar, og þá sérstaklega íbúar á Oddeyrinni, fjölmenntu á íbúafund þar sem kynntar voru nánar hugmyndir að uppbyggingu nokkurra fjölbýlishúsa á afmörkuðum reit á Oddeyrinni. Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld í menningarhúsinu Hofi. 21.10.2019 21:45 Styttist í Dýrafjarðargöng þegar verkþættir klárast hver af öðrum Vaxandi eftirvænting er meðal Vestfirðinga eftir því sem gerð Dýrafjarðarganga miðar fram. Biðin eftir þessari langþráðu samgöngubót er ekki lengur talin í árum heldur í mánuðum, 21.10.2019 21:29 „Það er enginn Mitt Romney á meðal þeirra“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að samflokksmenn hans í Repúblikanaflokknum herði sig og berjist fyrir forsetann sinn á sama tíma og Demókratar vinna að því að ákæra forsetann fyrir embættisbrot í starfi. 21.10.2019 21:26 Sjá næstu 50 fréttir
Dregur Brexit-frumvarp til baka samþykki þingið ekki tímaáætlun Forsætisráðherra Bretlands segir að ef þingmenn myndu hafna áætlun stjórnarinnar og ESB samþykkir frestun á útgöngu fram yfir 31. október, myndi hann þrýsta á um að boðað verði til nýrra þingkosninga í landinu. 22.10.2019 14:49
Konan handtekin í Osló Lögregla í Osló hefur handtekið konuna sem lýst var eftir í tengslum við að vopnaður maður tók sjúkrabíl ófrjálsri hendi og ók á vegfarendur. 22.10.2019 14:25
Bandarískir hermenn ekki með leyfi til að vera í Írak Ríkisstjórn Írak segir að bandarískir hermenn sem hafi verið kallaðir frá Sýrlandi hafi ekki leyfi til að halda til í Írak. 22.10.2019 14:17
Gísli Pálmi hæðist að ásökun um innbrot Rapparinn sakaður um að hafa brotist inn í íbúð við Vallarás. 22.10.2019 14:16
Nýr formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl: Samtökin verði framsækin, djörf og upplýsandi Silja Yraola Eyþórsdóttir er nýr formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl en aðalfundur félagsins fór fram í gærkvöldi. 22.10.2019 14:10
Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22.10.2019 14:00
Bragi Þór ráðinn nýr skólameistari Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn nýr skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar og tekur hann við starfinu í ársbyrjun 2020. 22.10.2019 13:58
Frilla konungs Taílands fallin í ónáð Maha Vajiralongkorn, konungur Taílands, hefur svipt opinbera frillu sína titlum hennar einungis mánuðum eftir að hún fékk titilinn "konungleg hjákona“. 22.10.2019 13:19
„Spurning hvort það þurfi ekki að breyta nafninu Svörtuloft í Skálkaskjól“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, biðlar til forsætisráðherra að endurskoða og skýra betur þagnarskylduákvæði Seðlabankalaga. 22.10.2019 13:16
Carter á sjúkrahús eftir beinbrot Talsmaður Jimmy Carter segir hljóðið í forsetanum fyrrverandi vera gott og að hann hlakki til að jafna sig á heimili sínu. 22.10.2019 13:16
Segir vinnubrögðin vera meirihlutanum til skammar Ákvörðun og vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík um að skólahald í Kelduskóla-Korpu verði lagt niður eru til skammar að sögn borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. 22.10.2019 12:54
Ekki á hverjum degi sem sagnfræðingur fær að vera viðstaddur krýningarathöfn Japanskeisara Íslensku forsetahjónin munu færa Japanskeisara heillaóskir frá íslensku þjóðinni þegar þau sækja hátíðarkvöldverð, Naruhito til heiðurs. 22.10.2019 12:44
Rússneskur áróður skýtur áfram upp kollinum á Facebook Falsaðir reikningar í nafni bandarískra kjósenda lofa Donald Trump forseta en lasta Joe Biden, mögulegan mótframbjóðanda hans á næsta ári. 22.10.2019 12:23
„Dálítið ófyrirsjáanlegt og ógagnsætt” Fjármálaráðherra segir ferlið við ákvörðun um grálistun FATF-hópsins, sem vaktar varnir ríkja gegn peningaþvætti, vera ógagnsætt. 22.10.2019 11:41
Stal sjúkrabíl og ók á fólk í Osló Maður stal sjúkrabíl og ekið á fólk í Osló í Noregi morgun. 22.10.2019 11:06
Segir engar vísbendingar um veruleg áhrif af veru Íslands á gráum lista Engar vísbendingar eru um það að vera Íslands á gráum lista FATF-hópsins hafi haft veruleg áhrif á íslenskt efnahagslíf til þessa. Þetta hafi þó í för með sér óvissuþætti. Þetta kom fram í máli Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. 22.10.2019 10:38
Segir of marga skóla í Grafarvogi miðað við fjölda barna Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar ræddi tillögur um lokun Kelduskóla Korpu í Bítinu í morgun. 22.10.2019 10:36
Áhersla lögð á atvinnusköpun í lágtekjuríkjum og aðkomu einkageirans Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti um nýliðna helgi ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington DC. 22.10.2019 10:30
„Það hefur enginn gefið mér neitt“ Dóra Björt Guðjónsdóttir og Eyþór Arnalds tókust á í morgun. 22.10.2019 10:30
Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. 22.10.2019 09:30
Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann. 22.10.2019 09:00
Jóskur viti fluttur innar í landið Með flutningnum er ætlað að vernda Rubjerg Knude vitann frá hruni vegna ágangs sjávar. 22.10.2019 08:45
Bein útsending: Áslaug Arna og Bjarni svara fyrir veru Íslands á gráa listanum Opinn fundur efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis þar sem fjalla á um veru Íslands á gráum lista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) yfir ríki sem hafa ekki nægar varnir gegn peningaþvætti hefst klukkan níu. 22.10.2019 08:30
Bandarískir hermenn verða áfram í Sýrlandi Bandaríkjaforseti hefur staðfest að nokkur hópur bandarískra hermanna verði áfram í Sýrlandi þrátt fyrir brottflutning þeirra frá norðausturhéruðum landsins á dögunum. 22.10.2019 08:29
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. 22.10.2019 07:32
Samið við fimm félög háskólamenntaðra Kjarasamningur á milli fimm aðildarfélaga Bandalags háskólamanna og Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, var undirritaður aðfaranótt mánudags. 22.10.2019 07:22
Missti meirihluta en heldur völdum Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, heldur völdum í landinu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær, en með naumindum þó. 22.10.2019 07:15
Tímabundinn forstjóri UMST Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Sigrúnu Ágústsdóttur, sviðstjóra hjá Umhverfisstofnun, til að gegna tímabundið embætti forstjóra stofnunarinnar til 1. mars 2020, þar til nýr forstjóri hefur verið ráðinn. 22.10.2019 06:30
Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. 22.10.2019 06:15
Mannfall í Santiago Að minnsta kosti 11 einstaklingar hafa látið lífið í óöldinni sem hefur geisað í Santiago, höfuðborg Chile, undanfarna daga 22.10.2019 06:15
Atli Rafn stefnir Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi. 22.10.2019 06:00
Ummæli sæma ekki formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins furðar sig á viðbrögðum Gylfa Magnússonar, formanns bankaráðs Seðlabankans, varðandi nýtt frumvarp sem ætlað er að einfalda samkeppnisl 22.10.2019 06:00
Bandarísku sveitirnar grýttar við brottförina frá Sýrlandi Bandarískar hersveitir voru grýttar þegar þær yfirgáfu yfirráðasvæði Kúrda í norðurhluta Sýrlands í gær. Bandarísk stjórnvöld íhuga nú að staðsetja hluta herliðsins nálægt olíulindum á svæðinu til að aðstoða sveitir Kúrda. 22.10.2019 06:00
Smjörbirgðir ekki verið meiri í þrjú ár MS á nú um 650 tonn af smjöri. Áætlanir uppi um að flytja allt að þrjú hundruð tonn til útlanda á þessu ári til að ná jafnvægi á markaði hér innanlands. Framleiðslustýring mikilvæg í þessu árferði að mati forsvarsmanns kúabæn 22.10.2019 06:00
Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. 22.10.2019 06:00
Erfitt fyrir foreldra að heyra að skólanum verði lokað Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar hefur lagt til að skólahald í Kelduskóla Korpu verði lagt af, a.m.k. tímabundið, og nemendum boðin skólavist í Engjaskóla. 22.10.2019 06:00
Eru fyrst og fremst að taka til Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boða aðgerðir til að einfalda regluverk. Binda vonir við að önnur ráðuneyti og sveitarfélög grípi til sömu aðgerða. 22.10.2019 06:00
„Nú eigum við að flýta okkur hægt“ Ekki liggur fyrir hvernig best verður gætt að heildarhagsmunum ríkisins við sölu á eignarhlutum þess í bönkunum. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra. 21.10.2019 23:30
Esper segir að hersveitir Bandaríkjanna gætu verið áfram í Sýrlandi Einhverjar bandarískar hersveitir munu kannski verða eftir í Sýrlandi til að tryggja að olíuakrar muni ekki falla í hendur hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamska ríkið. Þetta sagði Mark Esper, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, á mánudag þrátt fyrir að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hafi ítrekað að allar hersveitir Bandaríkjanna muni yfirgefa landið. 21.10.2019 22:45
Slapp lifandi frá tugum drumba sem stungust inn í bílinn Bandarískur ökumaður má teljast heppinn að hafa sloppið lifandi eftir að hann ók aftan á flutningabíl sem flutti trjádrumba. Drumbarnir stungust af miklu afli inn í bíl ökumannsins, sem slapp með minniháttar meiðsli. 21.10.2019 22:22
Margrét Lilja: Halló, heyrir einhver í mér Gunnar Smári Egilsson og Alda Lóa Leifsdóttir skrifa sögur öryrkja. 21.10.2019 22:04
Fullt út úr dyrum á íbúafundi um uppbyggingu á Oddeyrinni Akureyringar, og þá sérstaklega íbúar á Oddeyrinni, fjölmenntu á íbúafund þar sem kynntar voru nánar hugmyndir að uppbyggingu nokkurra fjölbýlishúsa á afmörkuðum reit á Oddeyrinni. Fullt var út úr dyrum á fundinum í kvöld í menningarhúsinu Hofi. 21.10.2019 21:45
Styttist í Dýrafjarðargöng þegar verkþættir klárast hver af öðrum Vaxandi eftirvænting er meðal Vestfirðinga eftir því sem gerð Dýrafjarðarganga miðar fram. Biðin eftir þessari langþráðu samgöngubót er ekki lengur talin í árum heldur í mánuðum, 21.10.2019 21:29
„Það er enginn Mitt Romney á meðal þeirra“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill að samflokksmenn hans í Repúblikanaflokknum herði sig og berjist fyrir forsetann sinn á sama tíma og Demókratar vinna að því að ákæra forsetann fyrir embættisbrot í starfi. 21.10.2019 21:26